Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1916, Blaðsíða 39

Eimreiðin - 01.01.1916, Blaðsíða 39
39 strokkhljóð og skelt aftur kistu. Eitt sumar vorum við öll systkinin að taka blóðbjörg í þessum sama hvammi, og heyrðist okkur þá hringlað í lyklum þar inni í steininum. Var steinn sá einkennilegur, kolsvartur allur. Stebbi bróðir minn fann það út, að steinninn gaf hljóð frá sér, ef kastað var í hann steini. Nú fórum við öll að stein- inum, og höfðum sinn steininn hvert okkar í höndunum, og börðum steininn fast. Ég segi fyrir mig, að það gerði ég með hálfum huga. Það söng í honum, satt var það. Kristín vinnukona var við stekkinn, kallar á okkur og segir: »Hættið þið þessum leik, því þið vitið ekki, nema eitthvað komi út úr honum.« Þá kom pabbi - til skjalanna og sagði: »Fyrir löngu vissi ég, að málmblendingur væri í steini þess- um, og þó mest jám.« Eftir það urðum við aldrei hrædd við stóra svarta steininn. Blóðbergs-te var drukkið við öllum kvillum. Ef við fengum kvef og höfuðverk, vorum við í rúminu daglangt, og drukkum blóðbergs-te í sífellu, til þess að svitna. Þetta létu foreldrar mínir alla gera á heimilinu. Og daginn eftir var vanalega öllum batnað. Enginn drakk önnur eins ókjör af því og pabbi. I’að hafa víst verið 20 bollar á dag, og varð því að taka mikið af því, ef veikindi kynnu að koma. En vanalega var það ekki haft í stað vökvunar, því nóg var mjólkin. Læt ég svo staðar numið í þetta sinn; en meira hefi eg samt í pokahorninu af æskuminningum, ef menn óska. Aðeins þarf ég að bæta við, hversvegna ég fór að dirfast að rita í Eimreiðina, eða nokkurt blað, er á prent kemur. Mér kom það aldrei. til hugar, að tildra mér svo, hvorki í því né öðru. f’ví sann- leikur'inn er sá, að ég hefi aldrei verið nein tildurrófa. Ég hafði ritað eitthv’að af ferðasögu minni til Rvíkur, og bar þá svo við, að góð- kunnngi minn sá það, sem ég var búinn með, og segir: »Haltu á- fram Anna, og skrifaðu minningar frá æskuárum þtnum.« — >Held- urðu « segi ég, »að mér detti í hug að láta prenta svona bull?« — »Það er vel skrifað,« segir hann. — »Ertu að tala alvöru?« segi ég. — »Já, þú mátt trúa mér, þú færð borgun fyrir það,« segir hann. Og fyrir fortölur þessa góðkunningja míns réðist ég í að senda dr. Valtý ferðina til Rvíkur. Þessi góðkunningi minn er Ágúst Þórarinsson, verzlunarstjóri Tangs-verzlunar í Stykkishólmi, sem er bæði vel greindur, og á- litinn að hafa skarpa dómgreind. Stykkishólmi, 23. nóv. 1914. ANNA THORLACIUS.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.