Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1981, Blaðsíða 34
34
DAGBLADID& VÍSIR. FIMMTUDAGUR 17. DESEMBER 1981.
Smáauglýsingar
Sími 27022 Þverholti 11
Safnarinn
Jólamerki 1981:
Frá Akureyri, Kópavogi, Oddfellow,
skátum, Tjaldanesi, Hafnarf., Hvamms-
tanga, Dalvík, Grænlandi, Færeyjum
og norræn. Kaupum frímerki, umslög,
kort og gullpeninga 1974. Frímerkja
húsið, Lækjargötu 6a, sími 11814.
Kaupum póstkort,
frímerkt og ófrímerkt, frímerki og frí-
merkjasöfn, umslög, íslenzka og erlenda
mynt og seðla, prjónmerki (barmmerki)
og margs konar söfnunarmuni aðra.
Frímerkjamiðstöðin, Skólavörðustig 21
a, sími21170.
Bátar °
Til sölu Ford Mercury Comet Custom,
árg. 74, sjálfskiptur, aflbremsur og -
stýri. Verð 42 þús., 17 þús út og rest á 8
mán. Uppl. í sima 71484.
Þessi bíll er til sölu.
Uppl. ísíma 54122 eftirkl. 19.
Bronco ’66.
Til sölu. 8 cyl. sjálfskip'tur, (302). Á
sportfelgum. Einnig til sölu 4 gira gir-
kassi í Fordjeppa. Uppl. í síma 97-7753.
Til sölu Pontiac LeMans
árg. ’69, 350 400 skipting. Uppl. í síma
97-4225.
Bátar til sölu.
2 tn. bygg. Mótun 1980.
3 tn. bygg. Norðf. 1960,
4 tn. bygg. Borgv. 1971;
4 tn. býgg. Hafnf. 1976,
5 tn. bygg. Mótun 1980,
6 tn. bygg. Stykkish. 1971,
7 tn. bygg. Neskaupst. 1975,
9 tn. bygg. Akranesi 1980,
10 tn. bygg. Sigluf. 1970,
11 tn. bygg. Bátalóni 1974,
11 tn. bygg. Bátalóni 1971,
13 tn. endurbyggður 1975,
15 tn. bygg. Skagastr. 1978;
17 tn.byggStál 1973,
22 tn. bygg. Hafnarf. 1975;
29 tn. bygg. Akureyri 1974.
Höfum kaupendur að 40—150 tn.
bátum.
Skip & fasteignir, Skúlagötu 63, símar
21735 og 21955, eftir lokun 36361.
Óskum að taka á leigu
12—20 tonna bát, þarf að vera útbúinn
til linuveiða. Uppl. hjáauglþj. DV ísíma
27022 e.kl. 12.
H—220
Framleióum eftirtaldar
bátagerðir: Fiskibátar 3,5 tonn. Verð frá
kr. 55.600.- Hraðbátar. Verð frá II.
24.000. Seglbátar. Verð fra kr. 6 .500.
Vatnabátar. Verð frá kr. /6.40(.’.-
Framleiðum einnig hitapotta, bretti á
bifreiðar, frystikassa og margt fleira.-
Polyester hf. Dalshrauni 6, Hafnarfirði,
sími 53177.
Til sölu Mazda 818
árg. 74. Uppl. 1 síma 96-25197 eftir kl.
19ákvöldin.
Til sölu Fíat 1321600 LS
árg. 74. Fíat 128 árg. 74. Og
Moskvitch sendiferðabíll árg. 74. Seljast
ódýrt gegn staðgreiðslu. Uppl. í sima
45783 eftir kl. 17.
Halló!
Dísilhedd, bráðvantar hedd á Hanomag
dísilvél, D351 GL 70 hestöfl, er úr
Garant sendibil, ef þú átt hedd, sem
kæmi til greina þá endilega hafðu
samband og athugum málið. Sími
46042 eða 45460, Reynir.
Til sölu
Cortina 1600 76, 4ra dyra, ekinn 52
þús. km. Topp bíll, fallegur að innan
sem utan. Verð 48 þús.
Greiðsluskilmálar. Uppl. i síma 85930
og á kvöldin 66928.
Dodge Swinger árg. 74,
6 cyl., beinskiptur í gólfi, verð 45 þús.
kr., skipti á ódýrari. Uppl. i sima 77020.
Bflar til sölu
Til sölu Skoda 110.
Brettin að framan skemmd eftir á-
rekstur. Selst ódýrt. Uppl. í sima
23508—23199.
