Vísir - 08.12.1959, Blaðsíða 40

Vísir - 08.12.1959, Blaðsíða 40
40 JÓLABLAÐ VÍSIS Jreliat'i ininn °2 f)ii tnn Framh. af Á heilögu jólakvöldi er eins og hin dásamlega fagnaoarstund við jötuna í Betlehem flytjist mn á heimili vor, i sjúkrahúsm, í iangelsin, um borð í skipin og jafnvel upp í flugvélarnar, sem svífa í geimnum. Og um ljósvakann berast bylgjur, sem flytja boS- skap fagnaðarerindisms um heiminn og láta lofsöngva jólanna berast heimskautanna í milli. Aldrei mun jólabcðskapurinn berazt ems víða og um þess'i jól. Ég sé fyrir mér heimilin víðsvegar um landið, sem fagna hátíðinni, bæði fátækleg og ríkmann- leg heimili, þar sem foreldrar og börn samemast í inni- íegri gleði, þar sem ailt er hreinna, bjartara og fegurra en nokkru smm áður. £g sé fyrir mér dreifðu sveitabýlin, mn til dala og út til stranda, ég sé bæi og þorp, þar sem jólaskrautið minnir á hátíðina, þar sem Ijös er í hverjum glugga og ómar lofsöngvanna fylla husin. Að sjálfsögðu hitta jóhn oss með ýmsu móti, sumir eru glaðir og heilbrigðir, aðrir sjúkir og sorgmæddir en öllum ílytja jólin emhverja birtu og gleði, von og trú á lífið, og minna oss á, að það er yfir oss vakað af Guðs kærleiksríku handleiðslu. Þannig hafa jólm verið liðnum kynslóðum, feðrum vorum og mæðrum, öfum og ömmum, þó að aílur ytri svipur jólanna sé nú orðinn breyttur frá því sem áður var. En fyrst og fremst eiga jólin, að minna oss á það, að oss er frelsari fæddur, —- frelsari minn og þinn. Hann kemur enn til vor mannanna, til þess að kalla oss til þjónustu við Guðs vilja. Hann er Ijósið, sem upplýsir hvern mann. Hann er Ijósið við rúmið þitt um jólin, hann er Ijósið í hjarta þínu. Gleðileg jól! Oskar J. Þorláksson. Matthaus Sporer: hrúgu af peningum á náttborfi- J inu. Hvaðan voru þessir pen- I ingar komnir? Hver átti alla I þessa peninga? Þá mundi hann það. Nóttina. Silfursalinm ; Claudia? Hvað hafði orðið af henni? Símtalið? Númerið? Hann hafði skrifað upp núiri^ | erið. Seðillinn hlaut að vera Það var miðnætti. Dr. de gæzlumanninn ýta hrúgu af pen £ borðinu hjá símanum. Hann KONAN í SILFURSALNUM ☆ HEIMURINN þegar Jesús fæddist Framh. af II. síðu. 32) Á austursvæðinu hafði Róm samið við keppinauta sína, Parpa. Samkvæmt þeim samn- ingi skiluðu Parpar aftur gunn- fánunum, er þeir tóku af Rónv verjum árið 53 f. Krist, þegar Krassus tapaði í orustunni við Carrhea. Endurheimt þessra gunnfána þótti mikill viðburð- ur og var mikið fagnað. Pening- urinn sýnir konung Parpa, er hann krýpur og réttir fram ■ gunnfána. 33) í námunda við Stadir Herkúlesar var Máretanía, sem var konungsveldi undir vernd Rómar. Þaðan voru fluttir á- vextir, marmari og fílabein. 34) Karþagó, sem eitt sinn hafði verið hættulegasti fjand- maður Rómar, var nú aðeins nýlenduborg, og nauðsynleg vegna flutninga um hana á horni frá Afríku. 35) Ymsar fágætar vörur \Toru fluttar norður um Norð- ur-Afriku frá meginlandi Af- riku til Rómar. Afríka sá fyrir þrælum og villidýrum, eins og t. d. gíröffum, fílum og tígris- ■dýrum til sýninganna og leikj- anna í- Róm. * 36) Algengustu peningarnir í Róm voru koparpeningar, kallaðir assar. Á þeim var mynd af Ágústusi og nafnbæt- ur hans. 37) Tíberíus, sem siðar átti eftir að verða keisari, var nú vonsvikinn og bjóst ekki við að komast til valda eftir tíð Ágúst- usar. Hann bjó á eyjunni Rhodos. 38) í Norður-Afríku voru ræktaðar olífur, ásamt öðrum landbúnaðarafurðum, og flutt- ar til Rómar. 39) Egyptaland var aðalkorn- forðabúr Rómaveldis. Tuttugu milljónir kornmála voru á hverju ári sendar til Rómar, en það dugði Rómverjum í fjóra mánuði. 40) Minnismerkin miklu. Pýramídarnir og Sfinxinn voru álitin undur veraldar. 41) Verzlunarviðskipti við Indland voru mikil, og flutn- ingar fóru fram á sjó. Leiðin lá um Rauðahafið um Persnaflóa til hafnarborga á Malabar- ströndinnj. 42) Heródes konungur var krýndur í Júdeu. Bygging musterisins mikla í Jerúsalem, er hófst 20 fyrir Krist, stóð einmitt yfir. Franzesco var þreyttur eftir erfiðan dag. Hann var nýkom- inn heim og hlakkaði til að geta lagzt til hvíldar. Þá hringdi síminn. — Hver gat nú verið að hringja, svona seint. Aldrei friður. ,,Halló!