Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1981, Blaðsíða 38
38
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. FIMMTUDAGUR 17. DESEMBER 1981.
Bridge
Spil dagsins var spilað fyrir mörgum
árum á Evrópumeistaramóti í Amster:
dam. Það var í leik Noregs og
Bretlands.
Norðuk
AÁ852
<?ÁK983
0 ÁK75
*ekkert
Vl.SII K AUSTUK
A G10763 *KD94
<7DG V 642
0 D2 OG9
+ 10842 +ÁDG7
Sl'IHJIi
Aenginn
1073
< 108642
+ K9653
Þegar norsku spilararnir voru með
spil norðurs-suðurs opnaði norður á
einu hjarta. Austur doblaði og suður
reyndi blekkisögn. Sagði einn spaða.
Sá brezki í vestur doblaði. Furðulegt
sektardobl það. Norður passaði og það
gerði austur einnig. Suðri leizt ekki á að
spila spaða með ekkert spil í litnum.
Redoblaði því. Bað félaga sinn með því
að segja sinn bezta lit. Norður vissi
auðvitað hvað var að ske en sagði pass
á sín sterku spil. Það gerði austur líka.
Einn spaði spilaður doblaður og
redoblaður.
Vestur spilaði út tígli og suður vann
spil sitt létt. Tók háslagina fjóra á
rauðu litina og spilaði hjarta áfram.
Vestur spilaði út lígli og suður vann
spaðagosa. Gefið og vestur hélt áfram í
litnum. Aftur lítill spaði úr blindum.
Austur átti slaginn á níuna. Spilaði
síðan laufdrottningu. Það bjargaði
yfirslagnum. Kóngurinn átti slaginn og
lauf trompað. Spaðaás sjöundi
slagurinn. Ef austur heldur áfram með
spaða er drepið á ás blinds og spaða
spilað áfram. Suður fær þá átta slagi.
Á hinu borðinu var lokasögnin 4
hjörtu. Norður fékk alla slagina 13.
Sex tiglar góð lokasögn en erfitt að ná
þeim.
Skák
í skákkeppni í Noregi kotfi þessi
staða upp í skák K.E. Karlsson, sem
hafðihvítt og átti leik og Wiik.
24. Hxf7!! — Kxf7 25. Re5 + — Ke8
26. Rxc6 og svartur gafst upp eftir 34
leiki.
©1980 King Features Syndicate, Inc. World rights reserved.
Vesalings
Emma
Kannski er ekki slorlykt af hinum. En hann litur sann-
arlega út fyrir að það sé slorlykt af honum.
Lögregla
Reykjavík: Lögreglan, sími 11166, slökkviliö og
‘sjúkrabifreið simi 11100.
Seltjarnames: Lögreglan simi 18455, slökkviilð og
sjúkrabifreið simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og'
sjúkrabifreiö sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið og
sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavik: Lögreglan simi 3333, slökkviliöið simi
2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og i simum sjúkra-
hússins 1400, 1401 og 1138.
Vestmannaéyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið
1160, sjúkrahúsiö simi 1955.
Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224,
slökkviliðið og sjúkrabifreiö simi 22222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vik-
una 11. des.—17. des. er i Ingólfsapóteki og Laugar-
nesapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt
vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka
daga en til kl. 10 á sunnudögum, hclgidögum og al-
mennum fridögum. Upplýsingar um læknis- og
lyfjabúðabjónustu eru gefnar i símsvara 18888.
Hafnarfjörður. Hafnarfjaröarapótek og Norður-
bæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—
18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13
og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar i
simsvara 51600.
Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akureyri.
Virka daga er opið i þessum apótekum á opnunar-
tima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að
sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin
er opiö I þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl.
!9,og frá 21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 15—
J6 og 20—21. Á helgidögum er opið frá 11 — 12,
15—16 og 20—21. Á öðrum timum er
lyfjafræöingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i
sima 22445.
Apótek Keflavikur. Opið virka daga kl. 9—19,
almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10—
12.
Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9—
18. Lokaö i hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
Apótek Kópavogs: opiö virka daga frá kl. 9—19,
laugardaga frá kl. 9—12.
Heilsugæzla
Slysavarðstofan: Simi 81200.
SJúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnar-
nes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100,
Keflavík simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955,
Akureyri, sími 22222.
— Fyrirtækið uppgötvaði loksins hæfileika hans. Þeir
ráku hann.
Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstöðinni viö
Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18.
Simi 22411.
Læknar
Reykjavik — Kópavogur — Seltjamames.
Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef ekki
næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og nætur-
vakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtudaga, sími
21230.
Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur
lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land-
spitalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru
gcfnar i simsvara 18888.
Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilis-
lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i
slökkvistöðinni i sima 51100.
Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiö-
stöðinni i sima 22311. Nætur- og helgldagavarzla frá
kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni í sima 23222,
slökkviliðinu í sima 22222 og Akureyrarapóteki i
* sima 22445.
Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni:
Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360.
Simsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir
eftir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966.
Heimsóknartími
Borgarspitalinn: Mánud.föstud. kl. 18.30—19.30.
Laugard.—sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19.
Heilsuverndarstöðln: Kl. 15—16 og 18.30—19.30.
FæðlngardeUd: Kl. 15—16 og 19.30—20.
FæðlngarheimUi Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30—
16.30.
Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
FlókadeUd: Alladaga kl. 15.30—16.30.
Landakotsspitall: Alla daga frá kl. 15.30—16 og
19-19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjör-
gæzludeild eftir samkomulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—
17 á laugard og sunnud.
Hvitabandlð: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30,
laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15—16.
Kópavogshællð: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum
dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard. 15—16
og 19.30—20. Sunnudaga og aöra helgidaga kl. 15—
16.30.
Landspitalinn: Alladagakl. 15—16 og 19—19.30.
Bamaspitali Hringsins: Kl. 15—16 alla daga.
SJúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
SJúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16
og 19—19.30.
SJúkrahús Akraness. Alla daga kl. 15.30—16 og
19—19.30.
Hafnarbúðlr: Alla daga frá kl. 14—17 og 19—20.
Vifilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og
19.30—20.
VistheimUið Vifllsstöðum: Mánud.—laugardaga frá
kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15.
Söfnin
Borgarbókasafn
Reykjavfkur
AÐALSAFN — Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a,
sími 27155. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21.
Laugardaga 13—16. Lokað á laugard. 1. mal— 1.
sept.
AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27.
Opiö mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugard.
9—18, sunnudaga 14—18. Opnunartimi aö
sumarlagi: Júni: Mánud.—föstud. kl. 13—19. Júlí:
Lokað vegna sumarleyfa. Ágúst: Mánud.—föstud.
kl. 13—19.
SÉRÚtLÁN - Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a,
'bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofn-
unum.
:SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814.
iOpiö mánudaga—föstudaga kl. 14—21. Laugard.
• kl. 13—16. Lokaöálaugard. 1. mai—1. sept.
BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heim-
sendingarþjónusta á prentuðum bókum fyrir fatlaða
pg aldraöa.
HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi
27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokaö
júlimánuö vegna sumarleyfa.
iBÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, simi 36270.
jOpið mánud.—föstud. kl. 9—21. Laugard. 13—16.
Lokaöálaugard. l.maí—l.sept.
BÓKABÍLAR — Bækistöð í Bústaöasafni, simi
36270. Viðkomustaðir vlðs vegar um borgina.
Stjörnuspá
Tm
Spáin gildir fyrir föstudaginn 18. des.
Vatnsberinn (21. Jan.-19. feb.): Ef þú hlakkar til að hitta gamlan
kunningja kemur það þér scnnilega á óvart hve breyttur hann er.
Þá sérðu einnig aö þið eigið litið sameiginlegt.
Fiskarnir (20. feb.-20. marz): Fjölskylduerjur eru á næsta leiti.
Sennilega hafa þær skapazt af leti einhverrar persónu. Hlustaðu
ekki á kjaftasögur.
Hrúturínn (21. marz-20. april): Ef einhver reynir að hafa áhrif á
skoðanir þínar skaltu standa fastur á því sem þú trúir að sé rétt.
Hvers konar íþróttir ættu að heppnast vel í dag. Gættu þin þó á
eyðsiuscmi.
Nautið (21. apríl-21. mai): Allt bendir til að þú cigir eftir að tina
smáhlutum í dag. Rcyndu að vera gætinn. Einhver leitar til þín
og segir þér tíðindi sem koma þér skcmmtilega á óvart.
Tvíburarnir (22. mai-21. Júni): Félagslifið blómstrar. Vertu viss
um að fá friskt loft og nægilegan svefn. Sennilega þarf aö breyta
einhverjum áætlunum en það krmur sér þó vel.
