Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1919, Blaðsíða 21

Eimreiðin - 01.10.1919, Blaðsíða 21
EIMREIÐIN KOTLUGOSIÐ 1918 213 bar mökkinn yfir Dyrfjöll sunnanverð og hóf hann sig langt upp fyrir fjallgarðinn. Örðugt var að mæla hæð hans nákvæmlega, því hann breytti einlægt lögun. Bólstr- arnir tóku nýjum og nýjum myndbreytingum, uxu og hurfu á ýmsan hátt. Langt fram úr 14000 m. yfir sjávar- mál mun gosið þó ekki hafa farið, en leiftrin, sem sífelt blossuðu í mekkinum, þutu miklu hærra, sjálfsagt 20—25000 m. eða meir. — Annars ber mönnum ekki saman um hæðina, sem ekki er við að búast. Fáir munu hafa mælt hana, nema af handa hófi; — telja hana meiri en þetta, jafnvel upp í 28000 m. Það nær þó tæpast nokkurri átt.1) Á*RfykjaA/Lk D-Bjrfjpll £zEyjqfjaUtyo/iuil jVlyr<iotijoM*iU H-jCaf/a G'GoS&tolpirinr Þegar öskustólpinn hóf sig sem hæst, er eg mældi hann, ▼ar sjónarhornið mjög nálægt 472°. Samsvarar það ca. 11400 metrum frá láréttu i 165 km. fjarlægð, þar við bætist svo dýptin niður að sjávarmáli, vegna hnattbung- unnar, um 2900 m. Eftir því hefir þá mökkurinn komist hæst 14300 m. y. s. m. Vel má vera að þessar tölur séu ekki nákvæmar: Ófullkomin verkfæri, færsla mökksins í toppi til hliðar frá lóðrétlri hæð yfir uppvarpinu og að eg hafi ekki séð þegar gosmökkurinn fór hæst, getur eðlilega fært þessar áætlanir eitthvað úr lagi. Þegar gosbólsturinn var sem hæstur og gildastur, virtist mér hann oftast fyrir- ferðarmestur efst. Þvermál hans þar mun tæpast hafa farið fram úr 3 bogagráðum héðan að sjá, en það er alt 1) Eftir einhverri mælingu úr Vestmannaeyjum er hún talin um 90000 fet. Vel getur mökkurinn hafa borist i stefnu á Eyjarnar. Purfti hann ekki aö berast langa leiö hátt í lofti til þess aö valda miklum misreikningi. Önnur mæling þaðan (29. okt.) gerir hann um 9000 metra, Má vera að þaö sé nálægt lagi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.