Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1919, Qupperneq 32

Eimreiðin - 01.10.1919, Qupperneq 32
224 [EIMREIÐIN Bismarck fursti. Lauslega þýddur kafli úr bókinni: Chr. Collin: Verdenskrigen og det store tidsskifte. Hinir síðustu afbragðs vel rituðu fyrirlestrar prófessors Gran orsökuðu pað, að fyrir hugskotssjónum mínum birtust myndir tveggja manna, hverra gagnólíku lífsörlög urðu mótandi fjrrir pýsku pjóðina og að nokkru leyti fyrir mannheim allan á síð- ustu tímum, — myndir peirra Bismarcks fursta og Friedrichs rikiserfingja, sem síðar varð Friedrich keisari hinn priðji. Fyrir öðrum þeirra, sem var borinn og barnfæddur sveitarherra (Landjunker), og að eðlisfari var yfirdrotnari, lá pað, að stjórna um hartnær hálfa öld vilja pess manns, sem áleit sig vera yfirdrotnara af guðs náð. Hinn maðurinn, sem borinn var til ríkiserfða og gæddur hæfileikum, sem auðvitað voru ekki afburða-hæfileikar, en samt sköruðu fram úr þvi, er alment gerist, lifði meginið af blómaaldri sínum sem vanmáttugur mót- stöðumaður Bismarcks og settist í keisarahásætið þegar hann var á 57. aldursári til pess eins, að deyja eftir 99 daga stjórn- artíð. En ef hlutföllin hefðu nú verið öfug — ef Friedrich keisara hefði verið unt pess, að vaka yfir örlögum þýsku pjóðarinnar í hálfa öld, en Bismarck hefði verið bægt frá pví, að komast til valda? — Örlög manna, svo hundruðum miljóna skiftir, hefðu þá orðið öll önnur. Fað mun með réttu mega segja, að einasta maður með af- burða-hæfileikum, eins og Bismarck, geti leitt heila pjóð inn á nýjar brautir. Einasta maður eins og Bismarck gat beint hugs- unarhætti mikils hluta pýsku þjóðarinnar í nýja stefnu, gegn hennar eigin instu eðlishvöt. f*essu er vitanlega þannig farið. Friedrich keisari mundi ekki hafa orkað pvi, að sveigja pjóðar- sálina í nýja stefnu. En pað, sem á veltur, er pað, hvort sveigt er í rétta átt. Hinn skammlífi keisari hefði ekki af eigin ram- leik getað sveigt þjóðina, hvorki í pessa né hina áttina. En, hefði hann fengið að lifa, pá hefði hann getað haldið dyrunum opnum tif óhindraðrar útbreiðslu alls hins frjálslynda Þýska- lands, hinnar miklu menningarþjóðar, sem hefði haldið áfram verkinu frá timum Leibnitz og Kants, Lessings og Herders, Goethes og Schillers — frá timum hinna miklu andans kappa. Öll pýska menningarhreyfingin, sem á hinum ævintýralegu sig- urtímum Bismarcks-stjórnarinnar varð að hlaupa í felur og verða fyrir vaxtarkyrkingi, hefði getað hlotið frjálsari útbreiðslu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.