Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1916, Blaðsíða 1

Eimreiðin - 01.01.1916, Blaðsíða 1
Hin nýja stjörnulist. Eftir prófessor dr. í>ORV. THORODDSEN. Par sólarguðinn búinn blœjum hlýjuvi á bláa vegu lýstur geislastöfum og undrum veldur eilíflega nýjum, BEN. GRÖNDAL. Á seinni hluta 19. aldar tók stjörnufræðin miklum framför- um. Merkilegar nýjar uppgötvanir sköpuðu mönnum ný skilning- arvit, sem veittu þeim skynjan um óþekt efni og fjarlæga hluti, er voru þeim áður alveg ókunnir. Um tvö þúsund ár gátu stjörnufræðingar ekki fengist við annað en nána athugun á hreyf- ingu stjarna og útreikninga þar að lútandi; af hinum sýnilegu hreyfingum reyndu þeir að leiða út sannar hreyfingar í sólkerfi voru, og því takmarki var náð, þegar Kepler fann hin frægu hreyfingarlög sólkerfisins. En Newton sýndi, að Keplers-lögin voru eðlileg afleiðing af algildum náttúrulögum, þyngdarlögmálinu. Aðrir stærðfræðingar og stjörnufræðingar fundu fleiri og fleiri sannanir fyrir athugunum þessara spekinga; öll sýnileg óregla á hreyfingum pláneta og tungla reyndist skiljanleg og eðlileg við nánari athugun. Gáfaðir stærðfræðingar fundu af miklu hugviti nýjar reikningsaðferðir, sem gerðu stjarnfræðingum hægra fyrir en áður. Menn fundu ósýnilegar plánetur með eintómum reikningi, reiknuðu út þyngdir og stærðir í sólkerfinu með hinni mestu ná- kvæmni, mældu fjarlægðir nokkurra fastastjarna og hnitmiðuðu afstöðu þeirra innbyrðis. Stjörnuspekingar voru þá komnir svo langt í reikningslist, að það var ekki svo fráleitt, sem almúginn sagði um Björn Gunnlaugsson, að hann gæti reiknað menn dauða, ef hann vildi; en hann væri of mikið góðmenni til að gera það.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.