Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1897, Blaðsíða 50

Eimreiðin - 01.01.1897, Blaðsíða 50
50 Lyklana geymir enn, þá miklu, (Hver sem eyru hefur, sá heyri!) Himnaríkis og neðsta. díkis. Kóngar allir hana hylla, hennar af náð þeir ríkin þáðu, Erfa lönd, þó ekkert starfi, Arfa-signet fjöldans tignar. Hernum gefur hún heiður ærnan, Hjúpi dúðar apaskrúða, Slyngan girðir slíðurtúngu, Slepptu’ ei — segir hún — skerðu, dreptu Fer á þing með fólknárungum Fljettar lög og slær þau blettum; Blinda gjörir beztu anda, Böndum vefur mál og höndur; Sundrung veldur hófi hrindir, Hreykir bokkum, skapar flokka, Telur öllum tómum sálum Trú um, þær sje beztu hjúin. Lyfjabúðum lygaseyði Lánar hún enn við kvalaspennum Hrönnum lýði glepur og ginnir Galeni hrat og Hippokratis. Gaman er að þjer húmbúgs-heimur! Hamalt fylkir glösunt »Brahminn«; Biflían seld fyrir bækur fífla, Brönurímur og >;gal úr hönum«. Fer í kringum flugvitringa, Fær sjer víst með aþeistum Sýnir kosti sósíalista, Setur þing með stjórnleysingjum; Reynir kosti realista, Ristir torf hjá ídealistum; Brennir þang með búfræðingum, Blessar í hverri staupamessu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.