Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1916, Blaðsíða 7

Eimreiðin - 01.01.1916, Blaðsíða 7
7 sumum eru glöggust í bláa endanum, hjá öðrum í þeim rauða. Siríusstjörnurnar eru heitastár, flestar miklu heitari en vor sól; hið létta vatnsefni er þar oft yfirgnæfandi, svo hið loftkynjaða yfirborð þenur sig langt út í geiminn, en hinn þyngri kjarni er tiltölulega lítill. Af málmefnum er járnið lang algengast; yfirleitt er sá málmur hið algengasta efni í stjörnugeimnum, þegar vatns- efnið er frá skilið. Frá þessum stóra stjörnuflokki er jöfn stig- breyting yfir í þær stjörnur, sem líkjast vorri sól. I einstöku stjörnum við Óríon og Algól vantar vatnsefnislínurnar, en í stað þeirra kemur rák, sem ekki einkennir neitt efni á jörðunni eða í voru sólkerfi; lína þessi er kölluð Óríons-lína. Á takmörkuðu svæði í himingeimnum hefir þannig sérstakt efni, sem ekki þekk- ist neinstaðar annarstaðar, tekið þátt í stjörnumyndaninni. Stjörnur af öðrum flokki eru flestar því nær alveg eins og vor sól að eðli og efni, eru ekki eins heitar eins og stjörnur fyrsta flokks, og í þeim vegna kólnunarinnar farnir að myndast nokk- urskonar gjallblettir. friðji flokkur er kólnaður enn meira; þar eru gjallblettirnir yfirguæfandi á yfirborði og breiðu böndin í ljósinu orsakast af því, að ýmsir geislar gleypast (»absorberast«) af nýjum efnasamböndum. sem eru farin að koma fram í loft- hvolfi þessara hnatta. I sumum þeirra hafa fundist súrefnissam- bönd og kolvetni. Ljósrannsóknir þessar sýna, að fastastjörn- umar eru á mismunandi þroskastigi að aldri, hinar bláhvítu eru yngstar, hinar rauðu elztar eða næst komnar takmarkinu, að breytast úr sól í dimman hnött. Fyrst eru stjörnurnar afar- heitir eimhnettir, sem smátt og smátt dragast saman við útgeisl- un í hið kalda rúm; efni þeirra breytast smátt og smátt úr gufu í fljótandi og föst efni. Vatnsefnis-gufuhvolfin kringum sólir þess- ar eru framan af mjög víðáttumikil, en smátt og smátt minka þau og hin þyngri, málmkynjuðu efni koma fram á yfirborðið og mynda breytilega gjallfiekki, sem kallaðir eru sólblettir á vorri sól; ljósið er nú orðið gult, en síðar myndast fleiri og fleiri efna- sambönd við kólnunina, og ljósið fær rauðan blæ, unz hnötturinn hættir að lýsa; stjarnan er ekki lengur só.l, er búin að taka á sig plánetugerfi. Yfirleitt finst vísindamönnum, að þeir í litsjánni geti, [á stjörnum ýtnsra flokka, fylgt frarnþróun efna og efnasam- banda frá rafmagnseindum þeim, er mynda frumagnirnar, upp í málmsambönd og kplasambönd hinna kólnuðu hnatta. Ljósrannsóknirnarnar hafa ennfremur sýnt, að til eru þoku-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.