Tölvumál


Tölvumál - 01.10.1991, Page 15

Tölvumál - 01.10.1991, Page 15
Október 1991 tíðum fælir það nemendur frá tölvunum. Ég tel að Logo- stýringar tengist stærðfr æði ekki náið, heldur fari tenging við námsgreinar fyrst og fremst eftir líkaninu sem byggt er. Það sem fyrst og fremst er kennt er, eins og áður sagði, að leysa vandamál. Vandamál koma fyrir í öllum fögum, og víðtæk þekking á því hvemig á að leysa þau er öllum gagnleg. Eins og venjulega höfiim við tvær leiðir til að kenna Logo- stýringar. Þær eru: - Sýna líkan og greina það í frumþætti. - Setja Iíkan saman úr ffum- þáttum. Fyrri leiðin tel ég að sé hjálpleg þegar Logo-stýringar eru kynntar. Hvað lærðist? Nú getum við spurt okkur: - Hvað vorum við að kenna? - Hvað lærðu nemendurnir? M. a. lærðu nemendumir hvemig bfll virkar og að það er hægt að láta tölvur stjóma hlutum utan tölvunnar. Þetta gæti skapað umræðu um örtölvur f bflum, örbylgjuofnum, geislaspilurum, og víðar í kringum okkur. Spumingunni um hvað við vorum að kenna er vandsvarað. Mælingar á tíma, hröðun, hestöflum, og þess háttar tengjast eðlisfræði, en annars tengjast Logo-stýringar ekki neinu ákveðnu fagi. Ég held að það mikilvægasta sem við kenndum sé að takast á við vandamál, og fmna lausn. Það er hæfileiki sem er mikilvægt að rækta. Fleiri líkön Fleiri viðfangsefni koma til greina: - Þvottavél - Umferðarljös - Sjálfopnandi dyr - Logo-táta - Færibönd Til gamans má nefna að í Réttarholtsskóla hefúr Lego verið notað eina viku á ári. Þá smíða krakkarnir lfkön, en forrita ekki neitt. Þar kom í ljós að sum þeirra höfðu ekki minnstu hugmynd um hvernig þvottavél vinnur. Logo-stýringar í kennslu Oft er það svo að tölvunám er tengt stærðfræði umffam aðrar greinar. Það er miður, því svo þarf alls ekki að vera, og oft á Ég held að það mikilvægasta sem við kenndum sé að takast á við vandamál, og finna lausn. Það er hæfileiki sem er mikilvægt að rækta En hana er nægilegt að fara yfir einusinni. Eftirþað tel ég að hin leiðin virki hugmyndaauðgi nem- endanna betur og gefi þeim tækifæri til að vinna eftir eigin höfði. Hugmynd Lego um aðferð við líkanasmíðina er einmitt þessi: 1. Fá hugmynd. 2. Útfærahanagróflegaáblaði. 3. Byggja líkan. 4. Prófaþaðmeðhandstýringu. 5. Forrita líkanið. 15- Tölvumál

x

Tölvumál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.