Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1912, Blaðsíða 36

Eimreiðin - 01.05.1912, Blaðsíða 36
112 vilde der formentlig ikke kunne göres nogen begrundet Indvending derimod, da man fra Islands Side altid er gaaet nd fra begge Par- ters Samtykke ved disse Sagers Ordning; men der er ikke nogen tæn- kelig Grund tilstede for en saadan Reservations Nodvendighed.« MJS. 5l8 (1874) »Eg sé ekki betur, en að við verðum að heimta lögin 2. janúar revíderuð, og svo stjórnarskrána, og svo hvorttveggja skeytt sam- an, eins og alþingi hefir gert; en þá er spurn: eigum við, og að hve miklu leyti eigum við, að fiðra við ríkisþingið? Pab er, að ég held, óumflýjanlegt, að koma par fyr eða síðar, til áð fd sampykki; en það er spurn: hvenær er tíðin til þess?« MJS. 595. V. KRÖFUR UM NÝJAN PjÓÐFUND. Eins og kunnugt er, var það upprunalega ekki tilætlunin, að alþingi skyldi fjalla um sambands- og stjórnarmálið, heldur skyldi það falið sérstöku þingi, fjölmennara og með meira valdi, er menn kölluðu þjóðfund. Til slíks þjóðfundar var og stefnt af stjórninni 1851, en er hann ekki reyndist nógu þægur, var hann rofinn, og upp frá því fékst stjórnin aldrei til að kalla saman nýjan þjóð- fund, en tók nú að láta sér nægja, að bera málið undir alþingi, sem þó ekki hafði nægilegt vald til að ráða því til lykta, þar sem það hafði ekki nema ráðgjafaratkvæði. En Jón Sigurðsson krafðist jafnan, að málið væri aftur lagt fyrir nýjan þjóðfund með fullu samþyktaratkvæði, og sýna mörg ummæli í bréfum hans, hve mikla áherzlu hann hefir lagt á þetta: (1866) »Ekki veit ég, hvað þú hugsar, að vera á móti pjóðfundi . . . Fú manst, að 17 atkvæði voru með þjóðfundi, svo að það atriði fellur varla.« MJS. 407—8. (1866) »Ég held rétt sé nú, að koma strax í haust með logandi og almennar bænaskrár um pjóðfund . . . rétt að klifa á honum, þó ekki væri til annars, en að sýna, að það er ekki satt, sem konungs- fulltrúi segir, að enginn kæri sig um þjóðfund á íslandi, nema stöku hræða . . . Ef þær ekki koma í haust, þá að vori, og svo jafnharðan bænarskrár til alþingis um þjóðfund.« MJS 410. (1866) »Þar til sýnist mér almennar bænarskrár um pjóhfund beztar og laglegastar, helzt sem fyrst.« MJS. 413. (1866) »Ég þarf að pólítísera við þig um pjóðfund. Þú segir, að alþingi geti unnið sama gagn; ég segi nei, og það af tveimur eða þremur ástæðum. Þjóðfundur hefir meira álit hjá þjóð vorri; þjóð- fundur er fjölmennari, og eo ipso skynsamari, því hundrað augu sjá betur en 50, einkum ef nú sumir eru eineygðir eða skakkeygðir; þjóð- fundur hefir loksins meira álit hjá stjórninni . . . Það er nú víst, að menn óska flestir þjóðfundar.« MJS. 415 —16. (1867) »Húnvetningar heimta, vona ég, fjóðfund og stjórnarskrá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.