Opel Rekord árg. ’64,
skoðaður ’81 til sölu, lítið skemmdur
eftir aftanákeyrslu, 5 nýleg nagladekk
fylgja. Verð 5 þús. kr. Uppl. í síma
35715.
Dodge Van árg. ’69
með gluggum, V—8, þarfnast viðgerðar,.
Selst I heilu lagi eða í pörtum, hásing 8
3/4 ásamt ýmsum varahlutum. Á sama
stað er til 318 vél í pörtum + 318
samsett. Uppl. I síma 41037 milli kl. 19
og 20.
Zaztava árg. 78 til sölu.
Til greina kemur að taka nýlegan
skemmtara uppi. Uppl. í síma 23637
eftir kl. 7.
Lada-varahlutir.
Óska eftir að kaupa húdd á Lödu 1500
eða 1600, á sama stað er til sölu Lada
1500station ’80, ekinn 12 þús. km. Hag-
stætt verð. Uppl. í sima 19360 á daginn
og71939ákvöldin.
Til sölu Chevrolet Camaro
árg. ’68, V8, sjálfskiptur, og Ford árg.
’59. Uppl. í síma 99-1878 eftir kl. 19.
Vantar 2ja dyra ameriskan,
sjálfskiptan bil I skiptum fyrir ameriskan
jeppa árg. 72 og Volkswagen árg. 73.
Uppl. i sima 41079.
Ford Cortina 73 til sölu,
í toppstandi, tilbúin i skoðun, á 4 stafa
R-númeri. Uppl. í síma 32477 eftir kl.
19.
Volkswagen 1302 árg. 72
til sölu, þarfnast smálagfæringar. Uppl. i
síma 52082 eftirkl. 19.
Til sölu Mazda 818
árg. 74. Uppl. í sima 96-25127 eftir kl.
19 á kvöldin.
Ffat 132 GLS 2000 árg. 78
til sölu. Sjálfskiptur með vökvastýri og
aflbremsur. Verð kr. 80 þús. Uppl. í
síma 43283.
Mazda818árg. 72
til sölu. 4ra dyra, góður bíll. Verð kr.
20.000,- Uppl. í síma 66377 á kvöldin.
Til sölu Dodge Coronet
árg. 71, vél 318, biluð skipting, ýmis
skipti. Uppl. í síma 83902.
Mercury Comet árg. 74
til sölu. Sjálfskiptur, góður bíll. Selst
fyrir skuldabréf. Tilboð. Uppl. hjá
auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12.
H—226
Þetta er Mercedes Benz Unimog.
Sams konar bílar hafa verið notaðir af
herjum NATO í fjölda ára, það segir
sina sögu. Kramið I þessum bil er mjög
gott. Og það er hægðarlcikur að fá vara-
hluti. Með litlum tilkostnaði getur þú
hæglega breytt honum I fullkomna
ferðabílinn, dráttarbilinn, vinnubílinn,
sjúkrabilinn, kaggann eða sveitabilinn
o.s.frv. Verðið er hreinasti brandari,
aðeins um kr. 40.000,- Þetta gæti þess
vegna verið jólagjöfin í ár. Hvers annars
gæti svo sem bóndinn, skiðagarpurinn,
björgunarsveitirnar, þú eða aðrir óskað
sér? Ath. Við veitum alla þjónustu I
sambandi við varahluti og vélakaup.
Pálmason & Valsson hf., Klapparstíg
16, R.,s. 27745.
Cherokee 75 til sölu,
ekinn aðeins 64.000 km, grænn. Skipti
koma til greina, á Mazda 929 station,
árg. 79 — ’80. Billinn er á Bílasölu
Eggerts, Borgartúni 29, simar 28255 og
28488.
Til sölu er Toyota Corolla
árg. 77, gul að lit, skipti koma til greina
á ódýrari bil. Uppl. I síma 53952 eftir kl.
19.
Til sölu Mazda 323 1400,
árg. ’80, 5dyra, 5 gira, góð kjör. Uppl. í
síma 66515 eftir kl. 19.
Tilboð óskast i Saab 99,
árg. 70 í þvi ástandi sem hann er i,
þ.e.a.s. með bilaðan gírkassa, með
nýupptekna vél. Uppl. í sima 43640 milli
kl. 18 og 20.
Til sölu Dodge Charcher 71
með 383 Magnium vél. Verð tilboð. Öll
skipti koma til greina. Uppl. í sima
41884.
Tilsölu Mini 1000 árg. 74,
þarfnast lagfæringar. Verð 45 þús. kr..
Einnig til sölu VW árg. ’67. Uppl. í síma
35157 eftirkl. 19.
