Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1981, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1981, Blaðsíða 11
DAGBLAÐIÐ& VÍSIR. FIMMTUDAGUR 17. DESEMBER 1981. 11 Mannlíf Mannlíf Mannlíf Mannlíf „Sennilega verð ég að fi mér lághœlaðri skó, ” geeti Dlana prinsessa verið að hugsa er þessi mynd var tekin I hádegisverðarboði sem Elizabeth Bretadrottning hélt evrópskum leiðtogum nýlega I London. Enda sýnir myndin greinilega að Helmut Schmidt, kanslari V-Þýzkalands, verður að „llta upp” til prinsessunnar I orðsins fyllstu merkingu er hann talar við hana. Reyndar virðist hún llka hafa vinninginn yfir hin „stórmennin ”hvað hœð snertir, að maka slnum, Karliprinsi undanskildum. lOára telpa fær inn- göngu í Oxford háskóla —Hún hefurnámþaríoktóber1983 og veröur tvímælalaust yngstj nemandinn 10 ára telpa hefur nú fengið inn- göngu í Oxford háskóla á Bretlandi vegna yfirburða hæfileika sinna á sviði stærðfræðinnar. Hún heitir Ruth Law- rence og hefur aldrei fyrr gengið í skóla. Það þýðir þó ekki að hún hafi ekki fengið kennslu. Þegar faðir hennar, Harry Lawrence tölvufræðingur, tók eftir þessari afburðagáfu dóttur sinnar ákvað hann að hætta að vinna og kenna dóttur sinni í staðinn. Móðirin, Sylvia, sem einnig vinnur við tölvur, sá fyrir heimilinu í staðinn. Fjölskyldan ætlar nú að flytja frá Huddersfield Oxford til að hjálpa Ruth til að ná draumatakmarkinu sínu í lífinu: Hana langar til að verða prófessor i stærð- fræði. — Ég get ekki hugsað mér neitt skemmtilegra en stærðfræði, segir Ruth. — Annars þykir mér líka gaman að ensku, sögu, landafræði og nátt- úrufræði. Ruth var fluglæs fjögurra ára gömul og gat leyst úr flóknum stærðfræði- dæmum þegar hún var fimm ára. Hún hefur líka lagt stund á pianóleik en finnst hundieiðinlegt að læra erlend tungumál. 7 ára gömul átti hún sína eigin tölvu Belgíski kraftajötunninn, Jon Massis, hefur nú sett heimsmet í þvi aö draga járnbrautarvagna á- ftram með tönnunum. Honum tókst á þann hátt að draga 138,6 tonn, 1£6 metra. Og auðvitað verður metið skráð í heims- metabók Guinnes, en tH þess var líka leikurinn gerður. sem hún fóðraði sjálf. Sú tölvastendur ennþá við rúmið hennar, en nú hefur litla systir hennar, Rebecca, líka afnot af henni. Rebecca er nú 7 ára og hefur sýnt svipaða afburðagáfu í stærðfræði og stóra systir. Ruth Lawrence: Faðir hennar kenndi henni heima. Nýjung á botuöld ill|=aiBti Reiðhjól fyrir alla Frá: Englandi Frakklandi og Ítalíu Hjólaskautar í miklu úrvali 10 og 12 gíra keppnishjól karla og kvenna. Staðgr.verð fró kr. 1.890,- Hvernig hjól vantar þig? Gamaldags hjól, torfæruhjól, þrihjól, fótbremsuhjól, gíra- hjól, barnahjól, hjól fyrir afa eða ömmu. Allt fæst þetta hjá okkur. " NY 330 Hjólaskautatöskur. Hjólaskautavarahlutir. Hjólaskautalyklakippur. Hjólaskautahjálmar. Hjólaskauta- olnboga- og hnéhlífar. Bamatvfhjól m/hjálpar- dekkjum. Verð kr. 998,- Varahluta- Verslunin Slefli fyrir alla fjölskylduna, unga og gamla 80 cm langur, en léttur og meðfærilegur og meira afl segja mefl geymsluhólfi. Fáanlegur mefl efla ón bremsu. Sendum í póstkröfu. Næg bílastæði. Suðurlandsbraut 30 /kl4RKIÐ' Sími 35320 Svissneski plastmagasleðinn. Reiflhjólatöskur (miklu úrvali. Einnig mikifl úrval af öflrum vara- hlutum og fylgihlutum: Hrafla- mælar, lásar, glitauga, Ijós o.fl. og við- gerðar- þjónusta Góð merki Gæði Góð þjónusta Vantar þig jólagjöf ?

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.