Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1902, Blaðsíða 45

Eimreiðin - 01.09.1902, Blaðsíða 45
205 »Valtýr,« kvað hún, »kominn er ég kalda vegu til þín nú, mig nauðsyn knúði, napra dánarsali’ ég flúði. Fyrst vér sjáum sannleikann, er sárt vér þráum, þegar losna líkamsböndin, lyftir sér til himins öndin. Ljóst er mér nú loksins, hvað þú liðið hefir fyrir íslands frelsi og heiður; fjarri’ er nú að ég sé reiður. Valtýskan minn versti fjandi var á jörðu; eg hefi’ fengið æðri þekking; engin nú mig ginnir blekking. Upp nú lyfti’ eg höndum hátt og hana blessa; hún skal ráða lýð og landi, ljúf og góð sem verndarandi.« Og svo er hér þar að auki talað af meiri spádómsanda, en höf. hefir getað órað fyrir, er þetta var ort, því hann hefir þá naumast getað rent grun í, að svo mundi fara, að ekki einu sinni allir fylgismenn Ben. Sveinssonar, heldur og öll þjóðin mundi árið 1902 samþykkja það stjórnarfyrirkomulag, sem hin svo nefnda »Valtýska« stefndi að. Þá' er og nógu góð vísan um ábyrgðarleysi landshöfðingja í rím- unni um hinn svo nefnda »eldhúsdag« þingsins, þar sem sagt er frá aðfinningum þingmanna við landsstjórnina: Brynjan hörð þó hlífa vann; eigingjörða engra hann henni fylgdi kraftur sá, ábyrgð skyldi borið fá. Margt er og skringilegt í bitlingarímunni (5. rímu). Þar er meðal annars góðgætis þetta: Dável þótti varið vera vænni hrúgu af peningum til að kenna að kókettera kvennaskóla stúlkunum. Fé, sem nemur fjölda bjóra, fengu’ í hlut sinn Templarar; enda’ er sagt þeir sitji að þjóra síðan fram á næturnar. En »súrir mjög á svipinn fóru sumir burt og fengu ei neitt«, t. d.: Jóhann refum ótal eyddi oft á grýttum fjalla stig; styrkinn þó ei þingið greiddi, það var dauðans hrætt um sig. Ekkert fékk hann »Binni bróðir«, bágt þó væri um prestgjöldin; verndi allir englar góðir Ólafsvalla guðsmanninn! Pá er hún ekki ófyndin þessi lýsing á einum utanþingsgarpinum, sem gengur berserksgang um götumar í Reykjavík, til þess að vinna menn til þess að verða með hlutafélagsbankanum:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.