Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1897, Blaðsíða 18

Eimreiðin - 01.01.1897, Blaðsíða 18
i8 Presturinn fór að ympra á því, að hann kæmi hingað sem sorgarinnar sendiboði, og væri það þung ganga fyrir sig að vera á ferð i slíkum erindum. *Þjer þurfið ekki að hafa mörg orð, prestur minn,« svaraði Helga rólega, jeg veit þjer færið mjer fregnina um að þeir sje drukknaðir feðgarnir hjerna.« Prestur kvað það satt vera, og var auðsjeð, að hann var feg- inn, að þetta sorgarerindi gekk svo greiðlega. Svo gat hann þess, að þeir hjáleigubændurnir hefðu komizt af, og mundu þeir koma heim, og greina nánara frá atvikum, er þeir hefðu heilsað heima hjá sjer. Þau töluðu litla stund saman, þangað til riðið var í hlaðið; vóru það þeir Þorsteinn og Halldór, hjáleigubændurnir. Helga gekk út á móti þeim, og bauð þeim að setjast inn. Hestarnir fóru út á túnið og fóru að narzla. Rjett i þessu kom stúlkan að innan með kaffi handa gestunum. Þegar það var búið, tók hún þá tali. Þorsteinn varð fyrir svörum. Hann var vanur því, þegar svo stóð á. Halldór gaf að eins orð og orð í. »Jú,« sagði hann og ræskti sig og spýtti, »þetta var ekki veð- ur, sem hann rauk á með eptir miðjan daginn, eða öllu heldur úr nóninu.« »Já, úr nóninu var það« skaut Halldór inn í. »Við fórum úr kaupstaðnum svo sem jöfnu báðu, dagmála og hádegis, og höfðum ekki annað í bátnum enn kúfortið, sem hann Jón sálugi var með, og tvær kornmatartunnur; við Halldór áttum sina kornhálftunnuna hvor, sem hann hjálpaði okkur um inn frá, svo sem fyrir ferðina —.« »Svo sem fyrir það við fórum með honum« bætti Halldór inni í »en hina átti hann vist sjálfur. »Svo rorum við út með, þangað til hann fór að kalda; þá settum við upp segl, og sigld- um, þangað til við vórum komnir út fyrir Flúðir, og vórum að beygja inn með aptur. Þá rauk hann á nokkuð svo á þvervestan, en þó gátum við haldið okkur nokkuð inn eptir, en æði illa gekk það þó samt. Þar feldum við seglið að mestu leyti, framan við Beinárhyrnuna, því þar fór hann að verða svo djeskoti byljóttur, og fórum að reyna að róa, og pössuðum okkur að vera sem næst landi. Jón sálugi passaði seglið, það lítið sem það varð notað, Bjarni stýrði, en við reyndum að róa, og svona börðum við inn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.