Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1912, Blaðsíða 15

Eimreiðin - 01.05.1912, Blaðsíða 15
91 öðru eins ljósbrigði, sýna enga konu í þvílíkum töfrakastala, sem Brynhildur er sýnd, þarna á Hindarfjalli. Goðafræðin nefnir ekk- ert æfintýri, sem kemst í hálfkvisti við þetta. Pess er varla að vænta, að þessi loftkastali gæti orðið grunnfastur á jörðinni. Enda hrundi hann allur í rústir litlu síðar. En þar var beitt fjölkyngisbrögðum. Pess var von, að enginn menskur máttur gæti grandað svo goðmögnuðu ástalífi. Grímhild- ur olli þeim brigðum, móðir Guðrúnar Gjúkadóttur. Hún gaf Sig- urði töfradrykk, sem orkaði því, að Sigurður mundi ekki til Bryn- hildar. Gamla konan vissi sínu viti. Hún vildi ná í Sigurð handa Guðrúnu dóttur sinni. Hún kom fram vilja sínum, og skildi eigi fyr við, en þau Sigurður gengu í eina sæng. Enginn svikavefur hefir verið rakinn og ofinn með meiri slægð, heldur en þessi bragðavefur Grímhildar. — Hún vélaði nú Brynhildi til að eiga Gunnar soti sinn. Og þá var svikamælirinn fullur, svo að út af flóði. En upp koma svik um síðir. Grímhildi varð að því og þeim öðrum, sem hlut áttu að trálum. Brynhildur og Guðrún bjuggu í sömu höll og var þess varla að vænta, að þær konur gætu ver- ið í tvíbýli, sem vóru svo skapmiklar sem þær vóru. Sagan segir snildarvel frá ágreiningi þeirra, hvernig hann byrjaði. — t*ær flöskuðu á smámunum, því líkt sem konurnar nú á dögum, sem vér þekkjum að sjón og heyrn, eða bændur, sem deila um bithaga eða heyreytu. En þær deildu um vatn — um ána sem þær þvoðu sér í. Sagan segir frá því á þessa leið: »?at er einn dag, er þær gengu til árinnar at þvá sér, þá óð Brynhildr lengra út á ána. Guðrún spyrr, hví þat gegndi.* — Parna sprakk blaðran. Hvor um sig þóttist hinni fremri og hældu sér bæði af ætterni og gjaforði. Brynhildur þóttist eiga hugaðri mann, af því að bóndi sinn hefði riðið vafurlogann, sem lukti um sal hennar. En það fékk hún þá að heyra af munni Guðrúnar, að Sigurður hefði þetta gert. Guð- rún sagði henni alt saman vélræðið og dró ekkert undan. Svo er sagt um Brynhildi, að »þá fölnar hún, sem dauð væri«. »Brynhildur fór heim ok mælti ekki orð um kvöldið.* Nú var hún lostin þeim harmi, sem varla á sinn líka í nokkurri sögu. Stundum sat hún hljóð í skemmu sinni, stundum lá hún í rekkju, eins og dauð væri. En stundum jós hún beiskyrðum yfir þá, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.