Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1897, Blaðsíða 37

Eimreiðin - 01.01.1897, Blaðsíða 37
37 Síðan var kallað á Halldór; hann stóð upp dræmt; hann var fölur sem nár, og stóðu svitadroparnir á enninu á honum. »Og hertu þig nú laxi, þetta er ekkert, og er strax búið« hvíslaði Þorsteinn lágt að honum um leið og hann settist; »heyrð- irðu ekki, hvað eg gerði það vel?« Halldór stumraði fram; höfuðið riðaði við, en það bar ekki svo mikið á því, af því að hann hafði svo stórt net um hálsinn. Sýslumaður sagði honurn að rjetta upp fingurna. Hann gerði það. Höndin skalf eins og hrísla. Sýslumaður tók eptir, hve brugðið honum var, og sagði mjúk- lega: »Hefirðu nokkuð að athuga?« »Nei« kreysti Halldór upp úr sjer. Svo hafði hann eiðstafinn eptir sýslumanni. Hann stundi honum upp slitrótt og þungt, en af kom hann honum — og var sloppinn, og gekk burt. Síðan sleit sýslunraður dómþinginu. Halldór slagaði út og Þorsteinn á eptir. Þorkell gekk þegar á hæla þeim og sagði þegar út var komið: »Þið hafið staðið ykkur vel. Eg skal finna ykkur bráðum niðri hjá búðunum. Eg þarf ögn að tala við sýslumanninn betur.« Svo fór hann inn aptur. Þeir stefndu ofan til búðanna. Einn af bændunum, sem vóru með presti, náði þeinr á leið- inni. Hann var ætíð fljótur til orðs, ef honunr líkaði miður, og gat nú ekki að sjer gert, að hreyta í þá unr leið og hann gekk hjá þeim: »Já já, þá eruð þið nú búnir að drepa í ykkur sálirnar, fjand- arnir ykkar, nú getið þið farið að hugsa um að sjá fyrir skrokk- unum; en það þarf nú ekki falskan eið til þess.« Með það strunzaði hann hjá þeinr, og glotti út á vangann. »Og kærðu þig ekki um hvolpabopsið, Halldór, það bítur ekki« sagði Þorsteinn og hló við. En Halldór ranglaði þegjandi fram hjá búðarhorninu. Að stundu liðinni lá hann sofandi, blindaugafullur, þar hjá búðarveggnum, fyrir hesta- og manna-fótum. Það var orðið víst um dánarbúin með þessu rjettarhaldi. Þor- kell, sem var settur hreppstjóri, skrifaði upp dánarbúin, og bjó allt undir til skipta.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.