Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1897, Blaðsíða 17

Eimreiðin - 01.01.1897, Blaðsíða 17
17 Hún hrökk upp löðrandi sveitt -— stórviðrið ólmaðist á baðstof- unni eins og þakið væri lamið ótt og titt, með blautu skinni, og það hrikti í rjáfrinu. Svo sló öllu niður sem snöggvast. Svo hvein aptur hvassviðrið yfir, en hægra og þunglamalegra, hvín- andi eins og sorgardjúp stuna, langt sótt ofan í náttúrunnar brjóst. Svo heyrðist henni eins og það væri gengið um bæinn — eins og það kæmi skuggi á gluggann, likt og einhver grúfði sig niður að honum, — henni fannst hún heyra svo þungt andvarp úti fyrir, eins og helstunu deyjanda manns — — hún þaut upp úr rúminu og út í gluggann; skugginn hvarf — stormurinn og lamviðrið lamdi á glerinu, enn þá stórgerðara en áður. Henni var þungt, svo þungt fyrir hjarta, eins og hörmung heillar mannsæfi lægi ofan á henni, og kreysti sarnan brjóstið; hún var nú orðin sannfærð um, að þeir feðgar væri drukknaðir, og lægi kaldir á mararbotni. Hún sofnaði ekki það sem eptir var næturinnar. Hugsunin um þetta, þenna rnissi, sem hún átti vísan, um einstæðingsskap sinn og barnanna hennar ungu, stóð henni fyrir hugskotssjónum eins og óaleg framtíð, sem ekki væri hægt að grylla fram úr. Hún vissi það vel, hver mundi verða sjer erfiðastur. — Urn morguninn var veðrið orðið vægt; það var að eins þjettingsgola, regnbólstrarnir vóru horfnir. Náttmálahnúkurinn og Lambárdrögin vóru hvítgrá; það hafði snjóað þar um nóttina. Það var fyrsta fjallagráðið það sumar. Fólkið fór inn á flóa um morguninn, til þess að halda áfram við að koma heyinu úr forinni. Að eins ein stúlka var eptir heima hjá Helgu. Hún gat einhvernveginn ekki fengið af sjer að vera ein heima, hvaða frjettir sem koma kynnu. Hún átti reyndar ekki von á nema einum frjettum, — og þær vissi hún þegar fyrir. Undir hádegisbilið komu þrír menn ríðandi utan veg; tveir þeirra stefndu heim að hjáleigunni við túnfótinn, en einn þeirra stefndi heim. Það var presturinn. Helga var úti; hún vissi i hverjum erindum hann mundi vera kominn. Hann heilsaði henni með döpru bragði; hún tók kveðju hans, og bauð honum inn. Þau gengu til stofu. 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.