Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1902, Qupperneq 35

Eimreiðin - 01.09.1902, Qupperneq 35
!9S ánægjulega og áreynslulaust, eins og þeir séu að hafa sokka- skifti. Af þessum útlendu mönnum, sem seztir vóru hér að, eða niðj- um þeirra veit ég ekki til, að einn einasti hafi farið héðan aftur, væri honum lífvænt hér, ekki einu sinni heim til ættlands síns, því síður til Ameríku. En það, sem þessir menn hafa þegar unnið að eflingu at- vinnuvega og ýmsum framkvæmdum, bæði einir og í samvinnu við dugandi menn innborna, er svo margt og svo mikils virði, að þess munu lengi sjást menjar her eystra víðar en á Seyðisfirði, þó það sé miklu mest hér. Pví Seyðisfjörður er líka frábrugðinn hinum bæjunum í því, að hér eru miklu meiri mannvirki, t. d. í stórskipabryggjum, en í nokkrum öðrum stað á landinu, því hér geta hæglega legið við bryggjur 5—6 gufuskip í einu og taka víða ekki grunn, þó þau væru mörg þúsund lestir aö stærð. Pessar og aðrar framkvæmdir hér stafa af því, að hver maður, útlendur sem innlendur, hefir lagt sinn skerf til af reynslu og og áhuga, sem hann hafði með sér að heiman, enda ekki ólíklegt, að þeir hafi helzt orðið til að taka sig upp og leita fyrir sér, hingað eða annað, sem áræðnari vóru og dugmeiri en almenningur. Petta er, í fám orðum sagt, það sem helzt greinir Seyðisfjörð, nú sem stendur, frá hinum bæjunum að útliti og félagslífi, og þær orsakir taldar, sem helzt má ætla að liggi til hvorstveggja: Bænum svipar til útlendra nýlendubæja, og orsökin er hér, sem þar, að hann hafa bygt menn úr ýmsum áttum og ýmsum lönd- um og gert það á fám árum. þessi munur hverfur auðvitað með tímanum, en hann er engu að síður svona nú og því skylt að geta hans. Að öðru leyti verður lýsing Seyðisfjarðar auðvitað lík lýsing- um hinna bæjanna, nema að því leyti, sem staðhættir og rás við- burðanna hljóta alt af að gera nokkurn mun á útliti bæjanna og viðskiftalífi, þó ekki sé tekið tillit til þess, sem getur þó haft sína þýðingu, að tveir menn geta gefið allsólíkar, jafnvel gagnstæðar lýsingar af sama staðnum. Hér verður nú Seyðisfirði lýst stuttlega, eins og hann er nú um þessi aldamót, og það einkum tekið til, sem ætla má að þeim verði helzt forvitni á að vita, sem rekja vilja sögu bæjarins og bera útlit hans og ástand nú saman við það, sem síðar verður, i3!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.