Vísir - 08.12.1959, Blaðsíða 16

Vísir - 08.12.1959, Blaðsíða 16
16 JÓLABLAÐ VÍSIS eftir að bandaríska bakkanum, iíom óvænt fyrir óttalegt atvik. Það var ekki á vitorði allra, er þarna voru, að hann ætlaði sér að stökkva þrjú stökk á „stult- unum“, er voru rúmlega metra háar. Fyrsta sinn, sem hann reyndi stökkið, festist gaffal- lagaður fótur annarrar „stult- unnar“ við strenginn, svo að hann' hrasaði. Áhorfendumir tóku andköf og héldu að Blond- ín væri að detta. En hann lenti klofvega á strengnum og lét sem ekkert væri. „Guði sé lof, að þetta er af- staðið,“ varð prinsinum að orði; hann hafði horft á sýning una gegnum sjónauka. Eftir að hann kom aftur til gistihúss síns, sendi hann Blondín mynd ariega peningaávísun. Eftir þessa stórkostlegu fim- leikasýningu, var Blondín ráð- inn til að sýna í Kristalshöll- inni í London. — Fyrir tólf sýn- ingar var honum heitið 1200 ster ] ingspundum. Hann kom til Englands snemma sumars 1861 og var tekið á móti honum með „pomp og prakt“. Kaupmenn flýttu sér að koma á markaðinn Blondíns hálsbindum, Blondíns höttum, Blondíns frökkum, Blondíns vindlum, ilmvötnum og nærföt- um. Og leikfangakaupmaður í Birmingham bjó til og seldi litlar eftirlíkingar af Blondín, sem gátu gengið á silkisnúru, er þanin var þvert yfir her- bergi. , _ _ Charles Dickens meðal áhorfenda. í Kristalshöllinni var sti'eng- urinn festur 50—60 metra yíir gólfinu uppi undir miðhvoli'- þakinu. Þetta var sami streng-1 andi °S >’ pokahjúpnum, eins og urinn, sem Blondín hafði látið okkert væri. gera fyrir Niagara-sýningar j sínar. Hann var búinn til úr tekur svo af sér pokann. átálvír, sem vafinn var með sex- Áhorfendur voru sem steini þæt.tum manila-kaðli. Lengd lostnir og ætluðu naumast að fet^engsins var um 120 metrar trúa sínum eigin augum. Það trúðar nota til þess að vekja að- dáun áhorfenda, gekk hann hiklaust út á strenginn og stóð síðan kyrr á öðrum fæti á víxl, hreyfingarlaus eins og mynda- stytta. Strengurinn, sem hann leik- ur listir sínar á, er um 4 metr- um lægri um miðju en til end- anna. Þetta virðist ekki gera honum neitt til, og til að sýna hve hann sé „heima hjá sér“ þarna, setur hann jafnvægis- stöngina á strenginn og stendur á höfði á honum, leggst svo und- ir eins flatur, stendur á fætur og stekkur heljarstökk aftur á bak. Að þessum fimleikum end- uðum, tekuf hann upp jafnvæg- isstöngina og hleypur í spretti, næstum eins hart og maður á sléttum velli, yfir að. hinum endanum á strengnum. Næst gekk hann aftur á bak, stóð aftur á höfðinu og lagðist á bakið, stökk aftur á fætur og hljóp eftir línunni, svo óþving- að og fimlega, að áhorfendur urðu frá sér numdir af hrifn- ingu. Næst var það, að hann lét binda fyrir augu sér og síðan var nýjum og traustum striga- poka með götum á hliðunum fyrir handleggina steypt yfir höfuð hans og herðar. Þannig búinn hætti hann sér enn út á strenginn; í þetta sinn lézt hann vera óviss og hikar.di og skjálf- andí á beinunum, svo að spenn- ingur áhorfenda komst á hæsta stig. Þrisvar sinnum lézt hann vera að falli kominn og skalf og riðaði, svo að allir voru með öndina í hálsinum. Svo tók hann allt í einu sprett og hljóp eftir línunni ,stóð á höfði og lék all- ár hinar fyrri listir sínar blind- uðu að fremja sjálfsmorð. Einn skrifaði Blondín og sagðist vilja greiða honum 100 pund, ef hann fæxú með konu sína yfir — og 500, ef hann gæti komið því svo fyrir, að hún dytti niður á miðri leið.