Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1981, Blaðsíða 13
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. FIMMTUDAGUR 17. DESEMBER 1981.
13
IMeytendur Neytendur Neytendur Neytendur
lólin eni
hátíð allrar
fjðlskvWunnar
Fjölmargir aðilar hér á landi, um 35félög og stofnanir, tóku saman höndum
um að rinna gegn vaxandi vanda neyziu áfengis og annarra vímuefna. Unnið
hefur verið undir heitinu — Átak gegn áfengi — ogá þessu ári, sem senn er á
enda hafa samstarfsaðilarnir meðal annars dreift veggspjöidum um allt land.
Veggspjöldin sem hafa verið fyrir augum landsmanna, I vcrzlunum, á stofnun-
um og sýningum, hafa ugglaust vakið marga til umhugsunar um vandamálið
sem varðar okkur öll. t jánímánuði var gerð könnun á áfengisútvegun og
áfengisneyzlu ungmenna. Lagðar voru spurningar fyrir 164 unglinga á aldr-
inum 13—18 ára. Af þeim sögðust 123 drekka áfengi eða 3 af 4. Sem dcemi
um aðferðir ungmenna við útvcgun áfengis sögðust 54 fá einhvern fullorðinn
sem þeirþekktu til að kaupa áfengið. /þessum t'dtekna hópi unglinga sögðust
11 nú áfengi frá foreldrum án vitneskju foreldranna.
SamstarfsaöUar um Átak gegn áfengi hafa sentfrá sér nokkrar uppskriftir
óáfengra drykkja, sem vel eiga við á fjölskylduhátiðinni sen^l vœndum er,
jólunum. Ekkert er auðveldara en að framreiða óáfenga hátiðadrykki, þá má
kaupa I matvöru verzlunum eða búa þá til sjálfur. Við eigum völ á margs konar
hreinum úvaxtu- og mjólkurdrykkjum auk gósdrykkja. Það á því að vera
auðvelt aö finna eitthvað við hoefi. Við látum fylgja hér með nokkrar upp-
skriftir að óáfengum drykkjum, sem við vonum að séu við hœfi einhverra les-
enda.
-ÞG.
Sóiskin
2 dl sterk sólberjasaft
2 dl vatn
31/2 dl eplasafi
3 negulnaglar
lítiðeitt af kanil
1/2 dl rúsínur
20afhýddar möndlur
Blandið saman saft, vatni, eplasafa
og kryddinu. Hitið og látið sjóða
hægt í nokkrar mínútur. Skiptið
möndlum og rúsínum í glösin. Til-
valið að bera fram með piparkökum.
Boðlegur
1 lítri appelsínusafi
safi úreinni sítrónu
2flöskursítrón
7 dl eplasafi
1/2 dós blandaðir óvextir
ísteningar
Saltaðar hnetur og kartöfluflögur
þykja góðar með
Svalur
1 1/2 dl mjólk
1/2 dl appelsínusafi
1/2 msk. sítrónusafi
2 msk. vanilluís
Blandið öllu saman og þeytið vel. Vel
á við að bjóða ávexti með: appel-
sínur, banana og vínber.
Notalegur
Blandið 4 dt af sterku kaffi saman viö
4 dl af vatnskakó, sem gert er úr
4tsk. kakó
4tsk. sykri
4 msk. rjóma
4dl sjóðandi va*ni
Hrærið samankakói, .ykri og rjóma
— þeytið i sjóðandi vatni. Blandið
saman kaffi og kakó og hitið án þess
að sjóða. Bætið í sykri eftir smekk.
— Þeytið 1 1/2 dl af rjóma. Fram-
reiðið drykkinn heitan í stórum
bollum, með rjómadoppum. Berið
með honum smurðar saltkexsam-
lokur.
íslenzk eistu
á Ameríkumarkað
Við rákumst á skemmtilega klausu
í fréttabréfi landbúnaðarins. Ætlum
við að birta hana hér orðrétt fleirum
til ánægju.
í nóvemberlok hefur verið flutt út
til Færeyja 354 tonn af kjöti frá slát-
urhúsum Kaupfélags Héraðsbúa, og
hefur' kjötið farið með færeysku
skipunum Smyrli og Elsu F. Við út-
skipun á þessu kjöti var í fyrsta skipti
notuð sú aðferð hér að taka gáma frá
borði í skipunum, aka þeim til slátur-
húsanna og fylla þá, og senda síðan
um borð aftur. Þetta sparar með-
höndlun á kjötinu í útskipuninni.
Færeyingar hafa aukið kaup sín á
innmat, og hafa farið 6 tonn af lifur
þangað og 6 tonn af hjörtum. Kemur
þetta sér vel því að Bretlandsmarkað-
ur, sem aðallega hefur tekið við þess-
ari vöru hingað til er að minnka eða
jafnvel lokast.
16 tonn af lungum hafa verið flutt
til Bretlands og eistu hafa verið flutt
á Ameríkumarkað.
Þess má geta að Kaupfélag Héraðs-
búa flytur mest af kjöti úr iandi af
öllum sláturleyfishöfum, og voru á
siðasta ári flutt út frá félaginu 743
tonn af kjöti. Þessu veldur einkum
Færeyjamarkaðurinn sem hefur ver-
ið stöðugur síðustu árin. Beinar sigl-
ingar milli Færeyja og Austurlands
hafa greitt fyrir þessum viðskiptum.
Scientific
tölvur
— fyrir skólafólk á öllum stigum og þá sem lengra eru komnir
PC1211 —
Vasa BASIC tölva
Tengjanleg við segulband og prentara. 24
stafir 7k BASIC ROM. Samtals 11 k ROM.
1.424 forritunarskref, 26 minni.
Verð kr. 1.890,-, með prentara kr. 3.450,-.
Bœkur og 134 prógröm, verð kr. 165,-
10 stafir. Hœgt að forrita 8 stafir. 31 reikniaðferð.
28 skref. 44 reikniaðferðir. Sjálfslökkvari.
Er í veski. Verð kr. 550,-. Verð kr. 260,-.
8 stafir. 31 reikniaðferð. Er
í veski. Sjálfslökkvari.
Verð kr. 320,-.
10 stafir. 48 reikniaðferðir.
Verð kr. 380,-
EU Rótarrelknlngur.
m Konítant.
5Z3 Grunnrót al tölu.
I%1 PróMnturelknlngur.
@ Til að flnna % tölu.
5D Veldlarelkningur.
@ Fljótandl Chrystal statlr.
[flu! Ruor Peru statlr.
ÍHi Fastur aukastatur.
Œkl Fljótandl aukastafur.
[Ml Mlnnl.
[SCl Mlnnls tölva.
@ (e æ jvg m e m m œi @
SH]@l2l|T|[g]lH]@ H[l]H®[T![j3](E][5]|OT) glfBSMMBHflSllEE)
éi^. HLJÓMTÆKJADEILD
KARNABÆR
Hverfisgötu 103. Sími 25999 og Laugavegi 66, Sími 28766.
s
Œl
Mlnnls öryggl
(mlnnl hrelnsast ekkl
þótt slökkt sé).
Slekkur á sér sjáll.
Rúnnar al tölur
uppog nlður.
Tóntakkar.
1