Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1981, Blaðsíða 2
2
DAGBLAÐIÐ& VÍSIR. FIMMTUDAGUR 17. DESEMBER 1981.
Næstsíðasfi
jólaleikurinn:
Hverjir
hreppa
sjónvarps-
leiktölvur?
Þá er komið að næstsíð-
asta jólaleik okkar með jóla-
sveininum góða. Allir les-
endur DV, sem hafa verið
með okkur í jólaleiknum,
eiga kost á glæsilegum
vinningum. Tveir aðalvinn-
ingar að verðmæti rúmar
fjögur þúsund krónur hvor
og tíu hljómplötur að eigin
vaii.
Aðalvinningarnir eru, eins og þeir
vila sem f'ylg/l hafa með frá byrjun,-
fullkomnustu sjónvarpsleiktæki sem
framleidd liafa verið. Sjónvarpsleik-
tölvan, eins og við liöfum nelnl
tækið, er frá Philips og býður hún
upp á óendanlega möguleika.
Sjónvarpsleiktölvunni er einungis
stungið i samband í loftnetsstungu
sjónvarpsins. Tölvuna er hægl að
nota við hvaða litasjónvarp sem er.
Með lienni er hægl að kaupa hvorki
ineira né minna en 36 legundir af
kasseltum og inniheldur livcr þeirra
4—6 mismunandi leiki.
Til að gela ykkur einhverja hug-
mynd um hvernig leikirnir eru má
nelna spilið skemmlilega 21, l'ói-
boltaleiki sem allir eru auðvitað ntjög
spenntir fyrir. Skiðaleiki fyrir skiða-
áhugafólk, ishokkí, orrusluleiki lyrir
pabba, afa, alla stráka og slelpur að
sjálfsögðu. Kasselturnar Itafa að
geynta geypilegt úrval af leikjum sem
ómögulegt væri að nefna hér.
Þar fyrir utan er sjónvarpsleiktölv-
an heimilistölva. Hún gelur leyst
reikningsdæmi og þrautir
margskonar. Þá er hún einnigdilvalin
til að kenna yngstu börnum heimilis-
ins að reikna og skrifa. Og þeir sent
leika i einu geta verið einn, tveir, þrír
eða fjórir. Þeir verða heppnir sem fá
slika tölvu í jólagjöf frá DV.
Og eins og áður er sagt þá erum við
einnig með tíu aðra vinninga sem eru
íslenzkar hljómplötur að eigin vali
frá vcrzlunini Skífunni.
-ELA.
— Það mun aldreigleymast, góðijólasveinn, að það var hór sem þú festirþig.
JÓLAGETRAUN DV - 9. HLUTI
Jieja, þá erum viö komin meö nœstsíöustu f’etraunina og á morgun fáiö þiö vitneskju um hvenœr síöasti skiladagur veröur.
En í dag eigið þiö aöfinna át hvaöa merkilega mannvirkiþaö er sem jólasveinninn ferfram hjá aö þessu sinni. Og atvik hans
varö aó sjálfsiigöu til aó reisa þetta frœga minnismerki.
j j A) Sæmundur á Selnum
á Háskólatúninu
□.
B) Sfinxinn
í Egyptalandi
□
0 Hafmeyjan
í Kaupmannahöfn #
Nafn ........
Heimilisfang
Sveitarfélag .
Ofi þá er aö krossa viö rétt svar, klippa petraunina út op f’eymu þanyaö til á morj>un er síöasta getraunin hirtist.
Sandkorn Sandkorn Sandkorn
Bílastæði á
Austurvelli?
Ilroðalegl er að virða fyrir
sér ttmferðina i miðhæntim
þessa tlagana. Skortur á híla-
sfæðum er svo gífurlegur. að
maður má þakka fyrir ef
maðiir sér autl slæði við
hrunuhana og gelur lagt þar.
Bílum er lagl eflir gangsléll-
um, i innkeyrslur, í merkl
slæði eða hara á miðri golu.
