Vísir - 08.12.1959, Blaðsíða 24

Vísir - 08.12.1959, Blaðsíða 24
24 JÓLABLA.9- YlSIS fyrirmannlega, svo sem hrepp- stjóra sæmdi, \ Gísli bóndi var maður um sextugt, lágur vexti én þéttur á velli, iðaði allur af einskonar óþolinmæði og virtist ómögu- lega geta staðið kyrr í sömu eporum, andartak. Hann var al- skeggjaður og með neftóbak um allt andlitið eins og því hefði verið stráð um það. Hann virtist hafa gleymt að fara í betri fötin, þó sunnudagur væri, enlíklega var þó hitt, að hver dagur hjá honum var öðr- um líkur, því hann var efnalít- ill bóndi á frekar erfiðri jörð Frh. af bls. 18. að halda upp á. En bíðum bara þangað til ég kem til Tromso, sagði ég. Og svo hafði ég sleg- ið metið, sem ég setti fyrir tuttugu og átta árUm. Met í bjarndýraveiðum. Var þetta ekki nóg til að gera sér glaðan idag? Fari það í hoppandi. ★ Við sjáum skip langt í burtu, en það hverfur aftur í þokuna. Þetta var eins og kveðja til okkar. Það gei'ir okkur órólega, ferðafráa. En daginn eftir kem- ur það aftur og leggst að hjá okkur. Það er „Vesteris“. Þó yar nú veizla um borð, skilurðu og ekki var bragðið dóna- Jegt! En skipið varð að fara Uftur. Hann fór að hvessa, og fsinn kom að, allsstaðar ís. En svo kom vor og veturinn fór. Simnanvindurinn kom með rigninguna og rak ísinn aftur til norðurs — eða til suðurs jneð straumnum. ★ og átti fyrir tólf börnum að sjá. — Jæja, Gísli minn, svo þú ert þá á ferðinni núná, sagði Jóhann alúðlega, um leið og hann sþýtti um tönn. — Ójá, ég átti erindi fram ý dal, anzaði Gísli, — Hann Ól- afur á Brekku var búinn að lofa mér í vor, að gelda fyrir mig fola. En hingað reið ég' heim, úr því ég átti leið hér framhjá, til að láta þig vita, að fyrir nokkrum dögum varð vart við mórauða á í rollunum okkar með þínu marki. Við Nonni, sem stóðum þarna Við sjáum fleiri báta, en eng- inn virðist sjá okkur. Það var ekki fyrr en í júní að við feng- um aftur heimsókn, Það var „Polar“, og svo kom „Vesteris“ aftur, Við höfðum beðið og beð- ið eftir því, og loks kom það. Hann var aldeilis rólegur í tíð- inni, skipstjórinn sá. Hann hafði sjálfur verið á veiðum, og það getur enginn lagt honum til lasts, en langur er tíminn fyrir þann, .er bíður. ★ Við gengum í land í Tromsö, og áttum met í bjarnýraveiði, 115 bjarndýr. Það var blessun, að stutt var til ölstofunnar lians Macks. Nú var margt, sem við þurftum að halda á. Og nú var að flýta sér, því ég ætlaði norð- ur aftur. — Hálfmánaeyja, það var rétti staðurinn. ★ á hlaðinu, og hlustuðum á .tal bændanna, gáfum hvor öðrum leynilegt merki mjög spekings- legir á svipinn, Sá gráskjótti japlaði heizlismélin og nugg- aði hausnum upp að síðunni á húsbónda sínum. Vissan urn hvar Móhyrna héldi sig, kom Jóhanni alveg á óvart. Honum var það líka vafalaust allt annað en Ijúft, að verða að játa það möglunar- laust, að hreppstjóri væri jafn- vel síður óskeikull en smala- strákurinn hans. — Jæja, svo Móhyrna hefur þá sett sig yfir um eftir allt. Hana hefur vantað í kvíarnar nokkur mál, sagði Jóhann. — En mér er þetta algjörlega ó- skiljanlegt, að gömul rolla, sem varla hefur hreyft sig af sama blettinum það sem ef er sumri, skuli allt í einu taka upp á þessu. Jæja, ég læt sækja roll- una. Eg þakka.