“ sagði hann þreytulega, um leið og hann bar heyrnartólið upp að eyr- anu. Það var ókennileg rödd í sím- anum: „Verið svo góður aðJ koma strax, það bíður yðar kona í Silíursalnum. Þér mun- uð ekki iðrast þess, komið strax! Skrifið upp símanúmer- ið: 23-08-39.“ Það var lagt á. Undarleg hringing. Ekkert nafn, Aðeins ... og svona seint. De Franzesco hristi höfuðið. Nei, hann anzaði þessu ekki. Óskiljanlegt! Þá hringdi síminn aítur. Það var sama undarlega, drunga- lega röddin. „Hví komið þér ekki? Ég bið yður. De Franzes- co, komið þér strax!“ Það fór einhver undarlegur titringur um De Franzesco. Hann gat ekki gert sér grein fyrir þessum áhrifum. Það var^ meira en heimskulegt að anza :j: þessu, en hann gat ekki gleymt x crðunum: Komið þér strax — :j: komið þér strax — þau suðuðu x fyrir eyrum hans. Hann hafði :j: engan frið — hann varð að fara. I Hann gekk eins . og í leiðslu | niður götuna. Hvert var hann að fara? Hann vissi það ekki... j j:j Svo kom yfir hann óskiljanleg ;:j værð og honum fannst hann j:j vera horfinn langt aftur í tím- j:j ann. Claudia — það var Clau- j:j dia. Hann sá það allt fyrir sér. jjj Hann sá hvernig hann fylgdi X henni inn í Silfursalinn. Nú j:j stóðu þau við rúllettuna. Hjól- X ið snerist, honum sortnaði fyrir :j: augum. Hann var alveg á i X hennar valdi. Iiún skipaði hon-j:j: um fyrir og hann lagði á töl- j :j: urnar, sem hún nefndi. Vilja- :j: iaus, ruglaður. Og svo var allt :j: búið! Hann hafði tapað, tap- ;j; að öllu — hann var gjaldþrota ;jj maður! Hún hafði eyðilagt alla, jj; hans framtíð, rúið hann inn að j:j skinninu, svipt hann öllu, ær- j:j unni, sjálfsvirðingunni — öllu. j:j — Næturloftið var svalt. Hann j:j áttaði sig og bretti upp krag-' j:j ann á frakkanum sínum. Nú j:j var hann að nálgast tröppurn- | j;j ar. — Já, auðvitað var það j:j Claudia, sem hafði gert boð eft- j j;j ir honum. Hann ætlaði að snúa ! jjj við. Hann hafði heitið því að X sjá hana aldrei aftur og hann j :j: hafði staðið við það, hann hafði j :j: ekki séð hana öll þessi löngu :j: ár — en nú, nú gat hann það :j: ekki, gat ekki snúið við. Fæt- :j: urnir báru hann, hann gat ekki ;j; ráðið við það! :j: Það var hlýtt og gott að koma jjj inn í spiiahöllina. Þarna stóðu j:j menn og konur í kringum j:j spilaborðið. — Þarna var hún: j:j Claudia! Hún beið hans við j:j borðið! „Þrjátíu og tvö,“ sagði j:j hún, án þess að líta á hann. í j:j leiðslu lagði hann seðlabúnka j:j á töluna og sá hjólið fara af j:j stað. Það snerist — snerist. Og j:j nú stöðvaðist það. Hann sá íngum yfir til sín. „Alveg, komst fram úr með erfiðismun- dæmalaust — alveg dæmalaust j um. þarna lá hann: 23-08- — sögðu þeir, mennirnir, sem 39 stóð þar. Hann ætlaði aö þyrptust að honum. Hann sner- hringja til hennar. Hann tók ist á hæl. Hann vildi komast l(pp símtólið. — Símaeftirlitið burt! Peningana! hrópuðu þeir, svaraði: „Þetta númer er ekki og tróðu seðlahrúgunni í lúkur ; notkun,“ sagði röddin. hans. — En Claudia! Hann ætl- „Það hlýtur að vera misskiln* aði að taka hana með sér. Clau- jngur. Það var hringt til mín dia? Hvar var hún? Hann sá ; gærkvöldi úr þessu númeri,'* hana hvergi'. ■ Hann spurði stamaði De Franzesco. mennina. Há, grönn, svarthærð ..Pag er undarlegt. Bíðið and- — nei, þeir hristu bara höfuð- artak.“ ið •— það hafði enginn séð hana. Hún stóð hérna, sagði hann, en þeir hlógu bara að honur.i — var hann orðinn ruglaður? — Hann vaknaði um morg- uninn. Sólin var komin hátt De Franzesco. Og svo fékk hann að vita það: ..Sá, sem hafði þetta núm- er, Claudia Ferrare, er dáin. Það eru tvö ár síðan.“ Orðlaus og undrandi lét De Franzesco heyrnartólið á aft- á loft. Hann var enn þreyttur, ur. stirður í öllum hmum. Magn-1 „Dáin?“ tautaði hann fyrir laus. Hvað var að honum? Jmunni sér. Hann gat varla hreyft sig. Og Geta þá hinir dauðu bætt fyr- þá sá hann það: Peningana, ir syndir sínar hér á jörðunni? BLUE I Gillette BLADES f liá tí(faó Lapi^ í r ul a aota GILLETTE

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.