“ En þegar Blondín ók fimm ára garnalli dóttur sinni, Adele, eítir strengnum mætti það víða andmælum, — Meira en fimm- tíu árum seinna, þegar Adele var orðin gömul kona og lifði hjá systur sinni 1 Streatham, var hún vön að segja frá þessu á þann hátt, að „þegar ég var komin hálfa leið, var ég vön að kasta litlum knippum af í’auð- um, hvítum og bláum blómum mður yfir mannfjöldann með boi’ðum, sem nafnið mitt stóð á “ Slysni eða auglýsingabrella? Liðlangt sumarið var aðsókn- in að Kristalshöllinni jafnmik- il. Aldrei hafði nokkur sýning vei'ið sótt svo vel. Ung kona, frú Júlía Keating að nafni, reyndi að drekkja sér í Reg- ents-skurðinum af því, eftir því sem hún sagði ferjumanninum, sem bjargaði henni með þyi að ki'ækja í föt hennar, að maður- inn hennar hafði afsagt að taka hana með sér á sýningu hjá Blondín. í þrjú ár var sýning Blondíns aðal-númerið á sýningai’skrá Kristalshallai'innar, að sumri til og jólasýningum. Einu sinni var Blondín hætt kominn. Það var þegar aðstoð- armaður hans rak sig á hann, er hann var að setja hjólbörurnar á strenginn, og hann var næri'i búinn að missa jafnvægið. — Blondín rann til og skelfingar- kliður fór um mannfjöldann og leið yfir nokkrar konur. En á síðasta augnabliki tókst Blondín að krækja fótunum urri sti-eng- inn og hanga þannig með höf- uðio niður á við. Á næsta augna- bliki rétti lxann sig við. Seinna var sagt, að bessi „slysni“ hefði aðeins verið auglýsingabragð. Ef til vill hefur svo vei'ið, en ekki er hægt að segja hið sama um það. er hann var að sýna í dýragarðinum í Liver- pool. Hann var með ljónshvolp í hjólbörunum í það sinn. — Strengurinn rann til og har.n var rétt búinn að missa hjól- börurnar, en einhvern veginn tókst. honum að hafa hemil á þeim; hann gekk síðan aftur á bak og endurtók sýningar- ati’iðið og allt fór vel. Á þessu fyrsta sýningartírría- bili sýndi Blondín 26 sinnum í Kristalshöllinni, auk þess sem hann kom fram fimmtíu til sextíu sinnum á öðrum stöð- um. Áætlað var, að meira en hálf önnur milljón áhorfenda hefðu horft á hann, og greitt í aðgangseyri um 50 þús. sterl- ingspund. Eftir að Blondín hafði sýnt nokkur ár í Englandi, fór hann í sýningai’ferðir víða um heim, þar á meðal sýndi hann á sýn- ingunni í París 1867 og fór meðal annars til Ástralíu. Þegar hann var á leiðinni til Ástralíu með póstskipinu ,,Poonah“ 1874, kom fyrir hann atvik, sem ef til vill reyndi hvað mest á hæfileika hans og stillingu. Það hafði verið skor- að á hann að ganga á kaðli, er lá milli aftursiglunnar og stór- siglunnar, og hann var á leiðinni yfir í um 20 metra hæð yfir þilfarinu þegar skipið fór að velta á undiröldunni. Blond- ín var ákaflega sjóveikur, og það liðu tveir klukkutímar áð- ur en hann komst aftur niður á þilfarið. Árið 1876 hætti hann sýn- ingum og settist að í húsi nærri Regents Park í London. Haim lagði fé sitt í vínframleiðslu- fyrirtæki, sem varð gjaldþrota, og um sjötugsaldur neyddist hann til að taka upp aftur fyrri iðju sína — þótt hann væri þá hálfblindui’ og liði af sykur- sýki. Síðasta heimili hans var í Niagarahúsi í Little Ealing. Þar fékkst hann við hundauppeldi og hænsnai’ækt og dundaði við