þér fyrir fyrir- höfnina. En viltu ekki aimars koma inn, Gísli mimi? Ætli kerlingarnar eigi ekki eitthvað á könnunni. — Nei, ekki í þetta skipti, Jóhann minn, sagði Gísli. — A, ég' má ekki tefja lengur, nei, vertu í eilífðri náðimii. Þetta er meira bölvað slórið í mér og hann bjóst þegar til að stíga á bak þeim skjótta. En samt töl- uðu þeir bændurnir saman góða stund, um almenn tíðindi, tíðarfarið, heyannir og skepnu- höld. En svo sté Gísli á Ár- bakka á bak, hottaði á klárinn og barði fótastokkinn. ’ Og' gesturinn var riðinn úr hlaði, 1 Nonni og ég stóðunr þarna í sömu sporum, saklausír og frötnir á svipinn. Nonni haliaði sér upp að bæj arkampinum með krosslagðar fætur og tugði puntstrá, en ég horfði á máríu- erlu er dillaði sér á þvotta- síaginu. Ekkert heyrðíst nema suðið í randarflugunum í sól- skininu. — Jæja, skellti sér bara yfir ána, sú gamla, heyrðum við Jó- hann tauta við sjálfan sig. — Óskiljanlegt að tarna — alveg óskiljanlegt, og enn strauk hann hið mikla stolt sitt og sóma, hökutoppinn, Nú lét Nonni heyra, að það væru lifandi lífvérur í kring- um húsbóndann. Hann sleit upp grasstrá og blés í það, lét það ýla skerandi, Þetta virtist vekja húsbóndann upp úr til- gangslausa grufli sínu. Hann leit upp_á okkur, eins og hann hefði ekki vitað af okkur fyrr. Hann horfði á okkur þegjandi eitt andartak og sagði síðan: — íæja, strákar, þá veit mað ur hvar Móhyxna heldur sig. Skellti sér bara yfir hana Dalsá. Já, þvílíkt og annað eins, og að hún skyldi ekki drepa sig á þessu fjandans flani sínu. Eg verð víst að biðja annan hvorn ykkar að skreppa yfir að Árbakka til að sækja hana. Nú, en af því að það er sunnudagur getur það svo sem beðið íil morguns. Þið viljið víst hafa frjáslar hendur eins og hitt fólkið á hvíldardaginn. Þú æítir að geta farið þetta i fyrr-amálið, þegar þú ert búiim að reka ærnar, Mummi litli, og beindi seinustu orðunum til mín, Voru nú öll sund lokuð fyrir Nonna? Ætlaði hann að láta þetta tækifæri ganga sér úr greipum? Nonni stóð þarna þögull og horfði niður fyrir fætur sér, en svo hugsaði hann djúpt, að það mynduðust hnikkur á enpi hans. Eg vissi, að þetta var mikil örlagastund — og að Nonni var að sækja í sig veðr- ið. — Já, hvað sagði ég ekki, Jó- hann, sagði Nonni loks, með ó- vanalegri djúpri rödd, hvor.t sem það kom nú af því, að hann var að reyna að vera manna- legri í tali eða aðeins að leyna geðshræringunni og ákafanum sem innifyrir bjó: — Eg sagð.i strax að Móhyrna hefði áreið- anlega skellt sér yfir ána. Það var bara hlegið að mér og ég kallaður fífl. En hvað er svq komið á daginn? En þar fyrir ætti svo sem ekki að vera nein- um vandkvæðum bundið að sækja hana. Eg hef svo sem ekkert þarfara fyrir stafni þessa stundina, en að skreppa yfir að Árbakka. Jóhann var sem steini lost- inn og hann gleymdi alveg að fálma upp í hökutoppinn. f annað skipti á þessum degi. var sem honum virtist atburðirnir í kringum hann væru eitthvað einkennilegir. Það var kannski ekki rétt að segja, að Nonni væri ekki þægðarskinn og gerði ekki allt sem hann væri beðinn um, en að hann væri svo snúningalip- ur, að hann byðist til snúninga að fyrrabragði og það á sunnu- degi, það var sannarlega ný hlið á hans mörgu og góðu eiginleikum. Virtist því ætlá Frh. á bls. 37. BJARNDÝRAVEIÐAR á rússneskar jeppabifreiðir af þessari gerð eru nú í framleiðslu kjá okkur úistskauíar á hvítum þýzkuin skóm 1 á hvítum íslenzkum skórn á svörtum þýzkum skóm Hockey-skautar á skóm Skautar m/lykli til að festa á venjulega uppháa skó Einnig framleiðum. við allar gerðir af yfir- byggingum á bíla og jarðvinnslutœki, LAUGAVEGI 176. SÍVT 3?704 Sími 13213,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.