Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1902, Qupperneq 7

Eimreiðin - 01.09.1902, Qupperneq 7
i6j sjóðsins eða að sögn 3200 kr. var í einu eytt til þinghúsbygg- ingar. Svo hallaði mjög árferði um og eftir 1860; þá var lund- inn farinn að ganga til þurðar fyrir hina óhappasælu netaveiði, sem eyjarbúar búa að þann dag í dag, og munu seint bíða bætur fyrir, og svo vóru hér oftast fiskileysisár allan tímann frá 1860— 1880, aðeins fá meðalár, að því er kom til afla af sjó, með því að góður hákarlsafli bætti sum ár talsvert úr hinum laklega þorsk- afla. Afleiðingin af þessu bága árferði samfara ómegðarauka — því nú vóru börnin að mestu hætt að deyja úr ginklofanum — var sú, að óðum þyngdi á sveitinni, og eftirstöðvum sveitarsjóðs- ins var eytt að fullu og öllu nokkru fyrir 1870. Tala ómaga og þurfamanna varð um 1870 gífurlega há. Hæst er ómagatalan far- dagaárið 1871—72, 64 og 23 þurfamenn að auki, en gjaldendur aðeins 70. Útsvörin vóru fardagaárin 1869—72 um og yffr 4500 kr. hvert ár; þar af var lagt á allar 3 verzlanirnar frá 1300— 1500 kr. Hið fyrsta ár, sem hreppsnefndin gefur reikning fyrir (1875—76), eru ómagar 52, þurfamenn 20, gjaldendur 73, útsvör 3200 kr. En fardagaárið 1899—1900 eru ómagar 21, þurfamenn 6, gjaldendur 122, aukaútsvör og tíundir nær 1700 kr. En þess ber að gæta, að nú eru ný sveitargjöld komin á, sem eigi þekt- ust á 8. tug aldarinnar framanverðum, sem sé til barnaskóla, sýslugjalda o. fl., og námu þau gjöld árið 1899—19OO um 700 kr., svo að þeim frádregnum vóru útsvörin aðeins 1000 kr. eða minna en '14 hluti af því, sem sömu gjöld námu um 1870. Eetta er auð- sjáanlega mikil framför, þar sem öll útsvörin að viðbættum hinum nýju gjöldum eru aðeins rúmlega *■/» af útsvörunum um 1870, og koma auk þess á miklu fleiri gjaldendur. í stað þess, að sveitin átti engan sjóð 1870, á hún nú nær 2500 kr. og auk þess 500 kr. í söfnunarsjóði landsins, sem eru óhreyfanlegar. Sjóður þessi er nú orðinn með vöxtum og vaxtavöxtum 725 kr., og getur, er fram líða stundir t. d. eftir 1—2 aldir, orðið verulegur styrktar- sjóður sveitarinnar. Eftir aldamótin er leyfilegt, ef þess þykir við þurfa, að eyða s/4 hlutum vaxtanna, en aldrei má eyða meiru en 9/10 þeirra; x/i0 á um aldur og æfi að leggja við höfuðstólinn. Styrktarsjóður handa alþýðufólki mun nú fara að bjarga ein stökum mönnum frá því, að verða sveitarfélaginu til þyngsla. Eetta er gleðileg breyting til hins betra, því sveitarþyngslin hafa lengi verið eitt af landsins og einnig vorum þungu meinum, jafn- vel stundum hrein og bein vandræðamál, álögurnar sumstaðar nær
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.