Ef svo heldur fram sem horfir
verður þess ekki langt að
hiða, að hileigendur laki
Auslurvoll þegjandi og
hljóðalausf undirslæði.
En það er svolítið hlálegt að
fá stöðuinælasekl (cg fékk
eina í gær) þegar híltim er lagl
þvers og kruss um gangsléllir
án þess að alhugasemdir séu
gerðar.
Samspyróing
stórveldanna
í Sandkorni í gær var viln-
að í pistil Bandarikjainanns i
jólahlaði Þjóðviljans þar sem
hann lýsti dvöl sinni á Seyðis-
l'irði. Nú gripum við aflur
niður í grein Kanans:
,,Þá kemsl maður ekki hjá
því að heyra, þóll kunnállan i
íslenskiinni sé ekki hivsin,
hvernig nöfn liandai ikjanna
og Sovétríkjanna eru slöðugt
lengd saman í úlvarpinu án
góðs fyrir nokkurn aðilann að
ég lield, en þessi samspyrðing
virðisl mér tengjast þeim
skilningi á ..yfirdrollnunar-
stefnu slórveldanna sem er
okkur nokkuð framandi'
Og Ameríkaninn segir cnn--
fremur: ,,Það er að vísu réll,.
að Bandaríkjamenn eru sér
meðvilaðir um grundvallar-
alriði heimsyfirráðanna, en
þeir hafa ekki þann skilning,
að ég held, að þeir séu jafn ul-
angálla og áhyrgðarlausir
gagnvart alhurðarásinni og
ég hef þósl finna hér.”
Óþarfa
viðkvæmni
Mcðal mesl seldu jólahók-
anna í ár cru bækurnar um
Gunnar Thoroddsen og Ólaf
Thors. Þær eru þó af ólikum
loga, annars vegar ílarleg
saga Ólafs og hins vegar sam-
talshók við Gunnar.
í könnun sem Daghlaðið og
Vísir gerði í bókaverslunum
reyndisl Gunnar söluhæslur
en Ólafur fylgdi fast á eflir.
Sama var uppi á teningnum i
könnun Timans. En þá
hregður svo við, að Mogginn
birlir fréll um hve upplag
Ólafsbókar verði slórl, þegar
því hafi öllu verið dreifl. Ekki
er minnsl á úrslilin i könnun
l)V eða Timans, en í gær er
upplýst í Mogga að í einni
hókahúð sé Ölafur sölu-
hæslur.
Er þelta nú ckki óþarfa við-
kvæmni, þóll Gunnar eigi
ekki upp á pallhorðið i Aðal-
slræli? Þella eru hvorl
tveggja ágætar bækur, sem
verl er að vekja athygli á.
Herforingjar
gegn kommum?
Ég heyrði ekki betur en
Arni Bergmann i frétlaspegli
væri alltaf að lala um her-|
foringjasljórn i Póllandi. Það
eru Ijólu kallarnir þessir her-!
foringjar, taka bara völdin af|
alþýðunni. Koinmaflokkur-
landsins gelur ekkerl aðhafsi
gegn þessum herforingjum!
enda flokkurinn vopnlaus
einsog allir viia.
Þvi tek ég undir með friðar-
hreyfingunni og segir: Berj-j
umsl gegn hernaðarvél
kommanna. Þegar sigur hefur!
unnist þar, þá sjá skattgreið-
endur á Vesturlöndum um|
sina heimamenn.
Ég fer í
frfið
Mikið geta þeir annars verið
lúmskir þarna á Morgunblað-
inu. Fyrsl birla þeir frétlir um
kulda og snjókomu á Norður-
löndum og segja svo i ó-
spurðum fréttum, að Stcin-
grimur sé i fríi i
Kaupmunnahöfn. Ætli það
séu einhverjar brekkur þar í
grennd?
Sæmundur Guðvinsson.
