Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1883, Blaðsíða 51

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1883, Blaðsíða 51
133 (Sturl. 9, 37: III, 260). f>að getr hans síðast, að hann var einn þeirra þriggja bónda úr Eyafirði, er sóru Há- koni konungi skatt af íslandi á alþingi 1262 (Sturl. 10, 12: III, 298 og víðar). f»að er auðsætt, að Hallr á Möðruvöllum hefir verið mikilsvirðr og atkvæðamikill höfðingi, þótt eigi hefði hann riki og gæti því eigi jafnokazt þeim Kol- beini Arnórssyni eða |>órði kakala, er höfðu heil hér- öð til forráða. Hann kemr hvervetna fram sem góð- gjarn og friðsamr höfðingi, og hefir eflaust átt þaðlof skilið, er Einarr þorsteinsson bóndi úr Reykjahlíð pórðarsonar berr honum í vísu þessarri: Öll unna hjú Halli, Hallr er blíðr við alla, getr eigi slíka í sveitum, sveit þótt víða leiti; kynnist mörgum manni mannbaldr, sá er fremr aldir ; full er ölværð öllum öll á Möðruvöllum63. 5>að getr eigi verið vafamál, að faðir Halls á Möðruvöllum hefir verið Jón Örnóifsson á Möðruvöll- um, og að Hallr eftir föður sinn hafi setzt að þeirri jörð sem föðurleifð sinni, og að Möðruvellir hafi þann- ig eigi sölum gengið, en ávallt haldizt í sömu ætt, þótt kvennkné hafi í milli komið, alla þrettándu og alla fjórtándu öld og fram á hina fimmtándu allt í frá Jóni Örnólfssyni til Lopts hins ríka, og lengi síðan, sem kunnugt er. Jóns Örnólfssonar á Möðruvöllum er 65) Miðsaga Guðmundar byskups Arasonar 23. k. : Bysk. I, 593, sbr. B. B. Sm. æf. I, 1, 138. bls. og J. þ. skýring- ar á vísum í Guðm. s. bysk. Arasonar, o. s. frv., Bvík 1872, 24. bls. 9'
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.