Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1902, Blaðsíða 53

Eimreiðin - 01.09.1902, Blaðsíða 53
213 Síðasta visan í Varabálki, sem er »hinstu ljóð« höfundarins, er þannig: »Nætur góðar býð jeg brátt; bæti þjóðin galla; gæti ljóða lýðir þrátt. Læt ég óðinn falla.« Prentun og allur frágangur á Varabálki er í góði lagi. H. P. í UPPNÁMI, íslenzkt skákrit 1901, 4 hefti. VI -j- 187 bls. Gefið út fyrir Taflfélag Reykjavíkur. Tímarit þetta, sem nú er kominn af 1. árg., er gefið út af prófessor Willard Fiske í Flórens, fomvini íslands. Skákbækur hafa ekki fyr verið til á íslenzku, og alt til síðustu tíma sárfá rit á öðrum norður- landamálum um skák, og þá erfitt eða ómögulegt fyrir flesta að sækja skákkunnáttu í þýzk og ensk rit. Að tefla skák, án þess að hafa lesið neitt um skák, er líkt og að leika á hljóðfæri en þekkja ekki nótur. f>að er því ánægjuefni fyrir alla íslenzka skákmenn að fá þetta rit. Tímaritið byrjar á því að kenna mönnum að lesa og skrifa skák. Allar helztu taflbyijanir eru sýndar með tefldum töflum, nokkur tafllok og fjöldi skákdæma flest þeirra eigi áður prentuð. í ritinu em ágrip af sögu skáktaflsins frá elztu tímum til vorra daga eftir prófessor Fiske, og þar getið komu skáktaflsins til íslands á 12. öld, 2 skemtisögur um skák eftir sama og er sú fyrri um Karl XII í Bender ágæt, enda kunn um víðan skákheim. í dálkunum »Útlendar skáknýungar« og »Úr skákríki voru« er ýmislegt nýstárlegt og fróðlegt; frá skákiðkan Gríms- eyinga er skýrt í sérstakri grein eftir bréfum þaðan, og er þar með sannað, að skáksnild þeirra er engin kerlingabók. Tímaritið er prýði- legt að öflum ytra frágangi og hefir verið lofað að verðleikum f öllum helztu útlendum skákritum. E. F. M. TJALDBÚÐIN IX. 1 þessu hefti er fyrst framhald af sögu Winni- peg-safnaðar, sem getið var um í VIII. hefti á bls. 22. Og síðan er ágrip af sögu Tjaldbúðarsafnaðar 1894—1900: T>að er framhald af kirkjusögu Vestur-íslendinga 1854—1894, sem var í VIII. heftinu, bls. 17—33- Síra Hafsteinn Pétursson hefir nú þannig skráð »Landnámu« og »Kristnisögu« Vestur-íslendinga. Það er heppilegt, að það gerði jafnkunnugur og fróður maður um þessi efni eins og síra Hafsteinn. M. Þ.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.