smíðar, milli þess sem hann hélt sýningar öðru hverju. Hann sýndi síðast í Dublin veturinn 1896, og dó í Ealing í febrúar 1897. Að útliti til var Blondín lít- ill en hraustlegur. Hann reykti ekki og drakk mjög lítið. Hánn hafði stáltaugar og aldrei ]ét hann sér bregða, st.erkur vai' hann ágætlega og’ líkami hans mjúkur og sveigjanlegur. Þeg- ar hann gekk á streng, horfði hann 6—7 metra beint fram undan sér og raulaði eða blístr- aði eitthvert fjörugt lag á með- an hann gekk. Það, hve allt gekk vel og slysalaust fyrir hon- um í hinu hættulega .starfi, taldi hann mest að þakka for- sjálni og vandlegum undirbún- ingi. „Það er af því að ég geri hlutina sjjálfur, að engin óhöpp henda mig. Ég veit, að allt er í lagi og örugglega frá öllu gengið.“ milli uppihalda. Stórir skarar greiddu 2 shill- var beinlínis ógurlegt að horfa á, þegar hann fór að fara úr inga og 6 pens hver fyrir að pokanum og taka af sér augn sjá „Hetju Niagarafossanna“ hætta lífi sínu. „Fyrir okkur öllum vakir aðeins eitt,“ skrif- aði Charles Dickens, „að horfa bindið. Hann settist á streng- inn eins kæruleysislega og hann væi'i að setjast í hægindastól, hélt jafnvægisstönginni milli a mann ganga (eða kannske hnjánna og fór að tosa pokan- detta) á sti'eng hundrað fet um fram yfir höfuðið með uppi í loftinu. Ef til vill slengj- rykkjum og skrikkjum; þegar um við í okkur bakkelsi, rífum í honum hafði loks tekizt það, okkur kjúklinga eða hámum i kastaði hann honum niður. okkur hauga af smurðu bi'auði, en einn er samt ásetningur okk- ar alli'a — biskupa, rithöfunda, lögfi'æðinga, spjátrunga — að hoi'fa á línudansara hætta lífi sínu fyrir hundi'að pund um hálftímann. Næst leysti hann hnútana á bindinu og notaði til þess báð- ar hendur, sitjandi rólegur á strengnum og sveiflandi fótun- um. Síðgn kastaði hann frá sér bindinu, stóð upp, tók heljar- stökk og hljóp síðan, við dynj- Aðsóknin er svo mikil, að. andi fagnaðai'læti áhoi’fenda, járnbi’autarstöðin er yfirfull og' að enda strengsins og hneigði hin fyrirferðarmiklu pils kven-J sig og kvaddi." fólksins troðfy]la gangana að aðgöngumiðasölunum. Heiðar- legir iðnaðai'menn troðast gegn- um þvöguna með krakkana sína af svo miklum ákafa, að það er eins og þeir séu hræddir um að Blondín detti áður en þeir komist í sæti sín..“ Svona er frá þessu sagt í „II- lustrated Times“ 8. júní 1861: „Klukkan 4 birtist Blondín við annan enda sti'engsins og var tekið af miklum fögnuði. Hann var í búningi Indxána- höfðingja, sama búningnum og hann hafði verið í er hánn helt sýninguna fyrir prinsinn af Wales. Án nokkurs. þess hiks <i§a látaláta, se.m ...minpiháttar A seinni sýningum bar Blondín mann á bakinu, ók far- þegum (þar á meðal konu sinni) á hjólbörum og reið sér- staklega gerðu reiðhjóli. En sú sýning, er vakti mesta hrifn- ingu, var þegar hann bjó sig sem matreiðslumann, með hvíta húfu og svuntu, ýtandi á und- an sér borði, stól, steikarpönnu, diskum og glösum með birgðum af egg/jum, mjólk og hveiti. Á miðjum strengnum steikti hann sér svo eggjaköku á olíuofni. Þegar það barst út, að hann vrldi bórga þeim 100 p.und, er vildu sitja í hjólbörunum, barst hónum fjöldi uurisókna — þar á meðal frá ýmsum, er ætl- Treystið á BP hvar sem er 7* Þjónusta * við allra *'

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.