Warf Wagoneer árg. 71
til sölu, 8 cyl., skipti koma til greina á
ódýrari bil. Uppl. í sima 30473 eða á
auglþj. DBog Vísiseftirkl. 12.
Takið eftir.
Bronco’66 til sölu á góðu verði, góðir
greiðsluskilmálar. Ölium tilboðum
svarað. Hringið í síma 92-6943 milli kl.
17 og 20.
Datsun disil árg. 79
til sölu, 5 gíra, ekinn 122 þús. km.
Nýlegt lakk, útvarp og segulband, drátt-
arkúla. Uppl. í síma 76656 . eftir kl. 17.
Til sölu Datsun disil árg. 71.
Uppl. hjá auglþj. DV í sima 27022 e. kl.
12.
H-994
Nýskoðaður ’81.
Sunbeam Hunter árg. 72, mikið endur-
nýjaður, til sölu.Stereoútvarp með segul-
bandi fylgir. Selst ódýrt ef samið er
strax. Uppl. í sima 66506.
Til sölu Toyota Corolla K 35
árg. 77. Uppl. í sima 45635 eftir kl. 18.
Til sölu AMC Hornet
árg. 75, sjálfsk með aflstýri og afl-
bremsum og einnig til sölu Transit árg.
76. Uppl. í sima 77054.
Saab 99 árg. 72
til sölu. Góður bíll, nema bilaður gír-
kassi. Skipti eða gott staðgreiðsluverð,
fleira kemur til greina. Uppl. hjá auglþj.
DV í sima 27022 e. kl. 12.
H—227
Peugeout 504 árg. 78,
vel með farinn og góður bíll, einn
eigandi. Uppl. ísima 10750 eftirkl. 19.
Cougar XR7.
Til sölu Mercury Cougar XR7, 2 dyra,
árg. 74, nýyfirfarin vél aflbremsur +
stýri, 8 cyl., sjálfskiptur, vél 351 Cleve-
land, nagladekk og sumardekk, fallegur
bíll, skipti möguleg. Uppl. I síma 13784.
Rússajeppi.
Til sölu frambyggður Rússajeppi, ekinn
5000 km á vél, bensínvél, árg. 77. Uppl.
ísíma 41561 eftirkl. 19.
Bflaróskast
Óska eftir Ford Econoline 250
árg. 78—79, 8 cyl. Uppl. hjá auglþj.
DVísíma 27022 e. kl. 12.
H-145
Saab 99 árg. 74—76
óskast I skiptum fyrir Hornet 71, 20—
30 þús. kr. milligjöf staðgreidd. Traustar
mánaðargreiðslur. Uppl. í sima 39330 og
17838.
Óska eftir góðri
og fallegri Mözdu 818 árg. 74. Uppl. í
síma 52183.
Óska eftir að kaupa góðan bfl,
skoðaðan ’81, helzt sjálfskiptan á
mánaðargreiðslum. Á sama stað til sölu
Plymouth með bilaða vél og skiptingu.
Staðgreiðsluverð 15 þús. Skipti á öðrum
koma einnig til greina. Uppl. i síma
73963.
Góður bfll óskast.
Óska eftir að kaupa góðan og vel með
farinn amerískan bil. Ekki eldri en 77,
árg. öruggar greiðslur. Borgast upp á
stuttum tíma. Vinsamlegast hringið I
síma 52773.
Vantar góðan ameriskan
sendiferðabíl t.d. Econoline eðaDodge, 6
cyl. helzt. Vil skipta á VW rúgbrauð
72 I mjög góðu ástandi.allt að 30—40
þús. kr. milligreiðsla á fyrri hluta næsta
árs. Uppl. hjá auglþj. DV I sima 27022 e.
kl. 12.
H-219
Húsnæði óskast
Einstæð móðir
með eitt barn óskar eftir 2ja—3ja herb.
íbúð sem fyrst. Reglusemi og góðri
umgengni heitið. Uppl. í síma 72762.
Ungt par.
Norskur skiðakennari og íslenzk stúlka
óska eftir litilli íbúð. Fyrirframgreiðsla
ef óskað er. Uppl. I síma 76740 eftir kl.
19. Skíðaskóli Sigurðar Jónssonar.
Óska eftir einstaklingsibúð,
algjör reglusemi, fyrirframgreiðsla ef
óskað er. Uppl. í sima 34634.
Vaxandi innflutnings-
og heildverzlun óskar eftir hentugu
lagerhúsnæði, t.d. bílskúr. Tilboð sendist
DV merkt „Húsnæði 218”.
23 ára sjómaður
óskar eftir góðu herbergi eða einstakl-
ingsíbúð. Reglusemi og skilvisar
greiðslur.Jakob. Sími 19347.
