Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1916, Blaðsíða 40

Eimreiðin - 01.01.1916, Blaðsíða 40
40 Tvö kvæði. HRAPIÐ. Uti í húmsins auða geimi ymja hróp á kaldri nótt, hjálparóp með óttahreimi. Allir sofa í bygðum rótt. Hann, sem er að hrapa og detta, hefir aðeins dauðra kletta bergmálssamúð, — svo er hljótt. Beint í dauðann, stall af stalli, steypist hann með lömuð bein, hruflar sig í hverju falli, hvergi lánast stöðvun. nein. Fleygist hann á freðhjarninu fram að neðsta þverhnípinu, stefnir beint á banans stein. Bænin logar: »Guð minn góður gef mér aðeins stuttan frest. Drottinn! — Sérhver lífs míns ljóð- ur lagast skal og svikin verst, áður drýgð, — í dygð skal snúa, drottinn minn, og silfurbúa alt, sem mér hefir yfirsjest. Herra! Allar eigur mínar eg vil gefa og nautnir smá, störfum verja í þarfir þínar, þegar get — og kemst á stjá. Dæmdu vægt minn dapra heið- ur, drottinn ! — það var rangur eiður, Guðmund litla í Geil ég á. Góði faðir, gef mér frestinn, gjaldarefjar jafna skal. Ég vil borga brúna hestinn Birni gamla í Snauðadal. Ég vil breiða dánu og dygðir, drottinn minn, um allar bygðir. — Höfrunum í haust ég stal. Armsins vöðvar hlaupa í hnykla, en höndin engri festu nær. Kraftaverkavonin mikla veslast upp og líður fjær. — Hendist 'ann af hásnösinni hálfnaður í signingunni. — Syndugum er svefninn vær. ÆTTGOFGI. Það er þó aldrei íslendingur, ýtinn í hreggi og gönguslyngur, sem vappar loppinn í vægu frosti á veginum þarna niður frá. Greinið þið nokkra Grettiskosti á göngulaginu til að sjá? í*að er þó aldrei íslendingur, — orku hamrammur sjálfstæð- ingur, sem ætlar að láta upp á hest- inn, en enganveginn til klakksins nær.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.