Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1981, Blaðsíða 35
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. FIMMTUDAGUR 17. DESEMBER 1981.
35
Sími 27022 Þverhoiti 11
Smáauglýsingar
Einkamál
Þú sem átt {crfiðleikum,
vita skaltu að allt megnar þú fyrir hjálp
Krists sem þig styrkan gjörir. Það er okk-
ar ánægja að biðja með þér. Símaþjón-
ustan,sími2llll.
Skemmtanir
Danshljómsvcitin Rómeó.
Rómeó leikur blandaða tónlist jafnt fyrir
yngri sem eldri. Rómeó skipa þrír ungir
menn sem um árabil hafa leikið fyrir
dansi á árshátíðum, þorrablótum o. fl.
Uppl. í sima 91 -78980 og 91 -77999.
Diskótekið Donna
býður upp á fjölbreytt lagaúrval við allra
hæfi. Spilum fyrir félagshópa, skólaböll,
árshátíðir, unglingadansleiki og allar
aðrar skemmtanir, erum með fullkomn-
asta Ijósasjó ef þess er óskað,
Samkvæmisleikjastjórn. Fullkomin
hljómtæki, hressir plötusnúðar sem
halda uppi stuði frá byrjun til enda.
Uppl. og pantanair i síma 43295 og
40338 á kvöldin en á daginn í síma
74100.
Viðskiptamenn og væntanlegir
viðskiptamenn, danshljómsveitarinnar
Frilyst. Athugið breyttan umboðssíma.
Núna er síminn 209l6eða 26967.
Ferðadiskótekið Rocky auglýsir:
Já, þið vitið að þar sem Rocky leikur er
fjörið mest og tónlistin ávallt bezt,
ásamt þvi sem diskótekinu fylgir
skemmtilegur og fullkominn ljósabúnað-
ur sem hentar vel fyrir hvers kyns tón-
leika- og skemmtanahald. Sem sagt til
þjónustu reiðubúið fyrir ykkur, dans-
unnendur, hvenær sem er. Grétar Lauf-
dal sér um tónlistina. Upplýsingasíminn
er 75448.
Diskótekið Dollý
býður öllum viðskiptavinum sínum 10%
afslátt fram á „þrettánda” dag jóla um
leið og við þökkum stuðið á árinu sem er
að líða í von um ánægjulegt samstarf i
framtíðinni. Allra handa tónlist fyrir
alla, hvar sem er, hvenær sem er. Gleði-
leg jól. Diskótekið Dollý. Ath. nýtt síma-
númer, sími 46666.
Diskótekið Dísa.
Elzta starfandi ferðadiskótekiö er ávallt i
jfararbroddi. Notum reynslu, þekkingu
og áhuga, auk viðeigandi tækjabúnaðar,
til að veita 1. fl. þjónustu fyrir hvers
konar félög og hópa er efna til dans-
skemmtunar sem vel á að takast.
Fjölbreyttur ljósabúnaður og sam-
kvæmisleikjastjórn, þar sem við á, er
innifalið. Diskótekið Dísa. Heimasimi
66755.
Skóviðgerðir
Vetrarþjónusta.
Setjum hælplötur í skó frá kl. 8—16
meðan beðið er. Varizt hálkuna. Skó-
vinnustofa Einars, Sólheimum 1, sími
84201.
Mannbroddar.
Þú tryggir ekki eftir á. Mannbroddar og
snjósólar geta forðað þér frá beinbroti og
þjáningunum sem því fylgir.
Fást hjá eftirtöldum skósmiðum:
Sigurbjörn Þorgeirsson, Austurveri,
Háaleitisbraut, símii 33980.
Helgi Þorvaldsson, Völvufelli 19,
sími 74566
Ferdinand Róbert, Reykjavíkurvegi 64,
sími 52716.
Sigurður Sigurðsson, Austurgötu 47,
sími 53498.
Halldór Guðbjörnsson, Hrísateig 19,
sími 32140.
Gísli Ferdinandsson, Lækjargötu 6a,
simi 20937.
Hafþór E. Byrd, Garðastræti 13a, sími
27403.
Halldór Árnason, Akureyri.
Skóstofan, Dunhaga 18, simi 21680.
Skóvinnustofa Sigurbergs, Keflavik,
sími 2045.
Þjónusta
Blikksmíði.
Önnumst alla blikksmíði, t.d. smíði og
uppsetningu á þakrennum, þakköntum.
ventlum og fleiru, einnig þröskuldahlífar
og sílsalistar á bifreiðir. Blikksmiðja
G.S.,.sími 84446.
KUREKASTIG VEL
FYRIR
DÖMUR OG HERRA
ver
K?369-7®
fm-.
Skóverzlun
Þórðar Péturssonar
§
I
Í2
Teg. 7007 fc
Litur: Antik-brúnt leður >58
Stærðir: 36—46 5
Laugavegi 95. — Sími 13570.
Kirkjustræti 8.
v/Austurvö/l. — Sími 14181.
Múrverk flisalagnir, steypur.
Tökum að okkur múrverk, flisalagnir,
viðgerðir, steypur, nýbyggingar. Skrif-
um á teikningar. Múrarameistarinn,
sími 19672.
Píanóstillingar
fyrir jólin. Ottó Ryel. Simi 19354.
Glugga- og hurðaþéttingar.
Tökum að okkur að þétta opnanlega
glugga, úti- og svalahurðir með innfræst-
um þéttilistum. Varanleg ending. Uppl. í
síma 39150.
Tökum að okkur
einangrun á kæli- og frystiklefum, svo
og viðgerðir á þakpappa, einnig nýlagnir
á þakpappa í heitt asfalt. Pappalagnir sf.
Uppl. í síma 71484 og 92-6660.
Trésmiður getur bætt
við sig verkefnum. Öll nýsmíði, uppsetn-
ingavinna, viðgerðir og breytingar.
Uppl. í hádegi og á kvöldin í síma 81159.
Tökum að okkur
að hreinsa teppi i ibúðum, stigagöngum
og stofnunum, erum með ný, fullkomin
háþrýstitæki með góðum sogkrafti,
vönduð vinna. Leitið uppl. í síma 77548.
Hreingerningar
Þrif, hreingerningaþjónusta.
Tek að mér hreingerningar og gólfteppa-
hreinsun á íbúðum, stigagöngum og
stofnunum, er með nýja háþrýstidjúp-
hreinsivél og þurrhreinsun fyrir ullar-
teppi ef með þarf, einnig húsgagna-
hreinsun. Vanir og vandvirkir menn.
Uppl. hjá Bjarna i síma 77035.
Hrcingerningaþjónusta
Stefáns Péturssonar tekur að sér hrein-
gerningar á einkahúsnæði, fyrirtækjum,
heimilum og stofnunum. Menn með
margra ára starfsreynslu. Simi 11595.
Gólfteppahreinsun — hreingerningar.
Hreinsum teppi og húsgögn í íbúðum og
stofnunum með háþrýstitækni og sog-
afli. Erum einnig með sérstakar vélar á
ullarteppi. Gefum 2 kr. afslátt á ferm. í
tómu húsnæði. Erna og Þorsteinn simi
20888.
Þessar veggsamstæður eru
komnar aftur
Efni: Bæsaður askur
Greiðsluskilmálar: 20% útborgun
og eftirstöðvar á 10 mánuðum
Húsgagnaverzlun Guðmundar
Smiðjuvegi 2. Sími 45100.
Hrein jól.
Tökum að okkur hreingerningar á
íbúðum og fyrirtækjum, 13 kr. á fm.
Uppl. I síma 15785 og 23627.