Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1912, Blaðsíða 51

Eimreiðin - 01.05.1912, Blaðsíða 51
127 kríli skaut upp úr henni — sem var alveg eins og þorpiö þeirra heima. Með troðningum fram með fjörunni, yllitrénu hennar Mörtu gömlu í fullum blóma —■ og öllu öðru yfirleitt. Og fyrir gafl- gluggana utanverða á húsi, sem var svo nauðalíkt húsinu hans Mortens skipstjóra Andersens, vóru negld hvít línlök. í*að var eins og draumsjón; Kaas opnaði munninn og ætlaði að segja eitt- hvað, og Jakob líka. En þeir kingdu því báðir tveir, — sátu bara með opinn munninn og góndu hvor á annan. í landi fjölgaði fólk- inu óðum, og þeir þektu hvern einasta mann. Pað var sem skugga brygði yfir andlit Kobba gamla, hann reis þunglamalega úr sæti og hleypti niður skipsbátnum. Kaas þorði ekki að yrða á hann, en skreiddist á eftir honum ofan í bátskelina og reri í land. þorpsbúar stóðu þar eins og landvarnar- her fram með ströndinni; en Kobbi gekk beint gegn um fylking- una rakleiðis heim. Og enginn þorði að ávarpa hann með einu einasta orði, — þeim stökk ekki einu sinni bros. En þegar frá leið, og langt var umliðið, fór Kobbi sjálfur að minnast á þetta; og af því það var nú einu sinni ekki siður, að vera að leiðrétta frásagnir hans, þá fekk sagan hjá honum sitt sérstaka snið. Hann v a r nú ætíð karl í krapinu, hverju sem var að skifta,— og þar kom, að ferð Jakobs með grjótfarminn til Pýzkalands, og heim aftur sömu nóttina, var skipað á bekk með öðrum afreksverkum hans. Og seinna meir þótti hún hvað frækilegust af þeim öllum saman ! GUNNAR GUNNARSSON þýddi. Æskuminningar um Magnús Brynjólfsson. Fyrst eftir að vér Islendingar tókum oss bólfestu í Ameríku, var heldur litið niður á oss, sem þjóðflokk, af hérlendri alþýðu. Mönnum var það yfirleitt ekki ljóst, að vér vórum komnir af hin- um germanska þjóðstofni, heldur munu margir hafa álitið, að vér værum náskyldir skrælingjunum á Grænlandi og Labrador. Og hefir, án efa, hið óheppilega nafn ættjarðar vorrar átt góðan þátt 9*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.