Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1981, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1981, Blaðsíða 22
 DAGBLAÐIÐ& VÍSIR. FIMMTUDAGUR 17. DESEMBER 1981. DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. FIMMTUDAGUR 17. DESEMBER 1981. 23 íþróttir íþróttir íþróttir fþróttir íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir IWanfred Stevens Stevens í Súdan KR-ingar fengu á dögunum skeyti frá Manfred Stovens — Enska þjálfaranum, sem þjálfaði 1. deildarlið þeirra i knattspvrnu sl. sumar. Stevens var ánægður með tiiveiuna — hann er nú þjálfari i Súdun þar sem hann kann mjög vel við sig. -SOS. Sfórsigur Skagamanna Akurnesingar sigruðu nýliða Skallagríms fyrir nokkrum dögum 36—11 i 3. deild handknattleiks karla. 18—6 i hálfleik. Bjarni landsliðsmarkvörður í knattspyrn- unni Sigurðsson var markhæstur Skagamanna með 8 mörk. Pétur Ingólfsson og Þórður Elíasson skoruðu 7 mörk hvor. Kristján Hannibalsson 5. Hjá Borgnesingum var Sverrir Stefánsson markhæstur með 4 mörk. Þorsteinn Gunnarsson skoraði þrjú. -hsím. Innanhúss- knaffspyrna Reykjavíkurmótið í knattspyrnu innanhúss verður háð í Laugardals- höilinni 4. janúar.Nú er búið að draga í riðla og varð drátturinn þannig: A-riðill: KR, Eram, Þróttur og Valur. B-riðill: Víkingur, Fylktr og Ármann. -SOS. KR mætir Va! KR og Valur mætast í Úrvals- deildinni í körfuknattleik í Haga- skólanum i kvöld kl. 20.00. Það má búast við spennandi og fjörugum leik eins og alltaf þegar liðin hafa leikið undanfarin ár. s^öru^un lngóffs óskarssonar Póstsendum Klapparstíg 44. - Sími 11783. Átt þú þitt uppáhaldslið? sem Jiefur leikið vel með Bayem Miinchen Frá Guðna Bragasyni — fréttamanni DV í Múnchen. — Ásgeir Sigurvinsson hefur leikið mjög vel með Bayern Múnchen að und- anförnu — loksins þegar hann hefur fengið tækifæri hjá Pal Scernai, þjálf- ara Bayern. Ásgeir átti stórgóðan leik gegn Árminia Bielefeld sl. laugardag — þegar hann lék við hliðina á Paul Breitner á miðjunni. Eftir leikinn fékk hann mjög góða dóma í blöðunum, sem hafa verið á hans bandi — í „taugastíðinu” á milli Ásgeirs og Csernai. Þá var viðtal við Csernai, þar sem hann fer mjög lof- samlegum orðum um Ásgeir og er greinilegt að þessi skapstóri þjálfari er farinn að meta hæfileika Ásgeirs. Blöðin hér segja að Ásgeir verði betri og betri með hverjum leik — sendingar hans séu stórglæsilegar. Ásgeir var í byrjunarliðinu hjá Bayern, sem átti að leika gegn Bochum í gærkvöldi í Múnchen, en þeim leik þurfti að fresta, þar sem mikið snjóaði í Múnchen í gær. -GB/-SOS. «c Ásgeir Sigurvinsson ^ Bjarni Guðmundsson og Viggó Sigurðsson áttust við í Nettelstedt — skoruðu sitt markið hvor. Þjálfari Bayern hrósar Ásgeiri Ragnar Margeirsson til Cercle Brugge —Æf la að kynna mér aðsfæður hjá félaginu, segir Ragnar Margeirsson Það getur farið svo að tveir íslenzkir landsliðsmenn í knatt- spyrnu