Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1897, Blaðsíða 3

Eimreiðin - 01.01.1897, Blaðsíða 3
't mega gera ráð fyrir því, að nokkuð sje jafnt á komið með hlut- fallið milli höfðatölu og kjósenda í hverjum flokki. Þó mun mega gera ráð fyrir, að í embættismannaflokknum sjeu tiltölulega fleiri kjósendur en í hinum flokkunum, enda er tekið tillit til þess í yfirlitinu, þar sem þessum flokki eru ætlaðir 2 fulltrúar, þótt hon- um beri ekki nema ix/2 samkvæmt höfðatölunni. Þá er það að athuga, að þó að þingmennirnir sjeu alls 36, þá eru ekki nema 30 af þeim þjóðkjörnir. En þetta ætti ekki að þurfa að gera neinn glundroða, því væri sú regla viðurkennd, að hver stjett eða at- vinnuflokkur í landiriu ætti að eiga sjer fulltrúa á þinginu í rjettu hlutfalli við atkvæðamagn hans, þá er svo sem auðvitað, að stjórn- inni bæri líka að taka tillit til þess við kosning hinna konungkjörnu þingmanna. Stjórninni ætti ekki siður en öðrum að vera um- hugað um það, að skipun þingsins yrði svo fullkomin sem unnt er. Líti maður nú hins vegar á, hvernig hið núverandi alþingi er skipað, þá sjáum vjer, að þar sitja 12 bændur (2 þeirra hálfgerð- ir embættismenn: umboðsmenn í þjónustu landsstjórnarinnar) og 24 embœttismenn (2 þeirra þó ekki reglulegir embættismenn, heldur starfsmenn hins opinbera, launaðir af landsfje). Það er með öðr- um orðum, að 2/3 allra þingmanna eru embættismenn og ^/3 bændur. Aptur er þar enginn úr hinum atvinnuflokkunum: enginn sjómaður, enginn handiðnamaður, enginn verzlunarmaður og eng- inn daglaunamaður. Af embættismönnum eru 9 prestar1 (8 prest- ar -j- biskupi), 8 lögfræðingar, 4 skólakennarar, 1 læknir og 2 starfsmenn í þjónusu landsins (bankastjóri og bókavörður). Það virðist nú liggja í augum uppi, að það er eitthvað öfugt við þessa skipun þingsins. Einkum má það gegna furðu, að sjó- mennirnir (sjávarbændur) skuli geta unað því, að eiga engan full- trúa á þingi úr sinum flokki, þótt fiskiveiðarnar sjeu annar helzti atvinnuvegur landsins og þeir, sem sjósókn stunda, rúmlega 1/fi allra landsbúa. Það er og eitthvað bogið við það, að verzlunarmenn- irnir skuli engan fullrúa eiga á þingi úr sínum flokki, því sú at- vinnugrein, sem þeir reka, er í öllum löndum talin einhver hin þýðingarmesta fyrir framfarir þjóðanna. Mál, sem snerta verzlun, koma og fyrir á hverju þingi, og er því vöntun á verzlunarfróð- 1 Eða jafnvel 10, ef prestaskólakennarinn, sem er prestvígður maður, er tal- inn með. 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.