Styrktar-
sjóður
a/draðra
— nýrþátturímál-
efnum aldraðra
Svo sem kunnugt er á næsta ár, 1982,
öðrum fremur að vera helgað málefn-
um aldraðra. Á þessu ári hefur verið
hafizt handa á mörgum sviðum við að
bæta aðstöðu aldraðra. Og nú hefur
enn nýr þáttur bætzt þar inn í þar sem
er stofnun styrktarsjóðs aldraðra á veg-
um Öryrkjabandalags Islands og Sam-
taka aldraðra.
Ljóst er að samkvæmt skipulagsskrá
sinni er sjóðnum ætlað að gegna fjöl-
þættu og mikilvægu hlutverki á hags-
munasviði aldraðra, ekki aðeins á yfir-
standandi tíð, heldur einnig á komandi
tímum. En hversu fær hann verður um
það er fyrst og fremst undir því komið,
hvernig fólkið, — almenningur, — tek-
ur honum, þessum sjóði sem fremur
flestum öðrum er ætlað að vera þess
eigin almenni sjóður.
Þeim sem þegar hafa hug á að leggja
sjóðnum lið skal bent á, að fyrst um
sinn er gjöfum til hans veitt móttaka á
skrifstofu Samtaka aldraðra, Lauga-
vegi 103, 4. hæð, (sími: 26410 frá kl.
10-12 og 13-15) og skrifstofu Öryrkja-
bandalags íslands, Hátúni 10, simi
26700.
Stjórn sjóðsins skipa: Ingibjörg Þor-
geirsdóttir, Hátúni 10 A, Sigrún Ingi-
marsdóttir, Ljósheimum 4 og Sigurður
Gunnarsson, Álfheimum 66.
Skipulagsskrá sjóðsins. hefur verið
staðfest af forseta Íslands.
Kveikt á
jólatré í
Keflavík
Kveikt verður á jólatrénu, sem vina-
bær Keflavíkur I Noregi, Kristians-
sand, hefur gefið bænum, í dag kl.
17.30.
Fyrsti sendiráðsritari norska sendi-
ráðsins, Sölve Speinhovden, afhendir
tréð f.h. bæjarstjórnar Kristianssand
en Tómas Tómasson, forseti bæjar-
stjórnar Keflavíkur, veitir því viðtöku.
Ungur piltur, Margeir Steinar Karls-
son, tendrar ljósin, Lúðrasveit Kefla-
vikur leikur nokkur jólalög og loks
koma jólasveinar í heimsókn.
-KMU.
íþróttafélag
fatlaðra fær
féfráHaraldi
Böðvarssyni&co.
íþróttafélagi fatlaðra í Reykjavík
barst á dögunum vegleg peningagjöf
frá Haraldi Böðvarssýni & c/o á Akra-
nesi i tilefni 75 ára afmælis fyrirtækis-
ins.
Færðu forráðamenn fyrirtækisins fé-
laginu 50 þúsund krónur i byggingar-
sjóð. iþróttafélag fatlaðra hefur fengið
lóð undir byggingu á íþróttahúsi á mót-
um Hátúns og Sigtúns og er vonazt til
að framkvæmdir geti hafizt þar næsta
-vor.
-klp-
Furða og
fyrirlitning
Vegna ummæla fulltrúa Alþýðu-
bandalagsins í útvarpsráði í Dagbl. &
Vísi í dag, þar sem hann tíundar frelsis-
unnandi pólska verkalýðshreyfingu,
sem ,,auðvaldsagenta og fasískan rusl-
aralýð”, þá lýsir 114. aðalfundur
Styrktar- og sjúkrasjóðs verzl. manna
furðu sinni og fyrirlitningu á slíkum
ummælum og harmar að finnast skuli á
íslandi svo illa þenkjandi og auðtrúa
undirlægjusálir.
Fundurinn lýsir fullum stuðningi við
baráttu Samstöðu fyrir frjálsum kosn-
ingum og frelsi verkalýðsfélaga í Pól-
landi.
Rvík. 15.12 ’81