Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1916, Blaðsíða 60

Eimreiðin - 01.01.1916, Blaðsíða 60
6o ísjötna harðneskju-hót sefast, þá svipinn þinn líta. Sæguð með brimlokka hvíta krjúpandi kyssir þinn fót. fín fegurð er frumlista-verk. Skógur þó skýli’ eigi fagur, skínandi miðnætur-dagur vefur þér sólroðinn serk. Og ekki vantar heldur mælskuna um ísland (bls. 12): Margt er þér hollvætta hjá: Alfar ( fjöllum og fellum, framsýnu tröllin í hellum, disir við dalvötnin blá. Bergrisar hjarta með heitt, búnir í blámóðu-serki, bera þitt eldlega merki blikandi bálörum skreytt. t. d. í þessu erindi, úr öðru kvæði Kættumst, þá úr kví af skjöldum kappinn gat sér lyft; reiddumst, þegar þræls af völdum þú varst rétti svift; grættumst, þegar börn þín bana þiðu’ á sultartíð; hétumst, þegar hundar Dana hýddu frjálsan lýð. f>á er og kvæði hans um Borgarfjörðinn svo stórfallegt, að vér get- um ekki stilt oss um að sýna úr því þessi erindi (bls. 15—16): Horfum á þess helgibrag himinmildan sumardag. Hvað það brosir blítt og sætt, blámóðunnar guðvef klætt. Enginn betri blikmynd sá, betur liti skiftast á. Vatnið silfrað, landið lágt litað grænt, en fjallið blátt. Skörð og tinda, skriðugil, skarpar eggjar, klakaþil, nípur, dranga, nátttröll stök, náttúrunnar Grettistök, dísatorg og tívastól, tröllakirkjur, gýgjaból, afdalsvætta óðul hrein, álfaborgir, dvergastein. Efst við heiðan himininn herðabreiði jökullinn . gnæfir hátt með höfuð fritt, hárið grátt og skeggið sítt; hjálminn bratta breðastáls ber sem hatt, en sér um háls hélugráan knýtir knút kiakabláum rembihnút. Héraðsbygðar hjartastað hugarsjónin færist að, hvar í fjalla frjórri sveit fomhelgastan eigum reit. Þar í hlöðnum þróarbaug þjóðarfræg er Snorralaug. I’ökkum öll, að erum kunn ættarlands vors Mímisbrunn. Ljósið það, sem bjartan baug breiddi kringum Snorralaug, lýsti upp sveitir lands og strönd, lýsti um gjörvöll Norðtjrlönd; lýð í gegnum lífskjör dimm lýsti meira en aldir fimm; lýsti bezt, er list fékk völd, lýsir enn oss hér í kvöld. Gott er og kvæðið um Gimli, einu íslenzku borgina í Ameríku, sem situr eins og kóngsdóttir í skógarrjóðri og er að spegla sig í Winnipegvatninu, og sem á að koma sér vel við dollaradrotninguna (Ameríku), án þess þó að svíkja eldfjalladrotninguna goðbornu (Is- land). Vér tilfærum tvö erindi:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.