Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1916, Blaðsíða 52

Eimreiðin - 01.01.1916, Blaðsíða 52
52 í Húnaþingi, þá virðist mega telja víst, að það hafi verið hans þýðing eða afrit af henni, sem Sigurður á Fjarðarhorni hefir átt. — sFúsund og ein nótt< varð fyrst kunn hér í Evrópu af hinni frönsku þýðingu Gallands »Les mille et une nuitsi, sem út kom á árunum 1704—1708. Frá henni stafa svo aðrar þýðingar (sbr. og vísuna hér að framan: »Frönsku klæddust fróðleikssögur mínar« o. s. frv.) og þar á meðal danska þýðingin, sem út kom í 3 bindum fyrst 1745—46 og í 2. útg. 1757—58, og eftir þeirri útgáfu munu íslendingar hafa þýtt. sFúsund og einn dagur« stafar líka frá franskri þýðingu (úr persnesku) eftir PetitdelaCroix, og kom danska þýðing- in fyrst út í 4 bindum 1746, en í 2. útg. 1759, og frá henni stafa sjálfsagt íslenzku þýðingarnar. Er merkilegt að sjá, hve tiltölulega fljótt er farið að þýða sögur þessar á íslenzku, eftir að þær eru komnar út á dönsku. V. G. Séra Matthías áttræður. Svo segir í Snorra-Eddu, þar sem verið er að lýsa Ásum: »Bragi heitir einn; hann er ágætr at speki ok mest at málsnild ok orðfimi; hann kann mest af skáldskap, ok af honum er bragr kallaðr skáldskapr, ok af hans nafni er sá kallaðr bragr karla eða bragr kvenna, er málsnild hefir framarr en aðrir, kona eða karlmaðr. Kona hans er I ð u n n; hon varðveitir í eski sínu epli þau, er goðin skolu á bíta, þá er þau eldask, ok verða þá allir ungir, ok svá mun vera alt til ragna-rokrs.s En Iðunn er marggift, og hefir ekki verið jafnríf á eplum sínum við alla. Fannig segist Sigurður Breiðfjörð hafa verið giftur henni, er hann kveður svo:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.