Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1981, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1981, Blaðsíða 21
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. FIMMTUDAGUR 17. DF.SF.MBER 1981. 21 Nýjar bækur NÝTTFRÁ CASIO Geymdar stundir Víkurútgáfan hefur sent frá sér bókina „Geymdar stundir — Frásagnir af Austurlandi”. Ármann Halldórson valdi efnið og bjó til prentunar. í formála bókarinnar segir meðal annars. „í þessari bók eru nokkrir frásagnar- þættir af Austurlandi — svæðinu milli Langaness og Lónsheiðar. Þættirnir hafa allir birzt áður á prenti i bókum, tímaritum og blöðum, og er þess getið við hverja frásögn hvaðan tekin er. Sagt er frá fólki og högum þess á áður- nefndu svæði, atburðum og aðstæð- um, lífsbaráttu og hugðarefnum í ýmsum myndum og á ýmsum tímum. Geymdar stundir er 173 blaðsíður að stærð. Hólar prentaði. Þriðja bindið af sögu Reykja- víkurskóla:_____________________ Komið er út þriðja bindið af fjórum um sögu Reykjavíkurskóla, Mennta- skólans í Reykjavík. Þetta bindi heitir „Skólalífið i Menntaskólanum 1904— 1946” og í því heldur Heimir Þorleifs- son sagnfræðingur áfram að lýsa hin- um ýmsu þáttum skólalífsins. Einnig er fjöldi mynda og teikninga í þessu bindi eins og hinum fyrri, og nú meðal ann- ars allar bekkjamyndir, sem til eru frá þessu tímabili. Auk framhalds skólasögunnar eru í þessu bindi sérkaflar um leikkvöld MR 1922—1946 með myndum frá þeim og um afmælisár skólans 1945—1946, einnig með viðeigandi myndum. Þetta þriðja bindi Sögu Reykjavíkur- skóla er 276 blaðsíður í stóru broti og alls er sagan orðin um 800 blaðsíður í bindunum þrem. Útgefandi Sögunnar er Sögusjóður Menntaskólans, sem stofnáður var á afmæli skólans 1974 af 25 ára stúdentum, en aðalumboð fyrir dreifingu bókánna hefur Bókaútgáfa Menningarsjóðs. Eru þær seldar þar, bæði áskrifendum og hvert bindi fyrir sig, og eins í bókaverzlunum. M—1230 W-100 AX-210 W-150 A-253 CA-901 LA-555 Eiginleikar: A-253 M-1230 W-100 W-150 CA-901 AX-210 LA-555 12/24 klst. Já Já Já Já Já Já 12 Dagatal Já Já Já Já Já Já Já Skeiðklukka Já Já Já Já Já Já Nei Niður-toljari Já Já Já Já Nei Já Nei Klst.-merki Já Já Já Já Já Já Já Vekjari Sónn Sónn/Lag Sónn Sónn Sónn Sónn/Lag Sónn Ljós Já Já Já Já Já Já Já Rafhlöðuending 5-7 ár 2 ár 5 ár 5 ár 15 mán. 18 mán. 18 mán. Vatnshelt Já Já 100 m dýpi 100 m dýpi Já Já Já Högghelt Já Já Já Já Já Já Já Kassi Ryðfr. stál Ryðfr. stál Ryðfr. stál Ryðfr. stál Ryðfr. stál Ryðfr. stál Gullhúðað Annað - 12 lög | innbyggð - - Innbyggð tölva 3 lög 1 Vísaklukka - CASIO -UM BOÐIÐ, BAIMKASTRÆTI8 SÍMI27510 Gísli Kristjánsson: SEXTÁN KONUR ; féríl) þefrra oq frsmtak i nðþma hloMiHíum WUQQaik - Hér er rakinn ferill og framtak sextán kvenna í nútímahlutverkum. Starfsvett- vangur kvenna er alltaf aö stækka. Á æ fleiri svióum, sem áöur voru talin sér- svió karla, hafa konur haslað sér völl. Hér segja frá menntun sinni og störfum: Veöurfræöingur, rithöfundur, læknir, loftskeytamaður, deildarstjóri í ráöu- neyti, safnvöröur, alþingismaóur, fiski- fræðingur, Ijósmóðir, jarðfræóingur, íþróttakennari, oddviti, garöyrkjukandi- dat, félagsráógjafi og arkitekt. Frásagn- ir þeirra geisla af starfsáhuga og lífs- gleöi og fjölbreytni efnis er einstök. SKUGGSJA BÓKABÚD OUVERS STEINS SE Benedikt Gröndal: RIT I ■1..... 1 m Sígilt og skemmtiiegt safnrit. Benedikt Gröndal er meðal afkasta- mestu rithöfunda íslenskra að fomu og nýju og einna fjölhæfastur og fyndnast- ur þeirra allra. Þetta fyrsta bindi rita hans hefur aó geyma kvæói, leikrit og sögur, m.a. er hér „Sagan af Heljarslóó- arorrustu" og „Þóröar saga Geirmunds- sonar“, báóar bráðfyndnar og stór- skemmtilegar. I síóari bindum þessa safns verða blaóagreinar hans og rit- gerðir og sjálfsævisagan Dægradvöl. SKUGGSJA BÓKABÚO OUVERS STEINS SE

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.