Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1902, Qupperneq 55

Eimreiðin - 01.09.1902, Qupperneq 55
215 höfðu mist aðdráttarafl sitt. Jafnvel herra Hamlin var feginn að yfirgefa Simpson’s Bar. Með hepni hafði hann rekið þar erfiðu iðnina sína og unnið stórfé. En 50 dollarar vóru í raun og veru alt, sem hann átti eftir af því. »Ef ég væri beðinn,* sagði hann nokkru síðar, »að benda á notasælt smáþorp, þá mundi ég undir eins benda á Simpson’s Bar. þar getur íþróttamaður, sem vill hætta við iðn sína og sækist eigi eftir peningum, stöðugt hreyft hönd sína. En þar er ekki tilvinnandi að vera fyrir ungan mann, sem hefir fyrir mörgum að sjá og þarf því að reka iðn sína af alefli.« Fjölskylda herra Hamlin’s vóru aðallega fullorðnar konur. Pessi orð lýsa því fremur fyndni hans en framfærslu- skyldum. Kvöld þetta sátu þeir, sem hann átti við með orðum þess- um, þöglir og hreyfingarlausir. Kom það bæði af leti og skorti á hressingu. Jafnvel skyndilegt hófabusl fyrir utan dyrnar gat eigi vakið þá. Aðeins Dick Bullen hætti að skafa pípu sína og leit upp. En enginn hinna sýndi á nokkurn hátt, að hann þekti eða kannaðist við manninn, sem kom inn. Reyndar þektu þeir- manninn mjög vel. I Simpson’s Bar var hann kallaður Gamli. Hann var ef til vill fimtugur að aldri, en var farinn að hærast og hárið orðið dálítið gisið. Annars var hann ern og unglegur að útliti. Eigi geðjaðist mönnum mjög vel að yfirbragði hans. Og í svip hans var hægt að lesa afar- skjótar breytingar hugsana og tilfinninga. Pað var auðséð, að hann var nýkominn úr fjörugu samkvæmi. Hann tók því í fyrstu ekki eftir alvöru lagsmanna sinna, klappaði glaðlega á herðar þess, er næstur sat, og kastaði sér niður í auðan stól. »Félagar! það var ágætt, sem ég heyrði rétt áðan. lJiö þekkið hann Smiley hérna fyrir handan — Jim Smiley — skrítn- asta náungann í Simpson’s Bar? Já, Jim sagði núna ágæta sögu um« .... »Smiley er b................asni,« tók ruddaleg rödd fram í fyrir honum. »Smiley er ekkert annað en b...........þefdýr,« bætti annar við með draugslegri röddu. fögn fylgdi orðum þessum. Gamli leit skjótum augum í kringum sig á félaga sína. Síðan breyttist svipur hans smátt og smátt. ^Pað er satt,« sagði hann gætilega eftir nokkra þögn, »já, auðvitað er hann nokkurs konar þefdýr og allmikill asni.« Hann
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.