Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1919, Blaðsíða 5

Eimreiðin - 01.10.1919, Blaðsíða 5
EIMREIÐINl RADIUM 197 vegna hinnar sífeldu geislunar, sem út frá því stafar, og hafa eðlisfræðingar reiknað út, að geislakraftur radiums þverri um helming á 1800 árum. Geislarnir eru ekki allir sama eðlis; það eru venjulegir ljósgeislar heldur ekki, sem sýna má með því að hleypa þeim gegnum þrístrent gler, er skilur þá sundur í ýmis- lega lita geisla. Radíumgeislarnir eru greindir sundur með segulmagni og með því að hleypa þeim gegnum misjafnlega þykkar málmplölur. Með þessum aðferðum hafa fundist þrennskonar radíumgeislar, alfa-, beta- og gammageislar. Hinir síð- ast töldu orsakast af ölduhreyfing í ljósvak- anum. Munurinn á þess- um ýmislegu geislum er afarmikill og fáist menn við lækningar með ra- díum, er áríðandi að hafa fullan kunnugleika á þessum ýmsu geisla- flokkum. — Einkenni gammageislanna er, að svo má heita að þeir bruni gegnum alla hluti, sem á vegi þeirra verða; þeir komast gegnum málma og jafnvel þumlungs þykkar blýplötur fá ekki með öllu stöðvað rás þeirra. Öðru máli er að gegna um hina geislana; alfa-geislarnir komast t. d. ekki gegnum pappír eða baðmull og er því auðvelt að »sía« þá frá hinum geislunum; þetta nota menn sér við radíum-lækn- ingarnar. Eg gat þess í upphafi, að radíum gæti valdið breyt- ingum á holdi manna og dýra og urðu menn þess fljótt varir. Röntgengeislar og radíum hafa mjög svipuð áhrif á hörundið. Hið fyrsta, sem vart verður, er roði og hár- los. Mjög algengar eru skemdir á fingrum hjúkrunar- kvenna og lækna, sem við radíum fást, ef ekki er gætt 4. mynd. Eftir radíum-lækninguna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.