Tölvumál


Tölvumál - 01.04.1994, Blaðsíða 27

Tölvumál - 01.04.1994, Blaðsíða 27
Apríl 1994 Client/server er som teenage-sex 1 Alle tænker pá det hele tiden. 2 Alle taler om det hele tiden. 3 Alle tror, alle andre g0r det. 4 Næsten ingen g0r det rent fak- tisk. 5 De fá, som g0r det, a) g0r det dárligt, b) ersikre pá, det bliver bedre næs- te gang, c) g0r det ikke sikkert. 6 Alle praler hele tiden af deres succeseTcgning: Lcne Sekjœr sk0nt meget fá rent faktisk har noget at pralt af. OvenslSende lisre er fnncíei pTi Usenet, hvor Alan Gitilbault har aflevcrel den. Mynd 5. miðbúnað. Þetta er hugtak sem GARTNER fyrirtækið telur sig hafa ymprað á fyrst allra fyrir um það bil 5 árum. Miðbúnaður er hugbúnaður sem flokka má að hluta til undir notendahugbúnað og hluta til undir stýrikerfi og að hluta til undir þróunarumhverfi. Auðvitað hljóma allar stað- hæfingar um mikilvægi miðbún- aðarins sem englasöngur í eyrum okkar hjá Nýherja sem vinnum dags daglega við að selja og þjónusta Lotus Notes hópvinnu- hugbúnað. Enhópvinnu-ogverk- ferlahugbúnaður er einmitt dæmi um miðbúnað. En hugtökin og skilgreiningarnar eru margar og margvfslegar. Að lokum skulum við líta á hvernig frændur vorir danir taka á umræðunni um biðlara/miðlara (ClientlServer). Guðmundur Hannesson starfar hjá Nýherja hf. Punktar... Tölvuleikirfyrir stelpur Það er rnikið magn af tölvu- leikjum fyrir börn þar sem leikjahetjan er einhverskonar rnaður sem getur allt - eða mestallt. Bardagakappi eða stríðshetja. Þessar persónur eru rnjög vinsælar meðal stráka, en hafa ekki náð sömu vinsældum meðal stúlkna (eðlilega?). Leikir fyrir þær virðast ekki hafa verið til. En nú hefur verið búin til einn sem er um persónuna Kitty og vini hennar sem hafur náð miklunr vinsældum í Bandaríkjunum. Er þetta jafnrétti? Fyrst og fremst 27 - Tölvumál

x

Tölvumál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.