leiki með CS Brugge í Belgiu efir áramótin — Sævar Jónsson, miðvörður úr Val, sem leikur með CS Brugge sem lánsmaður út keppnistfmabilið og Ragnar Margeirsson, sóknarleikmaðurinn sterki frá Keflavík. —Ég reikna með að fara til Belgíu fljótlega eftir áramót, þar sem forráða- Skíðagöngumóf í Hlíðarfjalli Skíðagöngumenn eru nú byrjaðir að æfa á fullum krafti fyrir HM- keppnina I skiðagöngu sem fer fram í Osló í febrúar. Allir beztu göngu- menn landsins verða í sviðsljósinu á Akureyri um helgina en þá fer fram göngumót í Hliðarfjalli. Magnús Eiríksson, Siglufirði, Einar Óiafsson, ísafirði, og Olafsfirðingarnir Haukur Sigurðsson, Gottlieb Konráðsson, Finnur Víðir Gunnarsson og Jón Konráðsson taka þátt i keppninni. -SOS. menn félagsins hafa sýnt áhuga á að fá mig til æfinga, sagði Ragnar í stuttu spjalli við DV í gærkvöldi. Það var Willy Reinke sem hafði sam- band við Ragnar og sagði honum frá áhuga forráðamanna CS Brugge. — Ég hef áhuga að fara og kynna mér aðstæður i Brugge og ræða við for- ráðamenn félagsins, sagði Ragnar. Sævar Jónsson heldur til CS Brugge 27. desember og þá mun Lárus Guð- mundsson einnig fara til Belgíu sem lánsmaður hjá Waterschei. Þeir Sævar og Lárus koma svo aftur -til íslands í vor, ef ekki verður af áframhaldandi veru þeirra í Belgíu. -SOS. Ragnar Margeirsson markaskorarinn mikli frá Keflavík. „Islendingaslagur” í Nettelst edt Bjarni og Viggó mættust í gærkvöldi í V-Þýzkalandi og fór Nettelstedt með sigur af hólmi, 18-16 Bjarni Guðmundsson og fél- agar hans hjá Nettelstedt unnu sigur (18:16) yfir Viggó Sig- urðssyni og féiögum hans i ,,Bundesligunni” í handknatt- leik í gærkvöldi — í Nettel- stedt. Það var stiginn mikill darraðardans undir iok leiks- ins, því að leikmenn Leverku- sen voru með knöttinn þegar staðan var 17:16 — en þeir misstu hann frá sér þegar 20 sek. voru til leiksloka og þökk- uðu leikmenn Nettelstedt fyrir Sigurhjá Spánverjum Spánverjar unnu sigur (2:0) yfir Belgíumönnum i vináltulandsleik sem fór fram i Valencia í gærkvöldi. 40 þús. áhorfendur sáu Satrustegui skora bæði mörkin — á 8. og 87. mín. Schuster íhnéaðgerð V-þýzki landsliösmaðurinn í knattspyrnu, Bernd Schuster, sem leikur með Barcelona á Spáni, mun gangast undir skurðaðgerð á hné nú næstu daga á sjúkrahúsi í Köln og verður hann frá keppni í þrjá mánuði. -SOS sig og skoruðu. Það bar lítið á félögunum Bjarna og Viggó í leiknum, sem þótti ekki vel leik- inn — þeir skoruðu sitt markið hvor. — Við vorum ánægðir að tapa ekki með meiri mun, því að Nettelstedt er erfitt heim að sækja, sagði Viggó Sigurðsson í stuttu spjalli við DV í gær- kvöldi. Viggó sagði að það hefði verið mikið rót á leikmönnum Leverkusen sem mættu til leiks undir stjórn nýja þjálfarans, Zoran Ziric. — Við vorum ákveðnir að standa okkur vel og getum við verið sæmilega ánægðir með leik- inn þótt ekki hafi okkur tekizt að vinna sigur, sagði Viggó. 