Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1919, Blaðsíða 42

Eimreiðin - 01.10.1919, Blaðsíða 42
234 EMBÆTTAVEITINGAR [EIMREIÐIN stórra fjárfyrirtækja lengi verða auðugir, ef þeir veittu æðstu sem lægstu stöður við fyrirtæki sín eftir slíkum kansellíreglum. Reynslan hefir og margsýnt, að embættaveitingar í hönd- um einstakra manna mistakast oft og einatt herfilega. Önnur aðferð er sú, að láta alþýðu kjósa embættis- menn sína. Sú aðferð hefir verið reynd hér nokkuð, með prestkosningalögunum. En miklu meira hefir þessi að- ferð verið notuð annarsstaðar, t. d. í Bandaríkjunum í Norður-Ameríku. Par eru embættismenn alment kosnir, jafnvel dómarar. Hvernig reynist það? Menn þar eru víst yfirleitt ánægðir með þetta skipulag, en samt mun það vera háskalegt að mörgu leyti. Alþýða manna þekkir umsækjendurna ekki og þarfir embættisins því minna. Upplýsingarnar verða allar litaðar af kosninga- æsingi og »agitationum«, eins og gerist og gengur. Auk þess eru embættismennirnir ekki kosnir nema til fárra ára, og mega því jafnan búast við að flæmast úr embættunum við næstu kosningar, og það án saka, en það elur upp í þeim minni rækt við embættið. T. d. man ég eftir því, að dómstjórinn í hæstarétti Norður-Dakóta ríkisins varð að sækja um endurkosningu, og féll fyrir lögmanni ein- um, er sótti á móti honum, og gat þó enginn sagt mér, hvað hann hafði til saka unnið. Að breyta til á þessa leið frá ráðherraveitingaraðferð- inni er þvi að fara úr öskunni i eldinn, og því hefir hún og haldist, þótt hún sé meingölluð. En er ekki hægt að finna einhvern »gullinn meðalveg«? Eg vil hér geta um aðferð, sem mér finst að gæti bætt talsvert úr þessu, og stendur hún þó vafalaust til bóta, ef færir menn fjölluðu um hana. Mér hefir sérstaklega hugkvæmst hún til þess að bæta úr vandræðaástandi því, sem prestkosningarnar hafa komið á prestakallaveiting- arnar. En hún ætti jafnt að geta komið til greina um önnur embætti. þessi aðferð er sú, að láta nokkurskonar ráð, t. d. 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.