Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1902, Qupperneq 50

Eimreiðin - 01.09.1902, Qupperneq 50
210 »íslenzkan í álögum átti’ ei vini marga, kongsdóttir hjá kotungum, kunni’ ei neinn að bjarga « »Álög þau sér aldar-kvöld af henni leyst að mestu. Nú má hennar næsta öld njóta heilli beztu.« Fjórði kaflinn er um framtíð íslands t. d. »Vel má lifa’ á landi hér, lát það framtíð skilja, ef að þjóðin þar til ber þrek og hygni’ og vilja.« »Hér er nóg um björg og brauð, berirðu töfra-sprotann; þetta land á ærinn auð, ef menn kunna’ að nota’ hann.« Aldarmóta-óður er yfirleitt mjög vel ortur. Hann ber vitni um einlæga ættjarðarást og sterka trú á framtíð íslands, eins og alt sem Jón Ólafsson hefir kveðið. H. P. FISKIRANNSÓKNIR 1900. Eftir Bjarna Sœmundsson (sérprentun úr »Andvara« 1901). Sumarið 1900 fór höfundurinn rannsóknarferð um Norðurland. Hann kannaði þar veiðivötn og veiðiár. Við rannsóknir þessar var hann frá 9. júlí til 17. ágúst. Ritgerð þessi er skýrsla til landshöfð- ingjans. Hún er um 5 arkir að stærð og er í fjórum köflum. Fyrsti kaflinn er um »silungsvötn og silungsveiðar«. Höfundurinn lýsir þar öllum helztu silungsvötnum í sveitum á Norðurlandi, en heiða- vötnunum sleppir hann. Sjálfur kannaði hann allmörg silungsvötn, en sumum lýsir hann eftir frásögn annarra nafngreindra manna. Ferða- tími hans var of stuttur. Hann gat því eigi komið eins víða og hann vildi. Sakir þess hefir honum og sést yfir veiðitjarnir t. d. Grundar- tjarnir í Svínadal í Húnavatnssýslu, Tjarnir þessar eru merkilegar á margan hátt. í þeim hefir og verið allmikil silungsveiði. — Höí. segir, að »jurtagróður sé yfirleitt miklu minni í vötnum norðanlands en sunnan« og »silungurinn í vötnum sunnanlands að meðaltali stærri en nyrðra«. Þó á hvorugt þetta við Mývatn. Það er álit höf., að í veiði- vötnunum á Norðurlandi veiðist árlega um 124,000 af silungi. Og sé pundið af honum reiknað á 10 aura, þá verði silungsveiðin á Norður- landi »um 13,000 kr. virði eða álíka mikils virði og á Suðurlandi (sjá Andv. 1897)«. Annar kaflinn er um »laxár og laxveiðar«. í*ar er stutt en greini- leg lýsing á lhxánum á Norðurlandi. Á seinni árum hefir laxveiði hnignað í Húnavatnssýslu. Höf. hyggur, að of mikið hafi verið veitt í
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.