Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1981, Blaðsíða 42

Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1981, Blaðsíða 42
42 DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. FIMMTUDAGUR 17. DESEMBER 1981. Langur föstudagur (The Long Good Friday) “Eric blown to smithereens Colin car ved up,a bomb in my Casino andyou say nothing’s unusual!” Ný, hörkuspennandi og viðburða- rík sakamálamynd um lifið i undir- heimum stórborganna. Aðalhlutverk: Dave King, Bryan Marshall °R Kddie Constantine Leikstjóri: John Mackenzie Sýnd kl. 5, 7 og 9 BonnuA innan lóára Litlar hnátur Smellin og skemmtileg mynd sem fjallar um sumarbúðadvöl ungra stúlkna og keppni milli þeirra um hver veröi fyrst aö missa meydóminn. Leikstjóri: Ronald F. Maxweil Aöalhlutverk: Tatum O’Neil, Krísty McNichol Sýnd kí. 9. Bönnuöinnan I4ára. Bankaræningjar á eftirlaunum CEORGE BURNS ART CARNEY "GOINCINSTYLE" BrátVkciuniiilcg. ný gaiiianmyinl um þrjá lircsvi karla, scm komnii cru á clliil.iun og ákvcða þá að lifga upp á lilvcrima mcð þvi að l’rcmja bankarán. Aðalhiuivcrk: (íeorge Bums og Arl C'arnev á-sanil hinum lieimsþckkla lcik- lisiarkemiara l.ee Slrasberg Sind kl. 5. 7 oj» 9. SIMI 18936 Villta vestrið JOHN WAYNE í INTHE ^ wmm íslen/.kur lexli Hollywood liefur haldið sögu villia vcsiursiiis lifandi i hjöfitim allra kvikmyndaunncnda. í þcssaji myndasyrpu upplifun; við á ný airiði úr fræguslu mynSum villia vcsiursins og sjáum gömul og ný andlii i aðalhlittverkum. . Mcðal þcirra cr Irain koma cru: Jolin Waync, I.cc Van Clecf, Jolm Derck, Joan Crawford, Hcnry Fonda, Rila Hayworlh, Roy Rogcrs, Mickcy Rooncy, Clinl Eastwood, Charles Bronson. (iregory Pcck o.fl. Sýnd kl. 5 og 9 Emmanuelle 2 Hcimsfræg frönsk kvikmynd með Svlvia Krislcl. Kndursýnd kl. 7 og 11. Honnuö hornum innan Ib ara. LAUGARAS I o Simi 32075 Kapteinn Ameríka Ný mjög Ijörug og skemntlileg bandarisk mynd um ofurmennið scm hjálpar þcim minni máliar. Myndin cr byggð á vinsælunt icikuimyndaflokki. íslen/kur lexli. Svnd kl. 5, 7 og 9. Flugskýli 18 Mjög spennandi og skcmntiilcg gcimfaramvnd. Sýndkl. II. flllSTURBtJAKfílll 7. sýningarvika. OTLAGINN Gullfalleg stórmynd I litum. Hrikaleg örlagasaga um þekktasta útlaga íslandssögunnar, ástir og ættabönd, hefndir og hetjulund. Leikstjóri: Ágúst Guðmundsson. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Vopn og verk tala ríku máli i „Útlaganum”. (Sæbjörn VaJdlmarsson, Mbl.) „Útlaginn er kvikmynd sem höfð- ar til fjöldans. (Sólveig K. Jónsdóttir, Vísir) Jafnfætis því bezta í vestrænum myndum. (Ámi Þórarínss., Helgarpósti). Þaö er spenna í þessari mynd. (Ámi Bergmann, ÞJóövilJlnn).' „Útlaginn” er meiri háttar kvik-- mynd. (öm Þórisson, Dagblaðið). Svona á aö kvikmynda íslendinga- sögur. (J.B.H. Alþýöublaöið). Já, þaöer hægt. (Klías S. Jónsson, Timinn). TÓNABÍÓ • S'íTlt 311 82 Allt í plati (The Double McGuffin) Enginn veit hver framdi glæpinn i þessari stórskemmtilegu og dular- fullu leynilögreglumynd. Allir plata alla og endirinn kcmur þér gjörsamlega á óvart. Aðalhlutverk: George Kennedy, Ernest Borgnine. Leikstjóri: JoeCamp. Sýnd kl. 5, 7 og 9 as Alþýðu- leikhúsið Hafna rbíói fromsVning á Þjóðhátíð eftir Guðmund Steinsson. Leik- stjóri Kristbjörg Kjeld. Leik- mynd/búningar. Guðrún Svava Svavarsdóttir. Leikhljóð Gunnar Reynir Sveinsson. Lýsing David Walters. Fmmsýning mánudag 28. des. kl. 20.30. 