Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1897, Blaðsíða 74

Eimreiðin - 01.01.1897, Blaðsíða 74
74 íslendinga, og skyldi ekki einhverjar þarfar og góöar framfarahugmyndir berast þangað í öllum þeim sæg af brjefum, sem árlega fer á milli ætt- ingja og vina, og jafnvel margur skildingur líka? Brátt mun og að því reka, að fleiri eða færri Vesturíslendingar fari kynnisfarir til Islands, því þá sárlangar til að sjá æskustöðvar sinar, enda gerðu þeir í sumar ráð fyrir að fara »heim« um aldamótin ioo í hóp og hafa nokkrir þegar byrjað að leggja fje fyrir til ferðarinnar. Þótt viðdvölin yrði stutt, gætu þeir þó sjálfsagt bent á ýmislegt, sem að gagni mætti verða. íshúsa- hugmyndinni var fyrst hreyft í blöðum Islendinga vestan hafs, og það- an vóru þeir rnenn fengnir, sem húsunum komu á fót. Þar var og járnbrautarhugmyndinni fyrst hreyft, og Vesturíslendingur var það, sem kom henni inn í þingsalinn. Svo mun fleira á eptir fara. Bað hefur heldur ekki litla þýðingu fyrir íslenzkar bókmenntir, hve markaður ís- lenzkra bóka hefur aukizt, síðan byggðir Vesturíslendinga tóku að stækka. Að tiltölu mun nú keypt meira af íslenzkum bókum í Ameriku, og má þó les trarfýsn Islendinga við bregða, ef efnin væru að sama skapi. M enn þurfa ekki til þess að hugsa, að mönnum takist að stöðva vesturflutningana með því, að úthúða Ameríku og Vesturislendingum og neita þeim um það, sem satt er og rjett, enda er slíkt ekki drengileg aðferð. Betra ráð mundi það, að leggjast allir á eitt, til þess að vinna að því að auka framleiðslumagnið, með þvi að bæta samgöngur og at- vinnuvegi svo, að öllum verði ljóst, að lífvænt er í landinu. Bað mundi og vafalaust reynast mjög heppilegt, ef íslenzkir bændur vildu senda unga sonu sína til Ameríku, til þess að dvelja þar um stund og læra af löndum sínum þar. Pótt búskaparlagið sje töluvert frábrugðið, mundu augu þeirra opnast fyrir mörgu, og þeir fá ýmsu kippt í liðinn, þegar heim kæmi, þó ekki væri annað, en að kenna mönnum að nota ný verkfæri. Margir hinna skýrustu og beztu íslenzkra bænda í Ameríku fullyrtu við mig í sumar, að þeir væru sannfærðir um, að rækta mætti ýmsar korntegundir á Islandi með miklum hagnaði til fóðurs, þótt kornið næði aldrei fullum þroska. Væri ekki vert að gera tilraunir i því efni? jeg enda þessar línur með því, að biðja þig, EIMREIÐ mín, að að skila kærri kveðju minni til Vesturíslendinga og beztu þökk fýrir alla þá framúrskarandi gestrisni og ljúfmennsku, sem þeir sýndu mjer í sum- ar. Hnýti jeg þar við þeirri ósk, að þeir mættu verða þjóð sinni, bæði austan hafs og vestan, til sem mests gagns og sóma, og þykist jeg þess. fullviss, að þeim muni engin ósk kærari en sú. 267i- ’97- V. G. t Islenzk hringsjá. BÆKUR SENDAR EIMREIÐINNI: TÍMARIT KAUPFJELAGANNA. I. Rvík 1896. Rit þetta, sem á að vera málgagn kaupfjelagsskaparins Islandi, er gefið út af 5 íslenzkum kaupljelögum,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.