Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1981, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1981, Blaðsíða 16
Fólk Fólk Fólk Fólk Og bömin fengu lika að sjá hina frægu hljómsvert Matchbox — en vonjulega eru það aðeins þau eldri sem fá aðgang að slíkri uppirfun. Áhugibarnanna var g'rfuriegur, sór- staklega hjá þeim sem voru búin að ná tiu ára aidrinum og eidri. Fólk Sigmundur Ernir Rúnarsson Hins vegar vöktu tröllastrákarnir nokkra skelfingu yngri barnanna og ekki voru þau fá sem héldu grátandi i mömmu á meðan trölla- strákarnir skömmuðust á sviðinu. D V-myndir Friðþjófur. „Fremur vanþakklátt starf” — spjallað við innheimí ustjóra Ríkisútvarpsins, Theódór S. Georgsson „Menntamálaráðuneytið hefur skipað Theódór S. Georgsson inn- heimtustjóra Ríkisútvarpsins frá 1. nóvember 1981 að telja. Mennta- málaráðuneytið 6. nóvember 1981.” Þessa klausu gat að líta í því merka Ogsvo... ... er það visa dagsins. Áfram með videoœðið. Krökkunum í borgarstjórn er send línun að þessu sinni. Geisast yfir byggð og ból bannsett pestaræði. í höfuðborgar háa stól hetjur leika á þrœði. riti, Lögbirtingablaðinu í lok síðasta mánaðar. Það var því engin ástæða til annars en að taka viðtal við þennan tiltekna Theódór. Það var og gert. Hann var fyrst spurður að því hvort innheimtustjórnin væri ekki vanþakklátt starf. „Ja, það er nú furða hvað maður sleppur vel út úr þessu,” segir hann og heldur áfram. „En því er ekki að leyna, að það eru til vissir gikkir i þjóðfélaginu sem hafa allt á hornum sér og gera illt úr öllu. Svo getur þetta stundum verið dáíitið þvarg og vesen.” Hverjir eru helztu erfiðleikarnir í innheimtunni? „Innheimtan sjálf er ekkert vanda- mál. Hún fer öll fram í gegnum gíró- seðla. Fólkið er farið að þekkja svo vel inn á þetta kerfi. En aðalvanda- málið hjá okkur er skráning tækj- anna. AÍmenningur vill nefnilega allt of oft gleyma því að innsigla þarf tækin þegar notkun þeirra er hætt. Svo gleymir það líka að tilkynna eig- endaskipti og svo má lengi telja.” En eru ekki vissir annmarkar á núverandi innheimtukerfi? „Það er eins og ég segi. Annmark- ana er einna helzt að finna í skrán- ingarkerfinu, sem er i nokkrum ólestri. Hitt er annað mál, að ég held að það sé ekki hægt að finna neitt handhægara innheimtukerfi en not- að hefur verið til þessa.” Og hvað viltu segja um innheimtu- auglýsinguna frægu? „Ég verð nú að segja, að mér DAGBLAÐ1Ð& VlSlR. FIMMTUDAGUR 17. DESEMBER 1981. innheimtustjóri Rikisútvarpsins, Theodór S. Georgsson fyrir utan hús- næði stofnunarinnar. DV-mynd Einar Ólason. fannst hún nokkuð góð. Það má milli myndar og texta, en að öðru kannski segja að tengsl hafi vantað á leyti gerði hún sitt gagn.” -SER. ÞAULITLU VIUA LÍKA FARA Á BALL Sá tími sem nú stendur yfir er líklegast sá sem börnunum þykir hvað lengstur að liða. Jólin ætla bara aldrei að koma, að minnsta kosti ekki hjá þeim yngstu. Til að stytta börnun- um þessa síðustu daga fyrir jól hefur ýmislegt verið fundið upp. Jólasveinar selja jólatré og ýmsar barnaskemmtanir eru í gangi, þó ennþá sé oj snemmt að halda jólaball. Síðastliðinn sunnudag var haldin barnaskemmtun I veit- ingahúsinu Broadway, þar sem skemmtu sér saman börn alll frá nokkurra mánaða og upp í ömmur og afa. Börnunum var boðið uppá margvísleg skemmtiatriði svo sem tröllkarla og álfa að ógleymdum jólasveinunum. Tröllkarlarnir vöktu að vísu skelfingu mikla hjá þeim yngstu. Einn tveggja ára tog- aði I mömmu sína og bað hana innilega að koma heim. Hins vegar var Katla María tekin I sátt og krakkarnir klöppuðu hana meira að segja upp. Þá komu líka Grýlurnar — þ.e.a.s. hljómsveitin — og léku nokkur lög. Að síðstu var börnunum boðið að hlusta á og sjá brezku hljómsveitina Matchbox og leyndi ekki ánægjan sér hjá þeim er aðeins voru komin til vits. Slíkar barnaskemmtanir sem þessi er sannarlega til eftir- breytni og mætti jafnve! vera meira fyrir þau alyngstu. Það er nefnilega viss upphefð fyrir smábörn að komast á ba/l — svona eins og mamma og pabbi gera stundum. -ELA. Bömin fytgdust vel með öiium hroyfingum Kötiu Maríu á sviöinu og þá sórstaklega þegar hún söng um Mexíkanann on það ieyndi sir ekki að hann var i sérstöku uppáhakfi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.