2. sýning miðvikudag kl. 20.30. Miöasala opin mánudag 28. des.- miðvikudag. 30. des. frá kl. 14.00. Lokað gamlársdag og nýársdag. Simi 16444. ÍGNBOGII 19 000 A— Grimmur leikur Æsispennandi bandarisk litmynd, um mannraunir ungs flóttamanns, með Gregg Henry, Ky Lenz, George Kennedy íslenzkur texti Bönnuð innan 16 ára Kndursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Blóðhefnd Útvarp Magnþrungin og spennandi ný itölsk litmynd, um slcrkar lilfinn- ingar og hrikaleg örlög, með Sophia Loren, Marccllo Masatroi- anni, Giancarlo Giannini (var i Lili Marlene). Lciksljóri: l.ina Weri- muller. íslenzkur lexli Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 3,05,5,05,7.05, 9,05 og 11,05 -••lur örninn er sestur Stórmynd eftir sögu Jack Higgins með Michael Caine, Donald Sutherland. Sýnd kl.3,5.20,9,11.15. - Mlur 13 - Mótorhjóla- riddarar Fjörug og spennandi bandarísk lit- mynd, um hörkutól á hjólum, meö William Smith. íslenzkur íexti. Bönnuð innan 16 ára Sýndkl.3,15, 5,15, 7,15,9,15, og 11,15 ^ÞJÓÐLEIKHÚSIB HÚS SKÁLDSINS Frumsýning annan jóladag kl. 20, 2. sýning sunnudag 27. des. kl. 20. 3. sýning þriðjudag 29. des. kl. 20. 4. sýning miðvikudag 30. des. kl. '20. GOSI Barnaleikrít Frumsýning miövikudag 30. des. kl. 15. Miðasala 13.15—20. Simi 1 — 1200. Húsklukkur ný sending gólfklukkur - veggklukkur - eldhúsklukkur GARÐAR ÓLAFSSON úrsmiður— Lækjartorgi — Sími 10081. AB0KKUM RINAR — útvarp íkvöld kl. 22,35: VIRKISBORG FRÁ TÍMUM RÓMVERJA „Mér hefur miðað hægt upp eftir,” sagði Jónas Guðmundsson þegar við spurðum hann hvað liði ferðalaginu eftir bökkum Rínar. Hann flytur fjórða þátt frásögu sinnar í kvöld og er það síðasti þátturinn fyrir jól. Hann ferðaðist þessa leið með fjöl- skyldu sinni, konu og börnum, í bíl og tjaldvagni. Ferðinni vai heitið tilTam- aróhéraðs í Sviss. Bellizona heitir lítið þorp við itölsku landamærin ,,og þar er hægt að búa i Sviss en borða á Ítalíu;” sagði Jónas. Sumsé skreppa til útianda til að fá sér hádegismat. En fjölskyldan er nú rétt komin að Köln. Það er stansað í Múhlheim til að kaupa fortjald í vagninn. Sú borg hefur sér það helzt til ágætis að vera jafn- gömul íslandsbyggð, 1100 ára, og íbúar eru jafnmargir íslendingum. En í nándinni er Koblenz sem er miklu litríkari staður. „Koblenz er eins og Blönduós í vatnakerfi Rínar,” segir Jónas, stendur beggja megin fljótsins. Á Blönduósi stendur kaupfélagið öðrum megin, kirkjan hinum megin, en Koblenz er upphaflega byggð af Rómverjum sem virki við fljótið eitt af mörgum því Trier, Köln og Bonn eiga líka rætur sinar að rekja til þeirra tíma semRóm- verjar og Gallar lágu í styrjöldum.” „En norrænir menn hafa ekki herjað þarna?” spurðum við. Jú, Jónas hélt það nú og fletti upp í Lögmannsannál. Þar segir að árið 884 hafi Danir haldið upp eftir Rín og brennt Kölnarborg. , ,Það var einhver maður þar sem þeir vildu endilega drepa,” sagði Jónas. -ihh. Tólf hundruO ára gamall kastali við Rinarfljót. í Þýzkalandi eru um fimmtán þúsund slikir en margir þeirra eru að hruni komnir því eigendurnir hafa ekki efni ó að halda þeim við. Árni Kristjánsson og Erling Blöndal Bengtsison á tónleikum fyrir nokkrum árum. SÓNATA FYRIR SELLÓ 0G PÍANÓ — útvarpkl. 