Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1919, Qupperneq 13

Eimreiðin - 01.10.1919, Qupperneq 13
EIMREIÐINJ KITLUR 205 hópnum, og eg tók víst fyrstur upp á því, að gera okkur öllum skemtun að þessum óhemjuskap hennar. Hún tók því með mestu þolinmæði. En hún gat með engu móti stilt sig, og heldur ekki vanið mig af þessu, þvi hún gat ekki reiðst og var vel við mig. Eg fór að öllu með hægð og kurteisi, til að fyrta hana ekki, en gerði mér þó á stundum dælt við hana. Eg kallaði hana kærustuna mína og talaði um hjónaband okkar eins og fastráðinn hlut og sjálfsagðan. Eg kitlaði hana og rændi hana kossum og klappaði henni, en hún barði mig eftir því sem hún gat, og beit, ef hún kom ekki öðru við. En henni rann aldrei í skap. Aumingja Lóu varð það stundum að orði, að það væri undarlegt, að eg skyldi alt af vera að kvelja sig eina, en hinar stúlkurnar aldrei. En hin kaupakonan var roskinn kvenmaður og ráðsettur, og eitthvert hugboð gerði það, að eg glettist aldrei við Línu, vinnukonuna. — Við vorum allan daginn á engjunum, þegar búið var að hirða túnið. Við borðuðum þar, en gengum heim að kveldi. t Eg stríddi Lóu enn þá meira á engjunum en heima. Þegar við sátum að mat, eða drukkum kaffi, fékk eg hana oftast nær til að sitja næst mér. Eg lofaði öllu góðu um að láta hana í friði, og eg átti ekki heldur alt af upptökin. En venjulega lauk svo, að Lóa stökk á fætur og settist ekki hjá mér aftur það sinnið. Oft varð henni líka lítið úr kail'inu. Það þurfti ekki nema eitt orð til að trylla Lóu í hlátri, og hún hló að því sama dag eftir dag. Engin léttúð eða flangs slæddist að leik okkar Lóu til að spilla honum. Og engin alvara heldur. þegar hitt fólkið ympraði á slíku, til að stríða okkur, þá tók hún því stundum líklega, en stundum var hún snögg á lagið og sagði að það væri ekki fvrir sig, að hugsa um hálfbak- aðan stúdent og embættismannsefni. Og hún bætti þvi einu sinni við, að konan mín yrði ekki öfundsverð af lífinu, því eg mundi aldrei sjá laglega stúlku í friði. — Það var einn dag um nón, að við sátum að snæðingi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.