2.500 áhorfendur sáu leikinn — og var allt á suðupunkti undir lokin, þegar leikmenn Leverkusen áttu tækifæri til að jafna metin, en þeir þoldu ekki spennuna. -sos BIKARINIM SKÓLAVÖRÐUSTÍG 14 SÍMI 24520 Jóhannes sferkur í loflinu — þegar Hannover % fryggði sér jafnf ef li gegn Fortuna Köln. Janus Guðlaugsson er meiddur Jóhannes Eðvaldsson átti ágætan leik með Hannover 96 gegn Fortuna Köln í gærkvöldi þegar liðin gerðu jafntefli 2:2 í Köln. Janus Guð- laugsson lék aftur á móti ekki með Fortuna, þar sem hann á víð meiðsli að stríða — tognaði í nára á dögunum og verður frá keppni fram í janúar. Það reyndi ekki mikið á Jó- hannes en hann var með góðar stað- setningar og var sterkur í skallaein- Jóhannes Eðvaldsson 'vígjum, eins og alltaf. Þá fór hann fram í sóknina, þegar auka- og hornspyrnur voru teknar. Hannover 96 skoraði fyrst í leiknum, en leikmenn Fortuna Köln svöruðu með tveimur mörkum. Jóhannes og félagar náðu svo að tryggja sér jafntefli undir lok leiksins. -SOS. ÞA VITIÐ ÞIÐ ÞAÐ! Það hefur löngum verið deiluefni I íþróttunum hvort hollt sé fyrir íþróttafólk að njóta ,,ást- arleikja” kvöldið eða nóttina fyrir keppni. Hafa verið mjög skiptar skoðanir um þá hollustu bæði meðal lærðra sem og leikra og sitt sýnist hverjum. En nú hefur fengizt ótvírætt svar við þessari brennandi spurningu. Læknar við Oklahoma University í Banda- ríkjunum fundu það með því að tvö þekkt lið til liðs við sig daginn fyrir mikilvægan leik á milli þeirra. Leikmenn „Minniesota Vikings” voru útilokaðir frá konum sínum og kærustum en leikmenn „Pittsburgs Steeler” fengu hins vegar að njóta hins ljúfa lífs nóttina fyrir leikinn. Útkoman úr þessari „rannsókn” fór ekki á milli mála. Stáldrengirnir frá Pittsburg tóku Víkingana frá Minniesota í algjöra kennslustund ... í íþróttinni að sjálfsögðu ... og sigruðu þá 16:0. -klp- ÞEIR ÆFAÍ N0REGI íslenzku landsliðsmennirnir í alpagreinum á skiðum héldu nýlega til Geilo i Noregi til æfinga. Með þeim fór landsliðsþjálfarinn Karl Frímannsson. Myndin að ofan var tekið rétt áður en strákarnir héldu utan. Frá vinstri Karl, Atli Einars- son, Guðjón Ólafsson, Sveinn Aðalgeirsson og Árni Árnason. DV-mynd GVA. Víkingará Akureyri íslandsmeistarar Víkings í hand- knattleik verða í sviðsljósinu á Akurcyri i kvöld, er þeir mæta KA i íþróttaskemmunni kl. 20. Einn leikur verður i 2. deildar- keppninni — Haukar mæta ÍR i Hafnarfirði kl. 20. SKÍÐI og bindingar VR 17 barnaskíði kr. 595,- VR 15 unglingaskíði kr. 695,- VR 17 keppnisskíði ungiinga kr. 1.245, CD 3 Compact fuiiorðinna kr. 912,- CDR Compact fullorðinna kr. 985,- CD 7 Compact fullorðinna kr. 1.295,- MD 4 Medium fuiiorðinna kr. 1.355,- VR 15 BT keppnisskíði kr. 1.760, VR 17 keppnisskíði kr. 2.100,- Póstsendum BIKARINN SALQMQIM Skólavörðustíg 14. — Sími24520. Verð frá kr. 416,- tii 1.050,-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.