Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1916, Blaðsíða 18

Eimreiðin - 01.01.1916, Blaðsíða 18
i8 Mér flaug þessi hugsun í hug, meðan hún skalf á beinunum fyrir fótum mínum, að veita henni »náðarhöggið«. Hún var ef til vill að biðja mig þeirrar ásjár. En þá varð mér litið upp til hnjúkanna. Par átti rennings- skriðið upptök sín og var því líkt, sem fram af þeim kembdi úfnar hærur. Par áttu rjúpurnar langaföstu sína í snjóbælunum. Peim var nú búinn fellir á jarðleysunni. Eg gat ekki hjálpað þeim. Músinni var ekki vandara um en rjúpunni. Og lengra burt, bak við hnjúkana, sem gnæfðu við himin, krokuðu hreindýrin sig undir gjáveggjum og skaflahengjum. Pau komu á miðri langaföstu ofan í bygð, sóttu í krafstrana við heið- arkotin, þar sem sauðféð hafði verið mokað niður og var gengið frá rótnöguðum lyngþúfum. Og þessar hrjónur börðu hreindýrin niður í svarta mold, með brotnum og blóðugum klaufum. Nú voru hreindýrin orðin uppiskroppa. — Alt saman hjálp- arlaust og örbjarga, það sem náttúran setur á útiganginn. Og önnur rödd kemur innan úr einrúmi mínu, sem mælir á þessa leið: »Pú að hjálpa músinni — svei! Þú getur þá, vænti ég, hjálpað sjálfum þér og þínum yfir til næsta dags?« — »Nú ert þú á helvegi. Á morgun verður þú, íslendingur, á heljarþremi. Eg sé dómsorðið skráð í skýjunum. Pað leiftrar og glóir logaletrað báðumegin við sólina.« — Hrafn kemur sunnan og flýgur undan gjóstinum. Hann krunkar ekki, en þó heyrist til hans. Það er tómhljóð í gogg- inum. Hann stefnir á svarðhraukinn. Og steinsnari frá honum steypir fjaðrasvartur sér niður á fönnina, eins og steinn félli. Margur lýtur að litlu. Eg veit, hvað þú hremdir þarna á auðninni. Ó, þú angstyggilega lífsbarátta. — Snjótitlingur flýgur með snöggum væpgjatökum, lyftir sér ýmist eða hefur sig á fluginu. Hann er kátur vonum framar og stefnir beint á kaupstaðinn. Hann veit þar af mjölsáði og brauð- molum í skjólinu milli búðanna. Petta er danskur matur að vísu. En þú ert ekki vaxinn upp úr sambandinu við Dani. Og þó ertu sjálfstæðisfugl — í raun og veru — elskastur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.