Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1912, Blaðsíða 73

Eimreiðin - 01.05.1912, Blaðsíða 73
l49 1 ræðu sinni á fríkirkjufundinum segir séra Torfi meðal annars: »En það eru til önnur sníkjudýr á líkama þjóðfélagsins. Það eru menn, sem aldrei hafa unnið nýtilegt vik, aldrei unnið sér brauð, aldrei fundið til þess, að þörf væri fyrir þá, aldrei fundið til ábyrgðar fyrir orð sín og verk. í’essir menn eru sníkjudýr. Eftir að foreldrar þeirra hætta að ala önn fyrir þeim, tekur landssjóður við þeim og kostar þá til náms. Eftir landssjóðinn tekur ríkissjóður við þeim, — alt í von um, að þeir verði einhvern tíma nýtir menn og geti unnið fyrir sér. Einn góðan veðurdag eru þeir svo hættir við alt námið, — farnir að kenna öðrum, í stað þess að læra sjálfir! Þá fær þjóðin þá aftur, lífsþreytta, siðspilta, trúlausa og úrkula vonar um framtíð sina. Þá eru þeir orðnir höfðingjar í sínum eigin augum og vilja öllu ráða. í’eir þykjast alt vita. í’eir þykjast færir um alt. Þeir þykjast sjálfkjörnir til að leiða almenning í allan sannleika. Og vissulega láta margir blekkjast af fagurgala þeirra og lærdóms-yfirskyni. Þessir menn eru hættulegir þjóðfélaginu. Þeir bera enga ábyrgð orða sinna, eiga ekkert, hafa ekkert að missa, — ekki einu sinni heiðurinn. Sulturinn og óvissan um gengi þeirra i lífsbaráttunni gerir þá að hundum. f’eir mæna öfundsjúkir á hvern bita, sem aðrir láta upp í sig. Þeir eru á sífeldum veiðum eftir sannfæringu annarra manna, til þess að bjóða henni liðsinni sitt og fá mat fyrir. Þeim er sama, hvers mál þeir styðja, — þeir er aðeins til leigu . . . í’egar þeir geta ekkert annað orðið, þá verða þeir ritstjórar.U Og ræðu sinni lýkur séra Torfi með þessum orðum: »En eitt sannmæli ætla ég að gefa ykkur enn þá í veganesti, meðan tækifæri er til: Lærið að þekkja sjálfa ykkur! Munið það og hugsið um það. f’ví fyrsta sporið til sannrar sæmdar er það, að þekkja sjálfan sig.« Og einmitt þetta vill Jón Trausti kenna þjóðinni sinni. Hafi hann sæll upp hafið. y Q J. P. JACOBSEN: MARÍA GRUBBE. Þýðing eftir Jónas Gud- laugsson. Khöfn 1910. Þýðandinn segir í formálanum, að þessi skáldsaga sé »fyrir löngu heimsfræg orðin, — enda vafalaust sú bezta skáldsaga, sem skrifuð hefir verið á danska tungu«. f'etta er hvorttveggja ýkjur. Sagan er alls ekki heimsfræg, en í miklu áliti á Norðurlöndum; og hún er vafalaust ekki bezta sagan, sem skrifuð hefir verið á danska tungu. Margar standa henni jafnfætis, og víst eigi allfáar eru henni að ýmsu leyti fremri. En sagan er góð, því neitar enginn, og margar lýsingar í henni meistaralegar. Aðalkostir hennar eru stíllinn og framsetningin. Málið á henni er svo frábærlega fagurt og svo einkennilegt í sinni röð, að stíllinn gerir hana að meistaraverki, þó galla megi finna á sam- setningunni eða meðferð efnisins og viðburðaskipun, eins og Georg Brandes hefir bent á. Efnið er æfisaga danskrar aðalsmannsdóttur, sem fyrst giftist syni Danakonungs, landstjóra í Noregi, skilur við hann móti vilja hans, giftist svo aftur stórbónda, skilur einnig við hann, og tekur saman við ökumann hans, mentunarlaust ruddamenni, og mega þau leggja hart á sig sem ferjukarl og feijukona til að framfleyta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.