Vísir - 08.12.1959, Blaðsíða 34

Vísir - 08.12.1959, Blaðsíða 34
34 JÓLABLAÐ VÍSIS cJ^ioudí tryggir allt - Framh. -af bls. 8 væru að fara á hausinn af því að þurfa að kaupa dagblöðin fyrir gesti sína. Miðstöð alþjóðlegra upplýsinga. Fjárglæfraviðskiptin færðust svo í aukana, að það var hægt að tryggja svo að segja hvað sem var gegn iðgjaldi, sem stundum var aðeins fáeinir shillingar. Einn bráðsnjall fjárglæfra- maður bauð „vátryggingarskír- teini gegn lygum“. Þó mun frumlegasta skírteinið hafa ver- ið „jómfrúarskírteinið“, sem tryggði menn gegn þeirri „hættu“, ‘að sú heittelskaða væri ekki' hrein mey, Söguriturum leikur mjög hug- ur á að vita, hve hátt iðgjaldið Lloyds leynilega umboðsmenn í svo að segja hverri höfn í ver- öldinni, sem gáfu flota banda- manna upplýsingar um skipa- ferðir. Jafnvel enn í dag eru þessir umboðsmenn sístarfandi, sér- staklega í höfnum nálægt járn- tjaldslöndunum, og annast fréttaflutning til höfuðstöðvar- innar í London. Fer fátt, sem máli skiptir fyrir viðskiptin, fram hjá þessum vökumönnum. Ef til vill er þó sá þáttur, sem fæst við björgunarmálin, mikil- vægastur (Lloyds Salvage As- sociation). Þessi starfsemi hef- ur bækistöðvar sínar í New York, Antwerpen, Halifax, Van- couver og öðrum mikilvægum hafnarborgum. Er þar þjálfað starfslið og hin beztu björgun- artæki af öllum gerðum. Flying Enterprise sökk nærri Englandi í ársbyrjun J952, en skipstjórinn var heiðraður. muni hafa verið fyrir þessa tryggingu, en þeim hefur geng- ið erfiðlega að grafast fyrir um það. Edward Lloyd komst svo sjálfur að nokkru leyti inn í straumiðu Viðskiptanna, þegar hann fór að gefa út blað fyrir yiðskiptavipi sína í kaffistof- unni.Blað þetta nefndist Lloyds List og er rtæst-elzta blaðið, sem gefið er ú| í London. Það er enn gefið |út af samtökunum. Þó var þacíjafnvel enn þýðing- armeira, Íð kaffihúsið varð íljótlega eihskonar miðstöð fyr- ir alþjóð egar upplýsingar. Eáðir voril umboðsmenn víðs- vegar um ívrópu og fregnir af styrjöldum í öðrum löndum, stjórnmála lækjum og öðrum taburðum, sem þýðingarmiklir voru fyrir viðskiptalífið, bárust til Lloyds, jjafnvel áður en Par- liamentinuj var um þá kunnugt. i Lloyds gaf upplýsingar um siglingar. Allt fram á þennan dag er upplýsingaþjónusta Lloyds ein- stöku í sinni röð. Það er altítt, að blaðamenn 'snúi sér til Lloyds List um upplýsingar, því það er allt^t'fljótasta leiðin til þess að fá að vita það sem sann- ast reynist. Fregnir og skýrslur berast til Lloyds í London frá hinum fjar- lægustu stöðum. Hverju sinni þegar Bretland hefur átt í styrjöld,hefur Lloyds komið við sögu og venjulega ihaft náið samband við flota- málaráðuneytið. \ í síðustu heimsstyrjöld hafði Lloyds heiðraði Carlsen skipstjóra. Lloyds á þó ekki fyrirtæki þessi, en heldur uppi upplýs- ingaþjónustu fyrir skipafélögin og er þannig einskonar mið- stöð, sem sér um að aðstoð ber- ist fljótt, ef slys ber að hönd- um eða annar vandi. Þegar Kurt Carlsen sendi neyðarkall sitt 28. des. 1951 um að skip hans, Flying Enterprise, væri í nauðum statt, var hjálp- arbeiðninni komið svo fljótt til björgunarskipanna, að allri á- höfn skipsins var bjargað, að undanteknum einum manni. Lloyds sæmdi Carlsen skip- stjóra síðan silfurmerki Lloyds í viðurkenningarskyni fyrir af- rek hans. Engin björgunartilraun mun þó hafa staðiö eins lengi og þá er reynt var að bjarga farmi herskipsins Lutine, sem sökk á dularfullan hátt undan Hol- landsströndum árið 1799. Farm- ur skipsins var m. a. gull að verðmæti 4.000.000 dollara. Var gullið vátryggt hjá Lloyds og’ var tjónið bætt. En jafnskjótt hófust björgunartillraunir. Stóðu þær í 60 ár, og höfðu þá ekki bjargast úr flaki skipsins nema skipsbjallan og stýris- hjólið. Ilún boðar góðar eða slæmar fréttir. Stýrishjólið var sett upp sem sæti fyrir forseta Lloyds, en skipsbjallan, sem er 106 pund að þyngd, var hengd upp yfir kallarastólnum, sem stendur í miðjum salnum, „The Room“. í 100 ár hefur henni verið hringt MYNDIRNAR prentast bezt ef myndamótin eru frá RENTMYNDIR H.F. LAUGAVEGI 1 . SÍMI 14003 * PÍPUVERKSMIÐJAN H.F. er ávallt birg af hvers konar RÖRUM -¥ GANGSTÉTTAHELLUM sem framleiddar eru með Yibrasjón ásamt 400 tonna þrýstingi Ennfremur vélsteyptum ÞORSKANETJASTEINUM H.i. Pípuverksmiiijan Rauöarárstíg 25—Síml 12551 og 12751 ^rfW^rtVWVWWWWS%%VVWWWWWWWWWWWWWWVWVWVWWWVWWW\ff

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.