Krabbinn (22. Júni-23. júlí): Sennilega gefst þér tækifæri til að
taka þátt í gróðavænlegu fyrirtæki og með gætni ætti það að
takst vel. Þetta er góður dagur til að hug að málefnum
heimilisins.
Ljónið (24. júli-23. ágúst): Einhverjar skuldbindingar eru á
næsta leiti. Vinur kemur með uppástungur sem eru nokkuð
óvenjulegar og varða aðra vini þina. Breytingar eru i ástarlífinu.
Meyjan (24. ágúst-23. sept.): Þú ert í uppnámi vegna nýs
kunningjsskapar. Þú ættir að efla húmorinn og sjá það fyndna í
lífinu. Þú kynnist nýjum kunningja og gæti það þróazt upp í
náið samband.
Vogin (24. sept.-23. okt.): Þú finnur eitthvað sem þú týndir.
Verðu tíma i einkamálin og varastu að þrjózkast við persónu sem
er þér mjög náin. Félagslífið ætti að vera gott.
Sporðdrekinn (24. okt.-22. nóv.): Vinur biður um ráðleggingar
vertu ekki móðgaður þótt þær séu hafðar að engu. Vinsældir
þínar aukast og félagslifið blómstrar.
Bogmaðurínn (23. nóv.-20. des.): Þú sérð bráðlega að fjármálin
standa betur en þú bjóst við. Vertu við því búinn að brýna fyrii
öðrum að taka við meiri ábyrgð.
Steingeitin (21. des.-20. jan.): Gættu að þvi hverjum þú lánai
hlutina. Afbrýðisemi veldur leiðindum í ástarlífinu. Þú kemst þó
út úr hversdagsleikanum í dag og ættir að geta notið þín.
Afmælisbarn dagsins: Skemmtilegt ináttusamband hefst i byrjun
þessa árs. Þú verður heppinn allt þetta ár og óvænt fjárhagsleg
aðstoð verður á vegi þínum. Þú átt eftir að sjá að þú getur leitað
til fleiri en þú bjóst við.
r
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3—5. Opið
mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21 en laugardaga
frá kl. 14—17.
AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: Opið virka daga kl.
13—17.30.
ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á
verkum er l garðinum en vinnustofan er aðeins opin
við sérstök tækifæri.
ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastrætl 74: Opið
sunnudaga, þriöjudaga og fímmtudaga frá kl.
13.30—16. Aögangur ókeypis.
ÁRBÆJARSAFN er opiö samkvæmt umtali.
Upplýsingar i sima 84412 milli kl. 9 og 10 fyrir
hádegi.
LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut: Opið dag-
legafrá kl. 13.30—16.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opið
sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga
kl. 14.30-16.
NORRÆNA HÚSIÐ við Hringbraut: Opið daglega
frá 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18.
Bilanir
1 Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes,
sími 18230. Hafnarfjörður, sími 51336, Akureyri.símf
11414, Keflavik,simi 2039. Vestmannaeyjar 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavfk, Kópavogur og Hafnar
fjörður, simi 25520. Scltjarnarnes, sími 15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnarnes, simi
85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um
helgar, simi 41575, Akureyri, sími 11414, Keflavik,
simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar
1088 og 1533, Hafnarfjörður, sími 53445.
Simabilanír í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi,
Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í
05
Bilanavakt borgarstnfnana, simi 27311. Svarar alla
virka daga frá kl. 17 siðdegis til 8 árdegis og á helgi
dögum cr svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum
borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja
sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana.
Minningarspjöld
Minningarkort Barna-
spftalasjóös Hringsins
fást ó eftirtöldum stöðum:
Bókaverzl. Snæbjarnar, Hafnarstr. 4 og 9.
Bókabúö Glæsibæjar.
Bókabúö Olivers Steins, Hafnarfirði.
Bókaútgáfan Iðunn, Bræöraborgarstíg 16.
Verzl. Geysir, Aöalstræti.
Verzl. Jóh. Norðfjörð hf., Hverfisg.
Verzl. Ó. Ellingsen, Grandagaröi.
Heildverzl. Júl. Sveinbj. Snorrabraut 61.
Lyfjabúö Breiðholts.
Háaleitisapótek.
Garðsapótek.
Vesturbæjarapótek.
Apótek Kópavogs.
Landspitalanum hjá forstöðukonu.
Geðdeild Ðamaspitala Hringsins v/Dalbraut.
Adamson