Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1916, Blaðsíða 22

Eimreiðin - 01.01.1916, Blaðsíða 22
22 Svo var það nokkrum vikum seinna. Pað var hásumar og brakandi þerrir. Alt var að þorna og skrælna upp, því aldrei kom deigur dropi úr lofti. Loftið var óhreint. I margar vikur hafði enginn séð heið- bláan himin. Dagblöðin voru að geta um skógarelda í næstu bygðalögum og bóndinn á i^.si var orðinn hræddur um skóginn sinn. Pann dag gekk ég um Ásskóg. Eg gekk fram á þórð. Hann sat þar á grenistúf. Mér sýndist hann hafa grátið. Ég var orðinn honum kunnugur og gekk því til hans. »Hefir þú grátið, þórður minn?« spurði ég. >Gamlir menn gráta sjaldan. Ég skammast mín ekkert fyrir það. Eg hefi grátið, grátið yfir skóginum mínum. Bráðum hefir hann lifað sitt fegursta. Og kanske á ég ekki langt eftir.« »Heldurðu það? Hefir þig dreymt um þetta?« »Já. Mig dreymdi svo undarlega í nótt.« »Viltu segja mér drauminn, þórður?* Hann hugsaði sig um, en sagði svo: »það var vor, og ég gekk um skóginn minn. Ég hlustaði á dillandi fuglasönginn, sem alstaðar hljómaðir í öllum runnum. Ég sat á vatnsbakkanum og horfði á, hvernig bjarkirnar spegluðust í því. Pað var yndislegt kvöld, eins og þau eru fegurst á vorin. Svanirnir kvökuðu, angurvært og blítt. Éá kom skóggyðjan út úr höllinni sinni og — hún, sem einu sinni var unnusta mín.« Hann þagnaði stundarkorn, en hélt svo áfram: »»Loksins komum við,« sagði skóggyðjan. »Éú ert búinn að bíða lengi, en nú skaltu fá hana.« Og mér fanst Ásta komá til mín og kyssa mig á ennið, eins og hún gerði stundum í gamla daga.« »Var ekki draumurinn lengrií« spurði ég. »Jú. Éegar hún hafði kyst mig, litum við til austurs. Loftið var eins og gullhvelfing. Við sáum mann ríða í loftinu á kolsvörtum hesti. Maðurinn hélt á logandi kyndli í hendinni og varpaði honum í Ásskóginn.« Við þögðum báðir. Mér fanst ég ekki geta hughreyst Éórð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.