Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1919, Blaðsíða 43

Eimreiðin - 01.10.1919, Blaðsíða 43
EIMREIÐINI EMBÆTTA VEITINGAR 235 manna ráð, veita embættin. Hver meðlimur ráðsins hefir þá eitt atkvæði. Tökum til dæmis prestsembætti. Þar væri ráðið skipað þannig: Söfnuðirnir kysu einn mann, er væri fulltrúi þeirra og hefði 1 atkvæði. Prófastur hefði eitt atkvæði, guðfræðisdeild háskólans eitt, biskup eitt og ráðherra eitt. Kjósa yrði þar til einhver umsækj- anda hefði flest atkvæði og næðist það ekki réði atkvæði safnaðarins. Hér gæti naumast komist að þekkingarskortur, og vil- fylgi naumast heldur. Gða þá læknisembætti: Héraðsbúar hefðu fulltrúa er færi með eitt atkvæði, læknar héraðsins hefðu eitt, læknadeild háskólans eitt, landlæknir (eða heilbrigðisráð ef það væri) eitt og ráð- herra eitt. Þannig mætti án efa halda áfram og skipa ráð fyrir hverja embættisstétt. Ráðið þyrfti ekki að koma saman, því að atkvæðin mætti senda símleiðis. Veitingar allar ævilangt eins og nú er. Stjórnarráðið lýsti úrslitum og framkvæmdi veitinguna. Gæti nú ekki þetta skipulag orðið framkvæmanlegt og hagfelt? Sannast að segja er ekki úr háum söðli að detta fyrir hvorugt það skipulag, sem nú er, stjórnarráðsveit- inguna með sinn kansellistíl (og ef til vill einstaka sinn- um vilfylgi) né kosninguna með sinum agitationum og argaþrasi. Erfiðast j'rði líklega að ná prestakosningarréttinum af söfnuðunum, og er þó óskiljanlegt, hvað söfnuðirnir græða á þeim »rétti«. Eg kasta nú þessu fram ef góðir menn vildu athuga þetta og ef til þess þykir hæft, þá að fægja það og bera fram. M. J.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.