20 ára stúdent
vantar einstaklingsíbúð í vesturbænum
eða miðbænum. Er á götunni síðan i
nóvember. Fyrirframgreiðsla og reglu-
semi lofað.
Uppl. hjá auglþj. DV í síma 27022 e. kl.
12.
H—199
Húsnæði í boði
Nýlegt einbýlishús
í norðurbænum í Hafnarfirði til leigu,
125 fm auk kjallara og bílskúrs. Góð
umgengni skilyrði. Tilboð sendit DV
merkt; „Norðurbær 074”, fyrir
næstkomandi laugardag.
Vogar, Vatnsleysuströnd.
3—5 herb. íbúð til leigu. Uppl. að
Hafnargötu 15, Vogum, fimmtudags- og
föstudagskvöld.
Atvinnuhúsnæði
Óska eftir að taka
á leigu gott atvinnuhúsnæði. Uppl. í
síma28108eftirkl. 16.
Hljómsveit I Reykjavík
vantar æfmgahúsnæði sem fyrst. Flestar
stærðir og gerðir koma til greina. Uppl. í
síma 20916 og 26967 eftir kl. 18.
Atvinna óskast
17 ára stúlka óskar
eftir vinnu, margt kemur til greina, er
vön afgreiðslu, hefur nokkra vélritunar-
kunnáttu. Uppl. í síma 23966.
Nemi í kvöldskóla
óskar eftir vinnu hálfan daginn, eftir
áramót. Uppl. i síma 78095 milli kl. 18
og20.
Þrítugur maður
óskar eftir framtiðarstarfi við útkeyrslu
eða lagerstarf, fleira kemur til greina.
Uppl. í síma 74857 eftir kl. 17 í dag og
næstu daga.
Atvinna í boði
Vaktavinna.
Rösk og ábyggileg stúlka óskast til af-
greiðslustarfa. Þrískiptar vaktir. Uppl. í
síma 52464. Biðskýlið v/Ásgarð sf„
Garðabæ.
Prjónakonur athugið:
Óskum eftir samstarfi við prjónakonur
sem prjóna lopapeysur. Öruggir við-
skiptaaðilar. Gott verð. íslenzka mark-
aðsverzlunin hf. Uppl. hjá auglþj. DV í
síma 27022 e. kl. 12.
_____________________________ H—14
Fyrirtæki i matvælaiðnaði
og veitingarekstri óskar að ráða eftirtalið
starfsfólk. 1. Kassadömu í veitingasal. 2
bilstjóra og sölumann á sendibíi. Allar
nánari uppl. veittar I síma 38833 á skrif-
stofutima.
Stúlka óskast
til afgreiðslustarfa frá áramótum. Uppl.
á staðnum milli ki. 15 og 17 I dag og
næstu daga. Veitingahúsið Askur, Suð-
urlandsbraut 14, Rvk.
Matsvein vantar
við mötuneyti Sjómannaskólans, þarf að
geta hafið störf 1. jan. ’82. Uppl. í síma
50350 milli kl. 17-22.
Barnagæzlá
Barngóð stúlka
óskar eftir að gæta 8-9 mánaða gamals
barns. Uppl. I sima 36771.
Hjartahlý manneskja
óskast til að gæta að litlum, góðum
strák, á öðru ári (heima), (8.45 til 16.45).
Foreldrarnir (læknar) vinna báðir úti.
Freyjugata. Uppl. í síma 10624 eftir kl.
19.
. ekkert nema Playmobil, segja krakkarnir
þegar þau fá að velja sér jólagjöfina.
Fidó, Iðnaðarhúsinu, Hallveigarstig.
Snyrting — Andlitsböð:
Andlitsböð, húðhreinsanir, andlitsvax,
litanir, kvöldförðun, handsnyrting, vax-
meðferð á fótleggi. Aðeins úrvalssnyrti-
vörur: Lancome, Dior, Biotherm,
Margrét Astor, Helarcyl. Fótaaðgerða-
snyrti- og ljósastofan SÆLAN, Dúfna-'
hólar 4, sími 72226.
Tapað -fundið
Seiko tölvuúr (kvenúr)
með brúnni leðuról, tapaðist á Vifils-
staðavegi eða í Garðaskóla síðastliöinn
mánudagsmorgun. Uppl. í sima 44417.
Fundarlaun.
Tapazt hefur kvenúr,
teg. Lusiana, erfðagripur, fyrir utan
Hamraborg í Kópavogi eða við
Hagkaup. Finnandi vinsaml. láti vita í
sima 74685.