20,05: Ein af meisfara- smíðum Brahms Erling Blöndal Bengtsson og Árni Kristjánsson leika í kvöld eina af feg- urstu tónsmíðum Brahms. Það er sónatan í f-dúr op. 99. Brahms skrifaði þetta verk að sumar- lagi árið 1886. Hann var þá 53ja ára gamall og bjó þetta sumar í elskulegum smábæ upp til fjalla þar sem unaðs- semdir náttúrunnar örvuðu hann til listsköpunar. Reyndar var þetta með frjóustu skeiðum ævi hans. Hann hafði nýlega skrifað sína fjórðu og síðustu sinfóníu. Fjórða sinfónían er í e-moll. Eins og sónatan, sem við heyrum í kvöld, er hún tregablandin og full af heitri tilfinningu. Þessi sónata þykir mikil meistarasmíð, kjarnmikil, föst í formi og mögnuð. Og eflaust verður hún mætavel túlk- uð af þeim Erling og Árna. Erling er nú prófessor bæði í Kaupmannahöfn og Köhi og Árni ýtir ungum píanóleikur- um úr vör í Tónlistarskólanum í Reykjavík. ihh Útvarp Sjónvarp Fimmtudagur 17. desember 12.20 Frétlir. I2.45 Veðui fregnii. Tilkynningar. Tóuleikar. 14.00 Dagslund í dúr og moll. Um- sjón:,Knúlur R. Magnússon. 15.00 Á hókamarkaðinum. Andrés Björnsson sér um lestur úr nýjum bókum. Kynnir: Dóra Ingvadóltir. 15.30 Tiíkynningar. Tónlcikai. 16.00 Fréltir. Dagskrá. 16.15 Veður- Iregnir. 16.20 Lagið mill. Helga Þ. Slephen- seu kynnir óskaiög barna. 17.00 Síðdegislónleikar. Kalia og Marielle Labeque leika á ivö píanó. a. Þrír þællir ín „Petrúsku”, balletisviiu eftir igor Slraviuský. b. Ungverskir dansai eflir Johannes Brahms. e. „Rhapsody in Blue” eflii George Gershwin. (Hljóðrilað á lónlisiar- hálíðinni i Schwetzingen s.l. sum- ar). 18.00 Tónleikar. Tilkyuningai. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréllir. Tilkynningar. 19.35 Daglegl mál. Hclgi .1. Hall- dórsson flylur þátlinn. 19.40 Ávellvangi. 20.05 Sónala fyrir sclló og píanó í l-dúr op. 99 eftir Johannes Brahms. Erling Blöndal Bengtsson og Árni Krisljánsson lcika. 20.30 „Gifl eða ógifl”. Leikrii eflir J.B. Priesllcv. Þýðandi: Bogi Ólalsson. Úivarpshandril gerði Þorsieinn Ö. Slephensen. Leik- si jóri: Helgi Skúlason. Leikendur: Róhert Aml'innsson, Flcrdís Þor- valdsdóllir, Gísli Halldórsson, Margrél Ólafsdói i ír, Árni Tryggvason, Brici Héðinsdóllir, Ásdis Skúladóuir, Borgar Garð- arsson, .lón Aðils, Nína Sveins- dóllir, Rúrik Haraldsson, Sigurður Karlsson, SolTía .lakobsdóilir o'g Þóra Friðriksdóllir. (Áðui llull 1970). 22.00 Grellir Björnsson leikur á liurmoniku. 22.15 Veðut fregnir. Fréllir. Dag- skrá morgundagsins. Orð kvölds- ins. 22.35 Á hökkuni Rinar. Fjórði þátlui Jónasar Guðinundssonar. 23.(X) Kvöldslund með Sveini Einarssyni. 23.45 Frcllir. Dagskrárlok.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.