Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1916, Blaðsíða 56

Eimreiðin - 01.01.1916, Blaðsíða 56
56 Höfum vér þá því einu við að bæta, að grátbæna þess Ið- unni Bragadís, að miðla honum enn drjúgum af ódáinseplum sín- úm, svo lándinu okkar megi auðnast sem lengst sú sæmd og gleði, að sjá vinsælasta skáld og vinsælasta mann þjóðarinnar á heilum fótum og með óskertu andans fjöri. Khöfn, ik. nóv. 1915. V. G. Afmæliskveðjur til skáldkonungsins. Kæri séra MATTHÍAS JOCHUMSSON! Ég lýt þeim manni með lotningu, sem fóstra okkar, Island^ léði hörpu sína — með glaðara geði og fremur nokkrum öðrum sona sinna. Pó lýt ég yður einkum fyrir það, hve vel þér kunn- uð með hana að fara. Pví aldrei hefir neitt hljóðfæri fallið í hæf- ari og verðugri hendur. Síungi öldungur! Enn þá hefir Elli gamla ekki þorað til við yður, þó hún sé búin að hlaða átta tugum ára á herðar yður. Ég vona, að hún þurfi að bæta við bæði níunda og tí- unda tugnum, áður en hún sér sér fært að setja á yður síðasta hælkrókinn. Því enn mun gull undir rótum þeirrar tungu, sem orti mörg áf okkar fegurstu og átakanlegustu ljóðum. Lengra líf og fleiri ljóð! Éað er heillaósk mín og okkar allra Islendinga til yðar, óskabarns landsins og elskhuga skáld- gyðjunnar. Charlottenlund, 11. nóv. 1915. . GUNNAR GUNNARSSON.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.