Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1916, Blaðsíða 65

Eimreiðin - 01.01.1916, Blaðsíða 65
65 var fæddur 1702 á Vorðufelli á Skógarströnd, og var sonur í’orsteins Jónssonar fálkafangara, er var sonur Jóns Péturssonar fálkafangara í Brokey (d. 1672) og því samfeðra bróðir Benedikts föður Boga gamla í Hrappsey (d. 1803). Hafa þeir Bogi Benediktsson og •Galdra-Loftur því verið bræðrasynir. Móðir Lofts var Asta Lofts- dóttir, en hana misti hann á barnsaldri og var þá tekinn til fósturs af Þormóði skáldi í Gvendareyjum, og hefir eflaust hjá honum kynst kukli og margskonar hjátrú. Allmiklar líkur eru fyrir því, að hann hafi lært undir skóla hjá Hannesi prófasti Halldórssyni í Reykholti (d. 1731), föðurbróður Finns biskups, og í Hólaskóla kom hann 1716, þá 14 ára gamall. Vita menn nöfn flestra þeirra, er honum voru þar samtíða (og meira að segja allra veturinn 1718—19), og þaðan útskrifaðist hann 18. marz 1722 ásamt 5 öðrum, og var einn þeirra hinn merki fræðimaður Jón Ólafsson frá Grunnavík. 1 október s. á. virðist hann hafa verið til heimilis einhversstaðar í Borgarfirði, og þá -ósturlaður, en hefir líklega dáið næsta ár (1723) hjá séra Halldóri Brynjólfssyni (síðar biskupi), þá presti að Útskálum (en síðar á Staða- ítað), og þá orðinn geðveikur. Fyrir þessu öllu færir H. f\ góð rök og heimildir, en um galdrabrall hans og særingar í Hóladómkirkju verður ekkert sagt með vissu, og verða þjóðsögurnar að vera þar einar til frásagna, eins og að nokkru leyti um æfilok hans. V. G. EINAR HELGASON: BJARKIR. Leiðarvísir í tijárækt og blóm- rækt. Rvík 1914. Snotur bók, handhæg bók, gagnorður og skýr leiðarvísir fyrir þá, sem vilja um slíkt vita. — Jafnframt því sem bókin er fræðandi, þá skín á milli línanna sívakandi örfun til landans, að láta nú eigi lengur undir höfuð leggjast, að gera íslenzku heimilin vistlegri og byggilegri, með því að koma upp og halda við skrúðgörðum í nánd við bæina. — f’eir, sem finna hjá sér löngun — eða vísi til hennar — til að leggja meiri alúð við heimilin sín, að þessu leyti, eiga nú hér á eftir fyrst og fremst að ná sér í þessa bók. —- En margs er að gæta. Margt kennir bókin. Og hafi allir það hugfast. Meun gera garðinn sér og sínum til yndis og ánægju. fví verða menn að gera sér það ljóst, þegar í byrjun, er þeir standa með bók Einars í höndunum, og leggja niður fyrir sér, hvernig garð- urinn á að vera, — hvar þeir sjálfir eigi að hafa bækistöð sína í garðinum, til þess að njóta sem bezt handaverka sinna. f>ið, sem unnið heimilinu ykkar, kaupið bókina, og það sem fyrst. Óg farið svo með hana út á hlað einn sólbjartan sumardag; þá mun svo fara, að þið finnið til þess, hve tómlegt og óvistlegt er í kringum bæinn. Bók þessi getur kent, hvernig bæta skuli úr því. Ekki einungis, hvemig koma skuli garðinum upp, heldur og alla hirð- ingu hans allan ársins hring. I’að væri sannarlega sárt til þess að vita, ef þetta verk Einars garðyrkjumanns yrði ekki til þess, að fjölmörg heimili í landi voru yrðu vistlegri að mun, — af því menn gæfu bók þessari ekki gaum. En þeim, er hana eignast og eftir 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.