Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1919, Qupperneq 39

Eimreiðin - 01.10.1919, Qupperneq 39
EIMREIÐINl BISMARCK FURSTI 231 vafasöm, pá kom í góöar parfir sú kenning Nietzsches, að það sé ekki stutt styrjöld, sem Norðurálfan þarfnist fyrir. Rvert á móti! I hermannaalmanakinu, sem fyr getur um, er tilfærður sá kafli, þar sem Nietzsche lofar og prísar Napóleon fyrir það, að hann — samkvæmt skoðun Nietzsches — var sá, sem hratt af stað »tveim hrikalegum hernaðaröldum«, sem eiga að þróttefla á ný hið lingerða fólk Norðurálfunnar! — Langvinn styrjöld, það er þá einmitt í sliku ástandi að hugrakkir ungir menn eiga að vera í cssinu sínu! Pað er sá eldur, sem hinn góði málmur á að herðast í. Alt er undir því komið, að sameina morðrósem- ina með góðri samvisku við stolt kæruleysi fyrir sínu eigin lífi og lífi landa sinna! En þetta kæruleysi mun finna sér takmörk sett á grundum Frakklands. Peir munu æ verða fleiri og fleiri, sem spyrja, hvort íbúar Norðurálfunnar eigi að þrótteflast á þann hátt, að þrótt- mestu mennirnir líði undir lok án eftirkomenda. Hugsunaríþrótt Nietzsehes tók ekki tillit til þess, að ekki styrkist nokkur þjóð við það, að sópa burtu miklum hluta af hugmestu börnum hennar. Sá tími getur komið, að þeir mannhópar innan þýsku þjóðar- innar, sem sigrar Bismark-tímabilsins hafa hrint afturfyrir, komi aftur fram í brjóstfylkingarnar. Og það mun, ef til vill, koma í ljós, að öll valdaþrár-víman hjá allflestum, var yfirborðs-fyrir- brigði. Pað er ekki sennilegt, að viðburðir einna tveggja manns- aldra hafi getað gerbrej'tt þýsku þjóðarsálinni. Undirstöðu-lyndiseinkennin geta naumast verið öll önnur en þau voru á tímum Schillers og Beethovens. Hinn forni andi lifir. Hann mun leysast úr læðingi smámsaman eða með öflug- um fjörkippum. Pað er nú á tímum þegar vottur þess, að innan þýsku þjóðarinnar taki menn að efast um, að það sambands- ríki, sem Bismarck heildsteypti með blóðugum orrustum, hafi verið rétta framkvæmdin á einingardraumum hinnar miklu blómaaldar Pýskalands. Menn spyrja sem svo, hvort þýsku þjóðinni sé nokkur þægð í því sambandi, sem þannig er fyrir komið, að stjórn Prússlands getur leitt alla þýsku þjóðina út í ógurlega styijöld, án þess að spyrja bandalagsstjórnina og þjóð- ina ráða. Einingardraumum þj'sku gullaldarinnar verður þá fyrst fullnægt, þegar allir Pjóöverjar mynda raunverulega frjálst og jafnborið samband í likingu við Bandaríkin í Ameríku. Prófessor Gerhard Gran hefir sagt, að mesta eða eina glappa- skot Bismarcks hafi verið það, að hann fekst til að samþykkja, að Elsass-Lothringen var tekið af Frökkum. Fyrir mér stendur það þannig, að aðalglappaskotið hafi verið það, að hann með ófimi skemdi hinn mikla sambandsdraum hinna frjálslyndu tima Pýskalands. Hann notaði hann til hagsmuna fyrir Prúss- land, til þess að auka þess vald. Af þessu aðalglappaskoti leiddi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.